Bók um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu aðgengileg hér
Rannsóknir Dalgrehn og Pelling sýna svart á hvítu að með aukinni einka- og arðvæðingu hefur heilbrigðisþjónustan í Svíþjóð orðið dýrari, gæði hennar hafa versnað og ójafnrétti aukist á kostnað þeirra sem eru hvað mest veikir og þurfa helst á þjónustunni að halda.
13. sep 2024