
Mannréttindabrot verða ekki liðin
Ákvarðanir valdhafa erlendis geta haft alvarlegar afleiðingar og valdið bakslagi og mikilli afturför í jafnréttismálum. Heildarsamtök launafólks fordæma tilskipun Bandaríkjaforseta um tvö kyn.
25. feb 2025
mannréttindi, stuðningsyfirlýsing