Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember
Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB

Samfélag á krossgötum

Við stöndum á krossgötum. Nú þarf að hefja uppbyggingu í kjölfar tímabils sem hefur einkennst af viðbragði við óvæntum áskorunum eins og Covid, eldgosum og í kjölfarið verðbólgu og háum vöxtum. Hefja þarf uppbyggingu félagslegra innviða og tryggja velferð og öryggi fyrir öll. Valkostirnir sem stjórnmálaflokkarnir hafa teiknað upp skiptast í megindráttum í tvennt; enn frekari einstaklingshyggja eða aukin samstaða og félagshyggja. Það verður því meira að komast að í umræðunni en verðbólga og vextir enda kosið til fjögurra ára.
Lesa meira
BSRB styður kennara

BSRB styður kennara

BSRB styður leiðréttingu launa kvennastétta og þar með viðurkenningu á verðmæti þeirra fyrir samfélagið allt.
Lesa meira
Fríða Rós Valdimarsdóttir, sérfræðingur í fræðslumálum hjá BSRB, sat í panel

Ráðstefna um stöðu trans fólks á vinnumarkaði

Norræna rannsóknastofnunin um kyn og margbreytileika, NIKK hélt ráðstefnu um stöðu trans fólks á vinnumarkaði. Ráðstefnan var haldinn í kjölfar útgáfu skýrslu um stöðuna á öllum Norðurlöndunum. Farið var í verkefnið að frumkvæði Íslands þegar Ísland fór með formennsku í ráðinu.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?