47. þing BSRB hefst á morgun
47. þing BSRB fer fram dagana 2.-4. október í Reykjavík. Þing BSRB eru haldin þriðja hvert ár og fara þau með æðsta vald í öllum málum bandalagsins.
01. okt 2024
BSRB eru heildarsamtök stéttarfélaga starfsmanna í almannaþjónustu