Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember
Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB

Samfélag á krossgötum

Við stöndum á krossgötum. Nú þarf að hefja uppbyggingu í kjölfar tímabils sem hefur einkennst af viðbragði við óvæntum áskorunum eins og Covid, eldgosum og í kjölfarið verðbólgu og háum vöxtum. Hefja þarf uppbyggingu félagslegra innviða og tryggja velferð og öryggi fyrir öll. Valkostirnir sem stjórnmálaflokkarnir hafa teiknað upp skiptast í megindráttum í tvennt; enn frekari einstaklingshyggja eða aukin samstaða og félagshyggja. Það verður því meira að komast að í umræðunni en verðbólga og vextir enda kosið til fjögurra ára.
Lesa meira
Gert að uppfylla kröfurnar áður en 50 ár verða liðin frá Kvennafrídeginum 1975

Gert að uppfylla kröfurnar áður en 50 ár verða liðin frá Kvennafrídeginum 1975

Framkvæmdastjórn Kvennaárs 2025 kynnti sameiginlegar kröfur gagnvart stjórnvöldum þann 24. október síðastliðinn, nákvæmlega einu ári eftir Kvennaverkfall og stærsta baráttufund Íslandssögunnar. Að viðburðinum stóðu tugir samtaka femínista, kvenna, launafólks, fatlaðs fólks og hinsegin fólks.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?