
Opinn fundur um virðismat starfa í þágu launajafnréttis
Boðið er til opins fundar þar sem rætt verður um virðismat starfa í þágu launajafnréttis. Fundurinn fer fram miðvikudaginn 20. mars nk. kl. 9-11 á Hótel Natura og verður jafnframt í beinu streymi.
19. mar 2024