
Launajafnrétti og virðismat kvennastarfa - rætt á Norðurlandaráðsþingi í Reykjavík
Í tengslum við Norðurlandaráðsþing sem fram fór í Reykjavík í lok október, var haldinn sérfræðingafundur með þátttakendum frá Norðurlöndunum og Þýskalandi þar sem fjallað var um launajafnrétti og virðismat kvennastarfa.
04. nóv 2024
virði kvennastarfa, Norðurlandaráðsþing í Reykjavík, jafnrétti