Fréttasafn

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember
Dagný Aradóttir Pind, Hrannar Már Gunnarsson, Jenný Þórunn Stefánsdóttir, Andri Valur Ívarsson, Anna…

Vegna um­fjöllunar Kveiks um kyn­ferðis­lega á­reitni á vinnu­stöðum

Í þættinum var farið yfir ákvæði laga og kjarasamninga um heimild atvinnurekanda til uppsagnar opinberra starfsmanna. Ákvæðin voru sögð óljós og fullyrt að veita þurfi starfsmanni formlega áminningu og tækifæri til að bæta ráð sitt áður en til uppsagnar geti komið vegna eineltis-, áreitni eða ofbeldismála. Þetta er ekki rétt. Í kjarasamningum starfsfólks sveitarfélaga eru ákvæði um heimild sveitarfélaga til fyrirvaralausrar uppsagnar og þeim hefur verið beitt af minna tilefni en því sem var til umfjöllunar í þætti Kveiks. Ákvæðin í kjarasamningum starfsfólks sveitarfélaga eru almennt nánast eins.
Lesa meira
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB og Steinunn Bragadóttir, hagfræðingur hjá ASÍ

Kynskiptur vinnumarkaður

Á Kvennaári 2025 hafa á fimmta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Við munum birta tölfræði mánaðarlega sem varpar ljósi á kynjamisrétti. Að þessu sinni fjöllum við um kynskiptan vinnumarkað út frá gögnum Hagstofu Íslands.
Lesa meira
Hrannar Már Gunnarsson og Jenný Þórunn Stefánsdóttur

Er starfsfólki skylt að fara til trúnaðarlæknis?

Því miður er of algengt að atvinnurekendur skyldi starfsfólk til að sæta skoðun hjá trúnaðarlækni atvinnurekanda þegar veikindi starfsfólks verða langvarandi. Þetta á við bæði þegar starfsfólk fer í veikindaleyfi og eru frá vinnu í einhvern tíma, eða þegar atvinnurekandi óskar eftir staðfestingu þess efnis að starfsmaður sé fær um að koma aftur til starfa.
Lesa meira
BSRB varar við óbreyttri efnahagsstefnu í umsögn í samráðsgátt

BSRB varar við óbreyttri efnahagsstefnu í umsögn í samráðsgátt

BSRB hvetur nýja ríkisstjórn til að setja sér metnaðarfull markmið um framúrskarandi opinbera þjónustu í umsögn í samráðsgátt stjórnvalda. Í umsögninni leggur BSRB áherslu á að hagræðingarkrafa í ríkisrekstri hafi í áratugi leitt til vanfjármögnunar á opinberri þjónustu og félagslegs óstöðugleika. Þess í stað þurfi að fjármagna þjónustuna með markvissri tekjuöflun og hætta viðvarandi niðurskurði sem hefur skaðað gæði þjónustu og starfsaðstæður opinberra starfsmanna.
Lesa meira
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB og Steinunn Bragadóttir, hagfræðingur hjá ASÍ

Atvinnuþátttaka kvenna og karla

Í ár er kvennaár á Íslandi. Á fimmta tug samtaka hafa tekið höndum saman um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Við munum birta mánaðarlega tölfræði sem varpar ljósi á það kynjamisrétti sem enn er til staðar. Við ríðum á vaðið með tölfræði um atvinnuþátttöku
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?