Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember
Árangur af úrræðum Vinnumálastofnunar

Árangur af úrræðum Vinnumálastofnunar

Um 75% þeirra sem skráðir voru hjá Vinnumálastofnun í atvinnuleit á árunum 2009–2013 voru í vinnu eða námi haustið 2013 samkvæmt niðurstöðum könnunar sem Vinnumálastofnun lét gera á aðstæðum þessa hóps. Markmiðið var að kanna stöðu hópsins og einnig viðhorf einstaklinga innan hans til mismunandi vinnumarkaðsúrræða. Þetta kemur fram í frétt á vef velferðarráðuneytisins.
Lesa meira
Sjálfbær vinnsla náttúruauðlinda

Sjálfbær vinnsla náttúruauðlinda

Eftirspurn auðlinda úr jörðu fer vaxandi á Norðurlöndum eftir því sem velmegun eykst víða um heim. Því telur Norðurlandaráð þörf á að dýpka norrænt samstarf um náttúruauðlindir. Sjálfbær nýting náttúruauðlinda verður í brennidepli á þemaþingi ráðsins á Akureyri þann 8. apríl eins og fram kemur í frétt á vefnum www.norden.org.
Lesa meira
Jafnlaunakönnun hjá Ísafjarðarbæ

Jafnlaunakönnun hjá Ísafjarðarbæ

Rannsókna- og þróunarmiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA) hyggst vinna jafnlaunakönnun fyrir Ísafjarðarbæ í mars-apríl að sögn Sædísar Maríu Jónatansdóttur, ráðgjafa hjá fjölskyldusviði sveitarfélagsins, sem sér um að safna gögnum saman fyrir RHA sem nota á í könnunina. „Þetta er umfangsmikið verk en það er í vinnslu,“ sagði Sædís í samtali við vefinn bb.is.
Lesa meira
Öryggi og heilbrigði á vinnustöðum

Öryggi og heilbrigði á vinnustöðum

Vinnuvernd ehf. í samvinnu við Mannvit hf. stendur fyrir námskeiði sem ætlað er öryggistrúnaðarmönnum, öryggisvörðum og starfsmönnum mannauðsmála sem haldið er í Reykjavík dagana 3. og 4. mars.
Lesa meira
Norræn skýrsla um „vaxtarverki“ Svansins

Norræn skýrsla um „vaxtarverki“ Svansins

Norrænu sjálfsstjórnarsvæðin í Færeyjum, Grænlandi og á Álandseyjum geta horft til reynslu Íslendinga af framgangi norræna umhverfismerkisins Svansins. Út er komin ný norræn skýrsla þar sem fjallað er um „vaxtarverki“ Svansins í minni norrænum samfélögum.
Lesa meira
Konur í hefðbundnum karlastörfum

Konur í hefðbundnum karlastörfum

Aðgerðahópur stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti kynja efnir til opins morgunverðarfundar um konur í hefðbundnum karlastörfum miðvikudaginn 26. febrúar.
Lesa meira
Forystufræðsla BSRB og ASÍ

Forystufræðsla BSRB og ASÍ

Nokkur námskeið fyrir starfsfólk stéttarfélaga innan ASÍ og BSRB fara fram í mars og apríl. Áherslan þessa vorönn er á nokkra mikilvæga starfsþætti sem allir geta eflt og unnið með. Þannig mætum við nýjum áskorunum og ábyrgð í starfi.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?