Formaður og varaformenn

Formaður BSRB, fyrsti varaformaður BSRB og annar varaformaður BSRB eru kjörin á þingum bandalagsins. Þau sita jafnframt í stjórn bandalagsins.


Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRBSonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB

Sonja Ýr Þorbergsdóttir var kjörin formaður BSRB á 45. þingi bandalagsins þann 19. október 2018. Sonja var ráðin lögfræðingur BSRB haustið 2008 og hefur gegnt margvíslegum trúnaðarstörfum fyrir bandalagið síðan.  

 

 

 

 

 

Þórarinn Eyfjörð

 Fjölnir Sæmundsson, fyrsti varaformaður BSRB

Fjölnir Sæmundsson var kjörinn í embætti 1, varaformanns BSRB á 47. þingi bandalagsins í október 2024. Fjölnir er formaður Landssambands lögreglumanna.

 

 

 


Arna Jakobína Björnsdóttir, annar varaformaður BSRBArna Jakobína Björnsdóttir, annar varaformaður BSRB

Arna Jakobína Björnsdóttir hefur gegnt embætti annars varaformanns BSRB frá 45. þingi bandalagsins í október 2018. Hún hefur setið í stjórn bandalagsins frá árinu 2009. Arna Jakobína er formaður Kjalar - stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu.  

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?