Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember
Nýsköpunarverðlaun í opinberri þjónustu 2014

Nýsköpunarverðlaun í opinberri þjónustu 2014

Landspítali háskólasjúkrahús-bráðadeild hlaut í dag nýsköpunarverðlaunin 2014 í opinberri þjónustu og stjórnsýslu, sem afhent voru á ráðstefnu á Grand hótel. Verðlaunin voru í dag afhent í þriðja sinn og að þessu sinni voru yfir 40 verkefni tilnefnd.
Lesa meira
Varaformaður BSRB um stöðu kjarasamninga

Varaformaður BSRB um stöðu kjarasamninga

Í kjölfar niðurstaðna atkvæðagreiðslu þar sem helmingur félagsmanna felldi samninga ASÍ og SA hafa augun beinst í ríkara mæli að áformum ríkisins í yfirstandandi kjarasamningsviðræðum. Samninganefnd ríkisins hafði þegar lagt fram tilboð sem fól í svipaðar hækkanir og samningur ASÍ og SA , en SFR hafnaði því eins og kunnugt er.
Lesa meira
Viðurkenningar í opinberri stjórnsýslu

Viðurkenningar í opinberri stjórnsýslu

Veiting nýsköpunarverðlauna og viðurkenninga í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2014 verða veitt á hádegisverðarfundi föstudaginn 24. janúar 2014 kl. 11:45-14:00 á Grand hótel Reykjavík.
Lesa meira
Verðbólgan er dýrkeypt

Verðbólgan er dýrkeypt

BSRB stendur ásamt ríkisstjórninni, Samtökum atvinnulífsins og ASÍ að átaki þessa dagana sem miðar að því að hvetja atvinnurekendur, fyrirtæki, verslanir og launafólk til að gera sitt til að koma í veg fyrir óhóflega verðbólgu í landinu.
Lesa meira
Fjöldi námsskeiða í boði á vorönn

Fjöldi námsskeiða í boði á vorönn

Fjöldi námsskeiða er nú í boði fyrir meðlimi stéttarfélaganna bæði hjá Starfsmennt og Framvegis. Þá eru einnig nokkur námsskeið í boði hjá Vinnueftirlitinu sem gjarnan eru niðurgreidd af stéttarfélögum og atvinnurekendum. Hér að neðan má finna tengla og helstu upplýsingar um námsframboð hjá þessum stofnunum á vorönn.
Lesa meira
Ný skýrsla velferðarvaktarinnar

Ný skýrsla velferðarvaktarinnar

Fráfarandi formaður Velferðarvaktarinnar hefur skilað félags- og húsnæðismálaráðherra skýrslu með umfjöllun um verkefni vaktarinnar, ásamt tillögum um úrbætur í velferðarmálum á þeim sviðum sem Velferðarvaktin telur brýnast að sinna á næstunni.
Lesa meira
Skráning í trúnaðarmannanám

Skráning í trúnaðarmannanám

Nú styttist í að trúnaðarmannanámskeið BSRB og Félagsmálaskóla Alþýðu fari af stað á ný. Í byrjun febrúar hefst kennsla á 1. þrepi trúnaðarmannanámsins og mun kennsla fara fram í BSRB-húsinu að Grettisgötu 89.
Lesa meira
Formaður BSRB í Vikulokunum á Rás 1

Formaður BSRB í Vikulokunum á Rás 1

Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, var gestur í Vikulokunum á Rás 1 á laugardaginn var. Gestir Hallgríms Thorsteinssonar í þættinum voru ásamt Elínu Björgu þeir Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, og Árni Snævarr, upplýsingafulltrú SÞ í Brussel.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?