1
Níu verkefni sem rædd hafa verið á samráðsfundum stjórnvalda með aðilum vinnumarkaðarins eru enn í vinnslu en þremur hefur verið lokið. Þetta kemur fram í yfirliti sem forsætisráðuneytið hefur birt.
Stjórnvöld boðuðu aðila vinnumarkaðarins til fyrsta samráðsfundarins í desember 2017, fljótlega efti
2
sem boðað er í stjórnarsáttmálanum.
Í sáttmálanum boðar ríkisstjórnin aukið samráð við vinnumarkaðinn um sterkara samfélag. BSRB mun að sjálfsögðu taka þátt í slíku samráði með það að leiðarljósi að ná sátt um þau stóru mál sem bíða
3
Heilbrigðisráðherra hefur boðað frumvarp sem ætlað er að gera gagngerar breytingar á kostnaðarþátttöku sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. Ekki var orðið við ósk BSRB eða annarra samtaka launafólks um samráð við þessa mikilvægu vinnu ... af yfirlýsingu ríkisstjórnar við gerð kjarasamninga í fyrra. Það er því miður að ekkert samráð hafi verið haft við BSRB eða aðra fulltrúa launafólks við vinnslu frumvarpsins. .
Draga þarf úr gjaldtöku.
Stefna BSRB í þessum
4
og því óásættanlegt hve mikið hefur skort á samráð við samtök launafólks þega rætt hefur verið um breytingar á kerfinu. Áframhaldandi skortur á samráði og bútasaumsaðferð í ákvarðanatöku mun reynast almenningi dýrkeyptur.
Í júlí síðastliðnum stóð íslenska ....
Það er gríðarlega mikilvægt að slíkar ákvarðanir séu aðeins teknar að undangengnu virku samráði við fulltrúa launafólks. Grunnforsendur kerfisins þurfa að vera skýrar og réttlátar og til þess fallnar að skapa traust, enda traust almennings á stjórnvöldum
5
Samninganefnd Félags íslenskra flugumferðarstjóra hefur í samráði við samninganefnd Samtaka Atvinnulífsins vísað kjaradeilu aðilanna til ríkissáttasemjara. Ákvörðunin var tekin sameiginlega fyrir hádegi í dag.
Lesa má viðtal við Sigurjón
6
„Virðingarleysi forstjóra Samgöngustofu í garð starfsmanna og viðsemjenda þeirra virðist algjört. Að framkvæma hópuppsagnir með þessum hætti og án samráðs við hagsmunaaðila starfsmanna sýnir ekkert annað en gengdarlaust tillitsleysi,“ segir m.a. í grein Árna
7
fjallað um stöðu og hlutverk verkalýðshreyfingarinnar í þessum efnum.
Í lok þingsins var kynnt ályktun forystu aðildarsamtaka NFS. Í ályktuninni er lögð rík áhersla á að styrkja þríhliða samráð stjórnvalda, samtaka launafólks og atvinnurekenda ... .
Heildarsamtök launafólks á Norðurlöndunum telja þríhliða samráð við þróun norræns vinnumarkaðar, á grundvelli norrænna gilda, vera réttu leiðina til að ná markmiðum um sjálfbærni og alþjóðlega samkeppnishæfni. .
Með norræna kjarasamningsmódelinu ... , Norðurlandaráð og Norrænu ráðherranefndina: .
· Að taka þátt og taka ásamt okkur ábyrgð á árangursríku þríhliða samráði á vettvangi Norðurlandanna
8
að opinberri stefnumótun, kjarasamningsgerð, tvíhliða samráði og hagsmunagæslu. Markmið getuuppbyggingar er að stuðla að stofnanaumhverfi þar sem samráð og þekking skilar sér í bættri löggjöf, stefnu og samskiptum..
9
Aðalfundur BSRB varar við því að gerðar verði ómarkvissar breytingar á starfsnámi með sameiningu Fjölbrautarskólans við Ármúla (FÁ) og Tækniskólans. Vinna þarf að stefnumótun vegna starfsnáms í víðara samhengi með samráði við hagsmunaaðila
10
staðsetningu, tímalengd og form, hvaða upplýsingar þurfi alltaf að vera til taks á vefnum og hvernig samráði trúnaðarmanna skuli hagað innan BSRB, milli og innan stéttarfélaga bandalagsins
11
með þeim hætti sem gert var á Samgöngustofu og án samráðs við hagsmunaaðila starfsmanna sýnir ekkert annað en gengdarlaust tillitsleysi. Virðingarleysi forstjóra Samgöngustofu í garð starfsmanna og viðsemjenda þeirra virðist algjört
12
BSRB telur löngu tímabært að móta heildstæða heilbrigðisstefnu líkt og unnið er að í heilbrigðisráðuneytinu. Heilbrigðisráðherra boðar víðtækt samráð um stefnuna í grein í Morgunblaðinu í dag og mun bandalagið að sjálfsögðu koma sínum áherslum ... áleiðis.
Eins og fram kemur í grein Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra verður haldið sérstakt heilbrigðisþing þann 2. nóvember. Að því loknu verða drög að heilbrigðisstefnu sett í víðtækt samráð sem mun leiða af sér þingsályktunartillögu
13
fyrir námstefnunum og hefur haft samráð við BSRB og önnur heildarsamtök á vinnumarkaði við undirbúning þeirra
14
til að breyta úreltum hugmyndum um vinnutímann, endurskipulagning á því hvernig við vinnum og ríkt samráð og samvinna stjórnenda og starfsfólks þar um. Umræðan á ekki að snúast um hvort rétt sé að stytta vinnuvikuna, heldur hversu stutt vinnuvikan geti mögulega
15
til .
morgunverðarfundar þriðjudaginn 29. október 2013 kl. 8-10 á Grand hótel Reykjavík undir yfirskriftinni „Nýskipan í opinberum fjármálum : Heildstæð stefnumótun, aukið samráð og nýjar áherslur við framkvæmd fjárlaga
16
Flest aðildarfélög BSRB hafa ákveðið í samráði við viðsemjendur sína að fresta samningaviðræðum fram í ágúst.
Á fundi samninganefndar ríkisins við Sjúkraliðafélag Íslands, Landssamband lögreglumanna og SFR-stéttarfélag
17
orlofsdögum.
Með hliðsjón af framangreindu hefur verið tekin ákvörðun, í samráði við opinbera atvinnurekendur, að fresta niðurfellingu orlofsdaga. Í tilfelli starfsfólks ríkis og Reykjavíkurborgar hefur niðurfellingu verið frestað til 30. apríl 2024
18
má að þarna fari fram lýðræðisstarf í sinni einföldustu mynd sem jafnframt er undirstaða áframhaldandi starfs í anda lýðræðis. Sagan hefur sýnt okkur að líkan sem byggist á þríhliða samráði aðila vinnumarkaðarins og ríkisvaldsins er þjálla og sveigjanlegra ... gildi sem við viljum að störf okkar endurspegli.
Með þetta í huga hvetjum við alla félagsmenn stéttarfélaga og samstarfsfólk, stjórnmálamenn og atvinnurekendur að beita sér fyrir öflugu samráði aðila vinnumarkaðarins um allan heim og tryggja
19
áherslu á að allar breytingar á starfsumhverfi starfsfólks ríkisins verði að höfðu samráði við samtök launafólks. .
Lesa má umsögnina í heild sinni hér
20
bandalagsins og fylgir eftir framkvæmd samþykkta þingsins og annarra mála sem þingið vísar til ráðsins. Fundir ráðsins, sem haldnir eru að minnsta kosti þrisvar á ári, er einnig vettvangur samráðs aðildarfélaga bandalagsins. Formaður BSRB er jafnframt formaður