1
Varða – Rannsóknastofnun vinnumarkaðarins kynnir niðurstöður um stöðu foreldra barna á aldrinum 12 mánaða til 12 ára. Kynningin fer fram kl 11:00, þriðjudaginn 28. nóvember í fundarsal BSRB á 1. hæð, Grettisgötu 89. . Meðal annars verður fjallað um hvernig foreldrum á Íslandi gengur að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf, m.a. eftir starfsstétt, hvernig brugðist er við frí- og starfsdögum í skólastarfi barna og hvernig umönnun barna er há
2
Starfshópur um samræmingu á fjölskyldu og -atvinnulífi hefur nú skilað félags- og húsnæðismálaráðherra tillögum sínum og greinargerð. Velferðarráðherra skipaði hópinn í samstarfi ... launafólks og atvinnurekenda sem lúta að samræmingu fjölskyldu og atvinnulífs. . .
Í vinnuhópnum sátu fulltrúar frá Alþýðusambandi Íslands, Samtökum atvinnulífsins, Bandalagi háskólamanna, Kvenréttindafélagi Íslands, Kvenfélagasambandi Íslands
3
Fundurinn er skipulagður af vinnuhópi um samræmingu fjölskyldu- og atvinnulífs sem Velferðarráðuneytið hefur skipað í samstarfi við Jafnréttisráð og Jafnréttisstofu. Auk þess að standa að ráðstefnunni er hlutverk vinnuhópsins m.a. að afla upplýsinga ... um leiðir til að auðvelda samræmingu fjölskyldu- og atvinnulífs. Í vinnuhópnum sitja fulltrúar atvinnulífsins og frjálsra félagasamtaka
4
og slíkar aðgerðir yrðu aðeins hluti af viðmeiri breytingum á lífeyriskerfi landsmanna..
Frá 2009 hefur verið unnið að breytingum á lífeyriskerfi landsins sem miðar að samræmingu ... til samræmis..
Helstu tillögur að samræmingu lífeyrisréttinda á almennum og opinberum vinnumarkaði eru hækkun iðgjalda á almennum vinnumarkaði til samræmingar iðgjalda á opinberum
5
vinnumarkaðarins meðal foreldra á Íslandi. Það hefur mikil áhrif á tekjumöguleika þeirra en atvinnutekjur kvenna er 21% lægri á ársgrundvelli en karla (Hagstofa Íslands, 2022). Konur velja sér auk þess frekar starfsvettvang til þess að auðvelda samræmingu ... konur enn þá meiri þunga af vinnuálagi vegna heimilisstarfa og barnauppeldis. Um þriðjungur kvenna eru í hlutastarfi, langflestar til að auðvelda samræmingu fjölskyldu- og atvinnulífs.
„Það er mjög margt nýtt í skýrslu Vörðu sem varpar ljósi ....
.
.
Helstu niðurstöður könnunar Vörðu:.
Helsta ástæða þess að mæður eru í hlutastarfi er til að auðvelda samræmingu fjölskyldu- og atvinnulífs
Yfirgnæfandi meirihluti feðra er í fullu starfi en hlutfallið ... en karlar valið sér starfsvettvang til þess að auðvelda samræmingu fjölskyldu- og atvinnulífs
Konur sjá að mun meira leiti um samskipti við skóla og frístund
8 af hverjum 10 konum sjá annaðhvort alfarið eða að mestu leiti um samskipti
6
í daglegu lífi við samræmingu fjölskyldulífs og vinnu og hvort munur sé á reynslu kvenna og karla hvað það varðar.
„Það var áberandi hversu mikið álag fólk upplifði í hinu daglega lífi og mörg töluðu um langvarandi álag í tengslum við samræmingu
7
mars 2015 þar sem fjallað verður um samræmingu fjölskyldu- og atvinnulífs..
.
Erindi:.
• Vinna Íslendingar of mikið? – Ragnheiður Eyjólfsdóttir
8
standa fram eftir degi en skv. dagsrká verður honum lokið kl. 17. Á meðal þess sem farið verður yfir er vinna við samræmingu lífeyrisréttind á milli markaða og hvernig leyst verður úr hinum ýmsu álitaefnum sem upp koma við slíkar breytingar
9
á hvernig pör deila ábyrgð á heimili og barnauppeldi. Þeim kynjaða veruleika sem hér ríkir, og gerir að verkum að fjölskylduábyrgð kvenna er ríkari en karla, er meðal annars hægt að mæta með skipulagi á innviðum samfélagsins, svo sem með samræmingu réttinda
10
Fyrirlesarar:. ● Guðný Björk Eydal, prófessor í félagsráðjöf. Fæðingarorlof - reynsla, þróun og framtíðarsýn - 20 mín. ● Maya Staub, sérfræðingur hjá Vörðu rannsóknastofnun vinnumarkaðarins. Samræming fjölskyldu- og atvinnulífs barnafjölskyldna á Íslandi
11
stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins var skipaður þann 20. desember 2012 í tilraunaskyni til tveggja ára. Í október 2014 var skipunartími hans framlengdur um tvö ár. Verkefni aðgerðahópsins eru meðal annars að vinna að samræmingu rannsókna
12
á kynjajafnrétti á vinnumarkaði. „Staðalímyndir, kynbundið náms- og starfsval, verkaskipting á heimilum, fæðingarorlof, möguleikar kvenna og karla á samræmingu fjölskyldu- og atvinnulífs, völd og áhrif og mismunandi starfsþróunarmöguleikar eru meðal þeirra þátta ... karla og kvenna á vinnumarkaði. Framundan sé vinna við stefnumótun í málaflokknum sem miði að uppbroti kynbundins vinnumarkaðar og því að auðvelda fólki samræmingu fjölskyldu- og atvinnulífs. Stefnumótun í málaflokknum verði byggð á niðurstöðum
13
fyrir síðustu kosningar.
Ábyrgð nái til allra sjóðfélaga.
Í umsögn BSRB er þessi afstaða bandalagsins ítrekuð: „ Samræming lífeyriskerfa milli opinbera og almenna vinnumarkaðarins verður ekki gerð með skerðingu á réttindum núverandi
14
Vaktavinnufólki gengur verr að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf en dagvinnufólki. Þetta var á meðal þeirra niðurstaðna sem Ragnheiðar Eyjólfsdóttur, verkefnastjóri, fjallaði um í erindi sínu um samræmingu
15
frá skipulagi vinnu og skólastarfs. Verkefnið, sem ber heitið Samræming fjölskyldu- og atvinnulífs barnafjölskyldna á Íslandi: Byrði umönnunartímabils frá 12 mánaða til 12 ára, hlaut 8,5 milljóna króna styrk. Maya Staub, sérfræðingur hjá Vörðu
16
sem vinnustaðirnir veita, auk áhrifa á vellíðan starfsmanna og starfsanda. Sambærilegar mælingar verða gerðar á vinnustöðum þar sem vinnuvikan verður óbreytt til að fá samanburð.
Stytting vinnuvikunnar dregur úr álagi.
„ Samræming fjölskyldu
17
í samfélaginu. . Opinberir starfsmenn skrifuðu nýlega undir samkomulag við ríki og sveitarfélög um samræmingu lífeyriskerfisins. Ný ríkisstjórn þarf að fínpússa frumvarp til að koma því samkomulagi í lög. Þannig má koma í veg fyrir verulegar hækkanir
18
verður um samræmingu fjölskyldu- og atvinnulífs. .
Upplýsingar um fundinn á facebook má nálgast
19
NFS kemur fram fyrir hönd aðildarsamtakanna í norrænni samvinnu hefur hefur sem samtök sjálfstætt umboð til að hafa áhrif á Norræna ráðherraráðið og Norðurlandaráð. Innan alþjóðasamtaka launafólks hefur NFS það hlutverk að vera vettvangur samræmingar
20
áhrif á vinnumenningu okkar, heilsu og fjölskyldulíf.
Meginmarkmið breytinganna er að stuðla að umbótum í starfsemi stofnana, bæta vinnustaðamenningu og auka samræmingu vinnu og einkalífs án þess þó að það dragi úr skilvirkni og gæðum þjónustu