BSRB eru stærstu heildarsamtök starfsfólks í almannaþjónustu á Íslandi. Hlutverk okkar er að fara með forystu í hagsmuna- og réttindabaráttu starfsmanna í almannaþjónustu og stuðla að bættu velferðarsamfélagi.
Opnunartími yfir hátíðarnar
BSRB óskar félagsfólki og landsmönnum gleðilegrar hátíðar og notalegra samvista með fjölskyldu og vinum. Við þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.