Launajafnrétti séu mannréttindi
Virðismat starfa er forsenda þess að launajafnrétti náist á Íslandi, þetta kom fram á á opnum fundi Forsætisráðuneytisins um jafnrétti á vinnumarkaði í morgun, 20. mars.
20. mar 2024
virðismat, launajafnrétti, jöfn laun, starfsmat