1. maí um allt land
Fyrsti maí er handan við hornið og hvetur BSRB allt launafólk til þess að fjölmenna í kröfugöngur og á útifundi um allt land í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins.
24. apr 2024
BSRB eru heildarsamtök stéttarfélaga starfsmanna í almannaþjónustu
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin