
BSRB á fundi Norræna verkalýðssambandsins í Stokkhólmi
Sonja hvatti verkalýðshreyfinguna til að tala máli innflytjenda og styðja baráttu fatlaðra og hinsegin fólks og stuðla þannig að inngildingu og aukinni öryggistilfinningu í samfélaginu. Brúarsmíð væri eitt af mikilvægustu verkefnum á okkar tímum.
05. maí 2025
Norræna verkalýðssambandið, NFS, Grænland, Norræna módelið, AFL-CIO