Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember
Kjarasamningur PFÍ samþykktur

Kjarasamningur PFÍ samþykktur

Póstmannafélag Íslands hefur samþykkt nýjan kjarasamning við Íslandspóst. Samningurinn var samþykktur með 73% greiddra atkvæða. Á kjörskrá voru 866 en atkvæði greiddu 398 sem gerir kosningaþátttöku upp á 46%.
Lesa meira
Alþjóðlegur dagur vatnsins

Alþjóðlegur dagur vatnsins

Sameinuðu þjóðirnar hafa merkt 22. mars sem dag vatnsins þar sem sjónum er beint að rétti allra til aðgengis að vatni. Það er nefnilega svo að ekki hafa allir aðgang að vatni og víða eru vatnslindir undir yfirráðum einkaaðila sem þannig geta takmarkað aðgengi að þeim.
Lesa meira
Styttist í Nordisk Forum

Styttist í Nordisk Forum

BSRB minnir á að í sumar fer fram jafnréttisráðstefnan Nordisk Forum í Malmö í Svíþjóð dagana 12. til 15. júní. Flest stéttarfélög landsins munu styrkja félagsmenn sína til farar á ráðstefnuna og þess vegna er áhugasömum bent á að kanna rétt sinn til þess hjá viðkomandi stéttarfélagi.
Lesa meira
Námskeið um lífeyriskerfið

Námskeið um lífeyriskerfið

Nýtt námskeið fyrir talsmenn og áhugafólk um lífeyriskerfið og starfsemi lífeyrissjóða verður haldið í byrjun aprílmánaðar á vegum Félagsmálaskóla alþýðu.
Lesa meira
Mannréttindi hversdagsins

Mannréttindi hversdagsins

Öryrkjabandalag Íslands, Rannsóknasetur í fötlunarfræðum og Félag um fötlunarrannsóknir bjóða til síðasta málþingsins af fjórum. Að þessu sinni verður yfirskriftin „Fötlun og menning“ og fer málþingið fram í Norðurljósasal Hörpu, 28. mars kl. 9.00-16.00. Aðalfyrirlesari er bandaríska fræðikonan, dr. Rosemarie Garland-Thomson.
Lesa meira
Kjarasamningur felldur

Kjarasamningur felldur

Atkvæðagreiðslu er lokið á kjarasamningi milli St.Rv. og Reykjavíkurborgar sem var undirritaður 9. mars 2014. Samningurinn var felldur með 217 atkvæðum eða 50,6% á móti 208 atkvæðum 48,5%. Auðir og ógildir seðlar voru 4 eða 0,9%. Á kjörskrá voru 3349 atkvæði greiddu 429 eða 12,8%.
Lesa meira
Afmælisfundur ILO nefndar

Afmælisfundur ILO nefndar

Fyrir skemmstu var haldinn 300. fundur þríhliða nefndar stjórnvalda, launafólks og atvinnurekenda um málefni Alþjóðavinnumálastofnunarinna.
Lesa meira
Ályktun félagsfundar starfsfólks Isavia

Ályktun félagsfundar starfsfólks Isavia

Sameiginlegur félagsfundur starfsmanna Isavía var haldinn í gær. Fundurinn var afar fjölmennur en þar var samankomið félagsfólk frá þremur félögum innan BSRB, en það eru SFR stéttarfélag í almannaþjónustu, FFR (Félag flugmálastarfsmanna ríkisins) og LSS (Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna).
Lesa meira
PFÍ semur við Íslandspóst

PFÍ semur við Íslandspóst

Samninganefnd Póstmannafélags Íslands hefur undirritað nýjan kjarasamning við Íslandspóst hf. Samningurinn gildir frá 1. febrúar 2014 til 28. febrúar 2015.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?