Sveitarfélag ársins 2024

Sveitarfélag ársins er samstarfsverkefni tíu stéttarfélaga bæjarstarfsmanna innan BSRB

Veitt er viðurkenning fyrir bestu heildarniðurstöðu þátta sem stuðla að blómlegu og heilbrigðu starfsumhverfi starfsfólks sveitarfélaga.

Val á Sveitarfélagi ársins 2024 verður tilkynnt 17. okt næstkomandi kl 11:00.

Veitt er viðurkenning fyrir bestu heildarniðurstöðu þátta sem stuðla að blómlegu og heilbrigðu starfsumhverfi starfsfólks sveitarfélaga.

Tómas Bjarnason sviðsstjóri stjórnenda- og vinnustaðaráðgjafar hjá Gallup mun kynna helstu niðurstöður könnunarinnar. Ávarp frá Guðfinnu Harðardóttur framkvæmdarstjóra Fræðslusetursins Starfsmenntar.

Viðburðurinn verður í beinni útsendingu á Facebook síðu verkefnisins.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?