
Nýtt átaksverkefni Vinnueftirlitsins gegn áreitni og ofbeldi í vinnuumhverfinu
Vinnueftirlitið hefur sett af stað nýtt verkefni sem miðar að því að styðja vinnustaði í baráttunni gegn kynferðislegri áreitni. Verkefnið heitir Grípum til aðgerða gegn kynferðislegri áreitni og felur í sér hagnýtt fræðsluefni og verkfæri sem vinnustaðir geta nýtt sér til að bregðast við og vinna markvisst gegn slíku háttalagi.
28. mar 2025
Kynferðisleg áreitni, ofbeldi, vinnueftirlitið