Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember
Íslandsmót iðn- og verkgreina

Íslandsmót iðn- og verkgreina

Íslandsmót iðn- og verkgreina var haldið í Kórnum í Kópavogi í síðustu viku. Mótið er haldið annað hvert ár. Sú nýbreytni var í ár að keppnin stóð yfir í þrjá daga.
Lesa meira
Kynning á samningi St.Rv

Kynning á samningi St.Rv

Skrifað var undir aðfarasamning og framlengingu á kjarasamningi við Reykjavíkurborg þann 9. mars og gildir hann frá 1. febrúar 2014 til 30. apríl 2015.
Lesa meira
Forystufræðsla BSRB og ASÍ

Forystufræðsla BSRB og ASÍ

Í mars og apríl verða haldin nokkur námskeið fyrir starfsfólk stéttarfélaga innan ASÍ og BSRB. Áherslan þessa vorönn er á nokkra mikilvæga starfsþætti sem allir geta eflt og unnið með. Þannig mætum við nýjum áskorunum og ábyrgð í starfi.
Lesa meira
St.Rv semur við Reykjavíkurborg

St.Rv semur við Reykjavíkurborg

Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar skrifaði í gærkvöldi undir kjarasamning við Reykjavíkurborg. Samningurinn felur í sér framlengingu á gildandi kjarasamningi til lok apríl 2015 og viðræðuáætlun fyrir gerð kjarasamninga 2015.
Lesa meira
Rosa Pavanelli um alþjóðlegan baráttudag kvenna

Rosa Pavanelli um alþjóðlegan baráttudag kvenna

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna verður haldinn hátíðlegur um allan heim þann 8. mars. Rosa Pavanelli, aðalritari PSI (Public Service international), sagði að þótt víða hefði mikill árangur náðst í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna væri enn mjög langt í land og ástandið sums staðar í heiminum væri í raun skelfilegt.
Lesa meira
Afmælistónleikar LV

Afmælistónleikar LV

Lúðrasveit verkalýðsins heldur upp á 61 árs afmæli sitt og spilar ýmsar perlur kvikmyndatónlistar undir dyggri stjórn Kára Húnfjörð nú um helgina. Tónleikarnir verða í Seltjarnarneskirkju á afmælisdaginn sjálfan, laugardaginn 8.mars kl. 14. Það verður frítt inn.
Lesa meira
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti verður haldinn hátíðlegur á morgun. Vegleg dagskrá verður í Iðnó af þessu tilefni og verður hún sem hér segir:
Lesa meira
Allt um Nordiskt Forum

Allt um Nordiskt Forum

Undirbúningur kvenna- og jafnréttisráðstefnunnar Nordiskt Forum sem haldin verður í Malmö 12. til 15. júní er í fullum gangi um þessar mundir, enda aðeins rúmir þrír mánuðir þar til þessi stórkostlega kvenna- og jafnréttishátíð fer fram. „Íslenskar konur eru í startholunum, við finnum fyrir miklum áhuga og hvetjum konur til þess að skrá sig sem fyrst,“ segir Hildur Helga Gísladóttir framkvæmdastýra Kvenfélagasambands Íslands, en hún situr í norræna stýrahóp Nordiskt Forum.
Lesa meira
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti er haldinn hátíðlegur eins og venja er þann 8. mars. Þann dag verður dagskrá í Iðnó í miðbæ Reykjavíkur þar sem nokkur erindi verða flutt ásamt tónlist. Dagskráin mun hefjast kl. 14:00 og verður hún sem hér segir:
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?