-Hvers vegna ættu fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög að hafa fjölskyldustefnu?
-Hvernig geta sveitarfélög auðveldað íbúum sínum að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf?
-Hvernig geta fyrirtæki og stofnanir innleitt fjölskyldustefnu í vaktavinnu?
-Hvernig hefur upplýsingatæknin áhrif á starfsumhverfið?
-Hvernig geta fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög nýtt sér Jafnréttissáttmála UN Women?
Fræðimenn um efnið munu flytja erindi og fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög munu kynna hvernig þau koma til móts við starfsfólk sitt varðandi fjölskyldulíf. Til fundarins er boðið aðilum vinnumarkaðarins, starfsmannastjórum og yfirmönnum fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga svo og öðrum sem hafa áhuga á efninu. Skráning fer fram á heimasíðu Velferðarráðuneytis www.vel.is/skraning
Fundurinn er skipulagður af vinnuhópi um samræmingu fjölskyldu- og atvinnulífs sem Velferðarráðuneytið hefur skipað í samstarfi við Jafnréttisráð og Jafnréttisstofu. Auk þess að standa að ráðstefnunni er hlutverk vinnuhópsins m.a. að afla upplýsinga um það hvernig virkum þátttakendum á innlendum vinnumarkaði þykir þeim takast að samhæfa fjölskyldu- og atvinnulíf. Einnig skal vinnuhópurinn annast fræðslu til atvinnurekenda og virkra þátttakenda á vinnumarkaði, m.a. með útgáfu bæklinga og upplýsinga á vefsíðu um leiðir til að auðvelda samræmingu fjölskyldu- og atvinnulífs. Í vinnuhópnum sitja fulltrúar atvinnulífsins og frjálsra félagasamtaka.
- Skoðun
- Skoðun
- Stefna
- Málefnin
- Ályktanir
- Ályktun 47. þings um réttlát umskipti
- Ályktun 47. þings um sí- og endurmenntun
- Ályktun 47. þings BSRB um stöðu heilbrigðismála
- Ályktun 47. þings BSRB um málefni innflytjenda
- Ályktun 47. þings BSRB um húsnæðismál
- Ályktun 47. þings BSRB um að brúa umönnunarbilið
- Ályktun 47. þings BSRB um kvenfrelsi
- Drög að ályktun 47. þings BSRB um efnahagsmál
- Umsagnir
- Fréttir
- Vinnuréttur
- Vinnuréttur
- Upphaf starfs
- Starfsævin
- Aðbúnaður starfsmanna
- Áminning í starfi
- Fæðingar- og foreldraorlof
- Breytingar á störfum
- Launagreiðslur
- Orlofsréttur
- Persónuvernd starfsmanna
- Réttindi vaktavinnufólks
- Staða og hlutverk trúnaðarmanna
- Veikindaréttur
- Munurinn á embættismönnum og öðrum ríkisstarfsmönnum
- Jafnrétti á vinnumarkaði
- Aðilaskipti að fyrirtækjum
- Lok starfs
- Aðildarfélög
- Um BSRB