Ályktun Landsfundar stéttarfélaga starfsmanna sveitarfélaga innan BSRB
Landsfundurinn skorar á stjórnvöld að leggja aukna áherslu á félagslegan stöðugleika, forgangsraða í þágu uppbyggingar í velferðarkerfinu og hafna einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu.
13. nóv 2024