
Starfsfólk félaga innan ASÍ, BHM, BSRB og KÍ fræddist um stöðu trans fólks á vinnumarkaði
Fundurinn í dag er liður í því að styrkja stoðir réttindabaráttunnar með fræðslu fólks innan verkalýðshreifingarinnar um málefnið.
26. feb 2025