Tölfræði um stöðu kynjanna á vinnumarkaði á Kvennaári
Á kvennaári 2025 taka hagfræðingar BSRB og ASÍ höndum saman og birta mánaðarlega tölfræði um stöðu kynjanna á íslenskum vinnumarkaði.
07. feb 2025
Kvennaár 2025, Tölfræði, Atvinnuþátttaka kvenna og karla