Framtíðarnefnd BSRB stóð að vel heppnaðri vinnustofu þann 21. febrúar fyrir trúnaðarmenn allra aðildarfélaga BSRB. Þar ræddu trúnaðarmenn hvernig mætti bæta fræðslu og styrkja þá í sínum mikilvægu störfum. Guðrún Ragnarsdóttir hjá Strategíu stýrði fundi ásamt Karli Rúnari Þórssyni, formanni Framtíðarnefndar og Fríðu Valdimarsdóttur, sérfræðingi BSRB í fræðslumálum.
Um þessar mundir stendur yfir heildarendurskoðun á fræðslu og stuðningi við trúnaðarmenn til framtíðar og vinnustofa þessi var mikilvægur liður í að kortleggja vilja og þarfir þeirra sem sinna trúnaðarmannastörfum. Meðal umræðuefna var fræðsluþörf trúnaðarmanna í dag, hvað eigi að teljast til grunnfræðslu og hvað til framhaldsfræðslu, hvernig námskeiðum skuli hagað hvað varðar staðsetningu, tímalengd og form, hvaða upplýsingar þurfi alltaf að vera til taks á vefnum og hvernig samráði trúnaðarmanna skuli hagað innan BSRB, milli og innan stéttarfélaga bandalagsins.
- Skoðun
- Skoðun
- Stefna
- Málefnin
- Ályktanir
- Ályktun 47. þings um réttlát umskipti
- Ályktun 47. þings um sí- og endurmenntun
- Ályktun 47. þings BSRB um stöðu heilbrigðismála
- Ályktun 47. þings BSRB um málefni innflytjenda
- Ályktun 47. þings BSRB um húsnæðismál
- Ályktun 47. þings BSRB um að brúa umönnunarbilið
- Ályktun 47. þings BSRB um kvenfrelsi
- Drög að ályktun 47. þings BSRB um efnahagsmál
- Umsagnir
- Fréttir
- Vinnuréttur
- Vinnuréttur
- Upphaf starfs
- Starfsævin
- Aðbúnaður starfsmanna
- Áminning í starfi
- Fæðingar- og foreldraorlof
- Breytingar á störfum
- Launagreiðslur
- Orlofsréttur
- Persónuvernd starfsmanna
- Réttindi vaktavinnufólks
- Staða og hlutverk trúnaðarmanna
- Veikindaréttur
- Munurinn á embættismönnum og öðrum ríkisstarfsmönnum
- Jafnrétti á vinnumarkaði
- Aðilaskipti að fyrirtækjum
- Lok starfs
- Aðildarfélög
- Um BSRB