BSRB eru stærstu heildarsamtök starfsfólks í almannaþjónustu á Íslandi. Hlutverk okkar er að fara með forystu í hagsmuna- og réttindabaráttu starfsmanna í almannaþjónustu og stuðla að bættu velferðarsamfélagi.
Kvennaár 2025 hefst með krafti í Iðnó
Við byrjum Kvennaárið á því að hrista okkur saman í dansi og samstöðu. Saman leggjum við grunninn að breytingum á samfélaginu.
Sjáumst í Iðnó 30. janúar kl. 17:00!