Nálgunarbann
Það er því skýr krafa Kvennaárs að minnka eigi frelsi ofbeldisfólks til að eltihrella eða ógna öryggi annarra, með því að beita nálgunarbanni oftar. Það þarf að leiða í lög að kyrkingartak og nauðungastjórnun feli í sér sjálfstæð brot, tryggja að það hafi umsvifalaust áhrif á ofbeldisfólk ef það brýtur nálgunarbann, til dæmis með notkun ökklabands, rafræns eftirlits og háum fjársektum.
02. des 2024
Nálgunarbann