Umsögn BSRB um frumvarp til breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, nr. 129/1997 (sjálfskaparvíti), 212. mál

Með umsagnarbeiðni dags. 27. mars sl. var óskað eftir umsögn BSRB um ofangreint mál. BSRB tekur undir þau atriði sem koma fram í greinargerð frumvarpsins, styður við efni þess og hvetur til þess að það verði samþykkt.

 

Fyrir hönd BSRB

Hrannar Már Gunnarsson
lögfræðingur

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?