Námsframboð fyrir trúnaðarmenn vor 2024
Fjöldi námskeið er í boði fyrir trúnaðarmenn BSRB félaga í vor. Um er að ræða staðnámskeið, vefnámskeið sem byggjast á upptökum og fjarnámskeið sem kennd eru í gegnum zoom.
16. jan 2024
trúnaðarmenn, námskeið, félagsmálaskóli