
Konur og menntun
Menntun hefur svo sannarlega skilað auknu jafnrétti, en hún dugir ekki ein og sér til að uppræta kynbundinn launamun eins og vonir stóðu til á síðari hluta 20. aldar. Endurmat á virði kvennastarfa er því mikilvægt skref í átt að auknu launajafnrétti, óháð menntunarstigi.
28. apr 2025
Kvennaár 2025, Tölfræði, Konur og menntun