Fréttasafn

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember
BSRB styður kennara

BSRB styður kennara

BSRB styður leiðréttingu launa kvennastétta og þar með viðurkenningu á verðmæti þeirra fyrir samfélagið allt.
Lesa meira
Fríða Rós Valdimarsdóttir, sérfræðingur í fræðslumálum hjá BSRB, sat í panel

Ráðstefna um stöðu trans fólks á vinnumarkaði

Norræna rannsóknastofnunin um kyn og margbreytileika, NIKK hélt ráðstefnu um stöðu trans fólks á vinnumarkaði. Ráðstefnan var haldinn í kjölfar útgáfu skýrslu um stöðuna á öllum Norðurlöndunum. Farið var í verkefnið að frumkvæði Íslands þegar Ísland fór með formennsku í ráðinu.
Lesa meira
Kvennaár 2025 - Kröfur Kvennaverkfalls & heimildamynd

Kvennaár 2025 - Kröfur Kvennaverkfalls & heimildamynd

Framkvæmdastjórn Kvennaárs 2025 kynnir sameiginlegar kröfur gagnvart stjórnvöldum, nákvæmlega einu ári eftir Kvennaverkfall og stærsta baráttufund Íslandssögunnar á undan frumsýningu heimildamyndarinnar The Day Iceland Stood Still - Dagurinn sem Ísland stöðvaðist eftir Pamelu Hogan og Hrafnhildi Gunnarsdóttur um Kvennafrídaginn 1975.
Lesa meira
Sonja Ýr Þorbergsdóttir ávarpar 46. þing BSRB

Ávarp Sonju Ýr Þorbergsdóttur á 46. þingi ASÍ

Efnahagsmálin hafa verið okkur ofarlega í huga vegna hárrar verðbólgu og vaxta. Þrengt hefur verulega að heimilunum, það fjölgar í þeim hópi sem ekki nær endum saman og stéttskipting eykst. Á sama tíma er fámennur hópur í samfélaginu sem græðir á þessu ástandi. Það blasir við okkur neyðarástand þegar horft er til félagslegrar stöðu fjölmennra hópa samfélagsins og félagslegra innviða.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?