Árni Stefán Jónsson fyrsti varaformaður BSRB og formaður SFR stéttarfélags í almannaþjónustu skrifar á Vísi í dag um uppsagnir hjá Samgöngustofu.
„Virðingarleysi forstjóra Samgöngustofu í garð starfsmanna og viðsemjenda þeirra virðist algjört. Að framkvæma hópuppsagnir með þessum hætti og án samráðs við hagsmunaaðila starfsmanna sýnir ekkert annað en gengdarlaust tillitsleysi,“ segir m.a. í grein Árna Stefáns.
Greinina í heild má lesa hér á vef Vísis.