
BEINT STREYMI: Áfangar í baráttunni fyrir jafnrétti - Sameiginlegur viðburður íslenskra stjórnvalda og Kvennaárs 2025 á fundi Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna
Í sameiginlegum viðburði íslenskra stjórnvalda og Kvennaárs 2025 í kvöld, verður fjallað um helstu áfanga í baráttunni fyrir jafnrétti á Íslandi og hvernig samstarf stjórnvalda og kvennahreyfingarinnar hefur reynst öflugt afl til framfara.
11. mar 2025