Nefndir BSRB

Sjö starfsnefndir  eru starfandi innan BSRB. Nefndirnar vinna út frá þeirri stefnu sem mótuð er á þingum BSRB og móta út frá stefnunni framkvæmdaáætlun hvers árs. Þá eiga fulltrúar BSRB sæti í ýmsum nefndum og ráðum þar sem þeir gæta hagsmuna félagsmanna aðildarfélaga bandalagsins.

Nefndir sem starfa innan BSRB

  • Nefnd um lífeyrismál

    Hlutverk nefndarinnar er að bera ábyrgð á og taka til umfjöllunar stefnu BSRB í lífeyrismálum.

    Nefndarfólk

    Sonja Ýr Þorbergsdóttir, BSRB, formaður
    Þórveig Þormóðsdóttir, FSS
    Marta Ólöf Jónsdóttir, SfK
    Árný Erla Bjarnadóttir, FOSS
    Arna Jakobína Björnsdóttir, Kjölur
    Hafdís Erna Ásbjarnardóttir, Kjölur
    Anna Steinarsdóttir, STFS
    Bjarni Ingimarsson, LSS
    (Maron Pétursson til vara), LSS
    Arinbjörn Snorrason, LL
    Guðmundur Fylkisson, LL
    Gunnar Örn Gunnarsson, SLFÍ
    Gunnsteinn R. Ómarsson, Sameyki
    Árni Stefán Jónasson, Sameyki
    Ingibjörg Guðmundsdóttir, FOSS

    Starfsmaður nefndar er Sigríður Ingibjörg Ingadóttir

  • Framtíðarnefnd

    Hlutverk nefndarinnar er að bera ábyrgð á og taka til umfjöllunar stefnu BSRB í menntamálum og taka til umfjöllunar álitaefni sem snúa að framtíð vinnumarkaðar auk réttlátra umskipta.

    Nefndarfólk

    Karl Rúnar Þórsson, STH, formaður
    Málfríður Anna Gunnlaugsdóttir, StK
    Helga Hafsteinsdóttir, Kjölur
    Unnur Sigmarsdóttir, STAVEY
    Kjartan A. Friðriksson, STFS
    Bjarni Ingimarsson, LSS
    (Ásgeir Þórisson til vara), LSS
    Sigrún Ómarsdóttir, PFÍ
    Ragnhildur Bolladóttir, SLFÍ
    Jóhanna Þórdórsdóttir, Sameyki
    Svanhildur Steinarsdóttir, Sameyki
    Árný Erla Bjarnadóttir, FOSS

    Starfsmaður nefndarinnar er  Fríða Rós Valdimarsdóttir

  • Réttindanefnd

    Hlutverk nefndarinnar er að taka til umfjöllunar þau mál sem aðildarfélög skjóta til BSRB varðandi túlkun á réttindamálum sem eru almenn fyrir aðildarfélögin. Nefndin getur einnig að eigin frumkvæði tekið til athugunar mál sem snerta sameiginlega hagsmuni félaganna. 

    Nefndarfólk

    Arna Jakobína Björnsdóttir, Kjölur, formaður
    Marta Ólöf Jónsdóttir, SfK
    Árný Erla Bjarnadóttir, FOSS
    Hafdís Erna Ásbjarnardóttir, Kjölur
    Trausti Björgvinsson, STFS
    Karl Rúnar Þórsson, STH
    Bjarni Ingimarsson, LSS
    Hólmsteinn Gauti Sigurðsson, LL
    Gunnar Örn Gunnarsson, SLFÍ
    Þorsteinn Skúli Sveinsson, Sameyki

    Hrannar Már Gunnarsson er starfsmaður nefndarinnar.

  • Heilbrigðisnefnd

    Hlutverk nefndarinnar er að bera ábyrgð á og taka til umfjöllunar stefnu BSRB í heilbrigðismálum.

    Nefndarfólk

    Sandra B. Franks, SLFI, formaður
    Jóhannes Ævar Hilmarsson, SfK
    Elva Björk Árnadóttir, FOSS
    Kristín Guðrún Ólafsdóttir, Kjölur
    Ástríður Sigþórsdóttir, STFS
    Eiríkur Benedikt Ragnarsson, LL
    Ólafía L. Sævarsdóttir, Sameyki
    Gunnar Rúnar Matthíasson, Sameyki

    Heiður Margrét Björnsdóttir er starfsmaður nefndarinnar.

  • Nefnd um almannaþjónustu

    Hlutverk nefndarinnar er að bera ábyrgð á og taka til umfjöllunar stefnu BSRB um starfsumhverfi, mönnun og fjármögnun almannaþjónustunnar auk fjármála sveitarfélaga. 

    Nefndarfólk

    Arna Jakobína Björnsdóttir, Kjölur, formaður
    Gunnar Heimir Ragnarsson, SfK
    Svala Ósk Sævarsdóttir, FOSS
    Sigurjón Pétur Guðmundsson, FOSS
    Guðrún Skagfjörð, STFS
    Hulda Sigríður Salómonsdóttir, STH
    Baldur Ólafsson, LL
    Jón Ingi Cæsarsson, PFÍ
    Birna Ósk Björnsdóttir, SLFÍ
    Ingibjörg Sif Sigríðardóttir, Sameyki
    Ingunn Hafdís Þorláksdóttir, Sameyki

    Hrannar Már Gunnarsson er starfsmaður nefndarinnar.

  • Jafnréttisnefnd

    Hlutverk nefndarinnar er að bera ábyrgð á og taka til umfjöllunar stefnu BSRB í jafnréttismálum. 

    Nefndarfólk

    Fjölnir Sæmundsson, LL, formaður
    Elísabet Stefánsdóttir, SfK
    Birna Kjartansdóttir, FOSS
    Anna Guðný Guðmundsdóttir, Kjölur
    Halla Þórhallsdóttir, STFS
    Árni Snorri Valsson, LSS
    Jóhanna Fríður Bjarnadóttir, PFÍ
    Kári Sigurðsson, Sameyki
    Rut Ragnarsdóttir, Sameyki

    Dagný Aradóttir Pind er starfsmaður nefndarinnar.

  • Nefnd um afkomuöryggi

    Hlutverk nefndarinnar er að bera ábyrgð á og taka til umfjöllunar stefnu BSRB um almannatryggingar, í húsnæðis- og skattamálum auk stuðnings við barnafjölskyldur. 

    Nefndarfólk

    Þórarinn Eyfjörð, Sameyki, formaður
    Gunnar Hrafn Richardson Gunnarsson, STAG
    Steina Sigurðardóttir, SfK
    Helga Kolbeinsdóttir, FOSS
    Anna Guðný Guðmundsdóttir, Kjölur
    Ólafur S. Guðmundsson, STFS
    Ingi Björn Jónsson, STH
    Stefán Örn Arnarson, LL
    Atli Bachmann, PFÍ
    Gunnsteinn R. Ómarsson, Sameyki
    Herdís Jóhannsdóttir, Sameyki

    Starfsmaður nefndar er Sigríður Ingibjörg Ingadóttir

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?