Svört skýrsla um stöðu fatlaðs fólks
Stór hluti fatlaðs fólks á Íslandi býr við sárafátækt og lífsskilyrði lífeyristaka eru töluvert verri en launafólks. Þetta sýna niðurstöður nýrrar rannsóknar Vörðu, rannsóknastofnunnar vinnumarkaðarins og ÖBÍ réttindasamtaka
06. des 2023
Varða, vinnumarkaðsrannsóknir, fatlað fólk