1
Norden Business, en á henni má finna tengla á samtök, stofnanir og stjórnvöld sem veita upplýsingar um hvernig eigi að stofna fyrirtæki, ráða vinnuafl og efla viðskipti milli Norðurlandanna.
Upplýsingarnar, sem eiga að auðvelda starfsemi
2
Stjórn Norræna verkalýðssambandsins (NFS) skorar á ríkisstjórnir Norðurlandanna og á Norrænu ráðherranefndina að leita þegar eftir áhrifum í G20-hópnum. Þar eiga sæti 19 þjóðríki auk Evrópusambandsins, en tilgangur hópsins er að stuðla ... að efnahagslegum stöðugleika í heiminum. . Í grein sem birt er í stærstu dagblöðum Norðurlandanna, þar á meðal í Fréttablaðinu, segja fulltrúar norrænu verkalýðshreyfingarinnar að norræna líkanið geti orðið fyrirmynd annarra og því sé ekki ásættanlegt ... að Norðurlöndin sitji á hliðarlínunni. . „Við þurfum að vera til staðar í Peking og á komandi fundum G20-ríkjanna, í þeim tilgangi að geta þegar á frumstigi haft áhrif á mikilvægar alþjóðlegar ákvarðanir með þeim hætti að gildum okkar verði miðlað ... til umheimsins í gegnum sjálfbæran og sanngjarnar vinnumarkað án aðgreiningar. Þetta er kjarninn í norræna líkaninu og þetta gerir það að verkum að Norðurlönd eru mikilvæg rödd í G20,“ segir í greininni. . Greinina má lesa í heild sinni hér að neðan ... . Hún birtist á Vísi í morgun, en styttri útgáfa var birt í Fréttablaðinu í dag.
Rödd Norðurlanda þarf að heyrast.
Eftir hina alþjóðlegu fjármálakreppu síðustu ára hefur orðið æ flóknara að taka mikilvægar ákvarðanir innan vébanda
3
Greinin fjallar um atvinnuleysi ungs fólks á Norðurlöndum og er rituð í tilefni af ráðherrafundi norrænu ráðherrana í Reykjavík vegna 60 ára afmæli sameiginlegs vinnumarkaðar á Norðurlöndum. Ráðherrafundurinn hefst í dag, 21. mái og stendur til morguns ... ..
.
Alvarlegt atvinnuleysi ungs fólks á Norðurlöndum.
Ungt fólk á Norðurlöndum nýtir sér óspart sameiginlegan norrænan vinnumarkað. Það á ekki síst við um sænsk ungmenni ... sem fara iðulega til Noregs eða Danmerkur í atvinnuleit. Íslensk ungmenni hafa lengi litið á það sem sjálfsagðan kost að sækja atvinnu og menntun í öðru norrænu landi. Engu að síður mælist atvinnuleysi ungs fólks á Norðurlöndum 18%, þar af eru 15 ... % langtímaatvinnulausir, sem er mjög alvarlegt mál. Atvinnuleysi ungs fólks er ein stærsta áskorun sameiginlegs vinnumarkaðar á Norðurlöndum..
Atvinnuleysi ungs fólks fylgja alvarleg ... samfélagsleg og félagsleg vandamál vegna þess að ungt fólk kemst ekki inn á vinnumarkaðinn sem hindrar síðan þátttöku þeirra í samfélaginu. Lakari atvinnuhorfur ungs fólks á Norðurlöndum hafa einnig áhrif á það landið þar sem atvinnuleysi ungs fólks
4
Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir sóttu í vikunni fundi BASTUN, samstarfsvettvang heildarsamtaka launafólks á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum, í Vilníus.
Á fundinum voru réttlát umskipti ... og lýðræði tengjast var meðal annars fjallað um mikinn mun á styrk verkalýðshreyfingarinnar á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum, samtal og samráð við stjórnvöld og aðgengi að stefnumótun. Þó aðferðafræði og nálgun í hverju landi fyrir sig kunni að vera
5
Norræna verkalýðssambandið hélt á dögunum þing sitt. Aðild að NFS eiga öll helstu heildarsamtök launafólks á Norðurlöndunum, þar á meðal BSRB og ASÍ.
Yfirskrift þingsins að þessu sinni var „ Norðurlöndin – sjálfbærasta ... á norrænum vettvangi. Bent er á einstakan árangur norræna kjarasamningsmódelsins við að tryggja kjör og réttindi launafólks ásamt því að auka samkeppnishæfni og aðlögunarhæfni Norðurlandanna. Jafnframt er áréttað að leið Norðurlandanna við að treysta ... Norðurlandanna. .
.
Yfirlýsing forystu aðildarsamtaka Norræna verkalýðssambandsins (NFS) í tengslum við þing þess í Køge, Danmörku 29. maí 2015:.
Gerum Norðurlöndin sjálfbær og samkeppnishæfasta svæði heims ... .
Heildarsamtök launafólks á Norðurlöndunum telja þríhliða samráð við þróun norræns vinnumarkaðar, á grundvelli norrænna gilda, vera réttu leiðina til að ná markmiðum um sjálfbærni og alþjóðlega samkeppnishæfni. .
Með norræna kjarasamningsmódelinu ... velferðarsamfélög. Norðurlöndin standa frammi fyrir miklum áskorunum þar sem hlýnun jarðar setur aukinn þrýsting á hagkerfin að viðhalda samkeppnishæfni, aðlagast og þróa starfshæfni á vinnumarkaði. Framfarir í vísindum og upplýsingatækni gera þessar áskoranir enn
6
Formenn bandalaga verkalýðsfélaga á Norðurlöndunum skrifa grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag ... , sem og í fjölmiðlum á hinum Norðurlöndunum. Greinin fer hér á eftir: .
Við, talsmenn norrænu verkalýðshreyfingarinnar, skrifuðum í fyrrasumar grein sem birtist á síðum dagblaða á Norðurlöndum undir yfirskriftinni „Rödd Norðurlanda þarf að heyrast ... “. Skilaboð okkar voru skýr. Áhuginn á norræna líkaninu er mikill á alþjóðlegum vettvangi. Umheimurinn gerir sér grein fyrir því að við hér á Norðurlöndum höfum sýnt fram á að ekki aðeins er mögulegt að sameina með góðum árangri hagvöxt og samkeppnishæfi ... með alhliða velferð og efnahagslegum jöfnuði, það er líka æskilegt. Jafnt af félagslegum sem efnahagslegum ástæðum.
Við færðum rök fyrir því að Norðurlönd ættu að fá aukið rými á alþjóðlegum vettvangi, eins og til að mynda innan G20, til þess að deila ... , að taka þátt í ársfundi þjóða sem mynda 20 sterkustu hagkerfi heimsins sem fer fram í Hamborg 7. og 8. júlí. Rödd Norðurlanda þarf að heyrast á vettvangi G20, ekki einungis af þeirri ástæðu að Norðurlöndin eru tólfta stærsta hagkerfið í heiminum
7
Stefánsson, doktor í félagsfræði, vann fyrir BSRB kemur fram að ólíkt barnabótakerfum hinna Norðurlandanna gagnist íslenska barnabótakerfið nær eingöngu foreldrum með afar lágar tekjur. Fyrir vísitölufjölskyldu með tvær fyrirvinnur nálægt meðaltekjum ... eru bæturnar litlar eða engar. Fjölskyldur í þeirri stöðu á hinum Norðurlöndunum fá umtalsverðar barnabætur.
„Það þarf að ráðast í heildarendurskoðun á barnabótakerfinu þar sem sett verða skýr markmið og kerfið útfært þannig að það nái þeim markmiðum ... ,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. „Eins og við sjáum svart á hvítu í skýrslunni kemur íslenska kerfið ágætlega út þegar eingöngu er litið til tekjulágra foreldra ungra barna, en stendur barnabótakerfum hinna Norðurlandanna langt að baki ... . Þegar börnin hafa náð sjö ára aldri kemur íslenska barnabótakerfið verr út í samanburði við hin Norðurlöndin,“ segir meðal annars í skýrslunni.
„Barnabætur á Íslandi eru fyrst og fremst nokkurs konar fátæktarhjálp fyrir mjög tekjulágar barnafjölskyldur ... og fjárhagsþrengingum.
Sláandi samanburður.
Samanburður á barnabótakerfum Norðurlandanna er sláandi. Barnabætur á Íslandi og í Danmörku skerðast eftir tekjum foreldra, en skerðingarmörkin eru mjög ólík. Þannig skerðast barnabætur á Íslandi nærri
8
Christina J. Colclough framkvæmdastjóri NFS, sem eru heildarsamtök launafólks á Norðurlöndum, er í heimsókn hér á landi og átti fund með formanni og starfsfólki BSRB fyrr í dag ... verkalýðssambandsins, hvernig hún vildi sjá samtökin þróast á næstu árum og hver sameiginleg markmið verkalýðsfélaga á Norðurlöndum eru að hennar mati..
Christina tók nýverið við starfi ... milljónir félagsmanna á Norðurlöndum sem starfa bæði á opinberum og almennum vinnumarkaði
9
markmiðinu um norræn samfélög velferðar, réttlætis og lýðræðis. Í dag mælist kynjajafnrétti hvergi meira en á Norðurlöndunum. Markmið samstarfsins hefur frá upphafi verið að auka kynja- jafnrétti á Norðurlöndunum og að norrænu ríkin taki í sameiningu virkan ... jafnréttisstefnu og helstu áskoranir í málaflokknum. Einkum verður lögð áhersla á jafnrétti á vinnumarkaði, menntun, og aukna þátttöku karla og drengja í jafnréttisstarfi. Um þessar mundir er fagnað aldarafmæli kosningaréttar kvenna á Norðurlöndum og af því tilefni.
09:00 Skráning..
09.30 Setning. Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda ... ..
09:40 Hátíðarávarp. Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands..
09:55 Norrænt samstarf í jafnréttismálum. Ábyrgð og skyldur Norðurlanda ... í alþjóðasamskiptum. Margot Wallström, stjórnarformaður Háskólans í Lundi..
10.15 Hvað geta Norðurlöndin lagt af mörkum? Pallborðsumræður með Eygló Harðardóttur, Margot
10
þingmenn og aðilar vinnumarkaðsins munu taka þátt í pallborðsumræðum um þennan mikilvæga málaflokk. NFS, Norræna verkalýðssambandið, hefur undanfarið beint sjónum sínum sérstaklega að atvinnuleysi ungs fólks á Norðurlöndum sem er víða mjög hátt og hvatt ... stjórnmálamenn Norðurlandanna til að taka sérstaklega á þeim vanda..
Einnig verður fjallað verður um er skýrsluna„Den nordiska ... välfärdsmodellens utmaningar“ (Áskoranir norræna velferðarlíkansins) sem gefin verður út í tengslum við ráðstefnuna. Formaður BSRB getur því miður ekki tekið þátt í ráðstefnunni en hún er, líkt og flestir aðrir formenn verkalýðsfélaga á Norðurlöndunum, á þingi
11
Íslenskir foreldrar hafa mun lakari réttindi til greiðslna í fæðingarorlofi en foreldrar á hinum Norðurlöndunum. Þetta kemur fram í samantekt BSRB sem gerð var opinber í umsögn bandalagsins ... var að hvort foreldri eigi rétt á fimm mánaða orlofi, en að auki deili foreldrar tveimur mánuðum sín á milli. Sameiginlegur réttur verði því tólf mánuðir. .
Hin Norðurlöndin standa framar.
Í umsögn BSRB um frumvarpið má finna ítarlega ... samantekt á rétti foreldra til fæðingarorlofs á Norðurlöndunum. Þannig er lengd orlofsins samanlagt 39 vikur á Íslandi, 44 í Finnlandi, 48 í Danmörku og 49 í Noregi. Orlofið er mun lengra í Færeyjum, 62 vikur, en lengst í Svíþjóð, 69 vikur, eða 16 mánuðir .... .
Samanburður á hámarksgreiðslum í orlofi er erfiður því í sumum Norðurlandanna lækka greiðslur eftir því sem líður á orlofið. Þegar greiðslur í upphafi fæðingarorlofs eru skoðaðar má sjá að hámarksgreiðslan er lægst í Danmörku, rúmlega 342 þúsund krónur ... á mánuði. Það er umtalsvert lægra en þakið á Íslandi, sem eru 370 þúsund krónur. Á hinum Norðurlöndunum eru hámarksgreiðslur mun hærri. Þær eru um 437 þúsund í Svíþjóð, 474 þúsund í Færeyjum, 640 þúsund í Finnlandi og 673 þúsund í Noregi
12
Dagana 21.-22. maí halda Norðurlönd upp á 60 ára afmæli sameiginlegs norræns vinnumarkaðar með afmælisráðstefnu í Reykjavík. Um leið stendur norrænn vinnumarkaður frammi fyrir miklum áskorunum, þ.á.m. miklu ... . Í apríl 2012 lagði NFS til að Norðurlönd settu sér það markmið að árið 2014 yrði búið að ryðja úr vegi öllum stjórnsýsluhindrunum á vinnumarkaði til að efla norrænan vinnumarkað og samkeppnishæfni Norðurlanda. Sú hefur ekki orðið raunin, en það er ekki of ... ekki á stjórnsýsluhindrunum af ráðnum hug. Stefnumörkun frá Norðurlandaráði um að öll ný löggjöf skuli virða norræna samninga væri stórt skref í rétta átt. Norræna verkalýðssambandið, NFS, er samstarfsvettvangur landssamtaka launafólks á Norðurlöndum. Sextán landssamtök ... verkalýðsfélaga, opinberra starfsmanna og háskólamanna á Norðurlöndum eiga aðild að NFS. Sambandið er því fulltrúi yfir átta milljóna launþega, af öllum Norðurlöndum. .
Afnemum ... vinnumarkaðar hvetur Norræna verkalýðssambandið (NFS) ykkur til að vinna að því að fyrrnefndum stjórnsýsluhindrunum verði rutt úr vegi og stuðla þannig að samhæfingu á svæðinu og alþjóðlegri samkeppnishæfni Norðurlanda
13
bæjarstarfsmanna á Norðurlöndum og halda samtökin árlega ráðstefnu sína á íslandi að þessu sinni. Tæplega 100 fulltrúar frá Íslandi, Færeyjum Noregi, Svíþjóð og Danmörku munu taka þátt ... eru líka rík í okkar menningu og hvernig við byggjum samfélagin upp. Á Norðurlöndunum erum við sammála um að allir eigi að njóta sama réttar til menntunar og heilbrigðisþjónustu ... .“ .
„Sú þjóðfélagsskipan sem við höfum komið á hér á Norðurlöndunum er eitthvað sem aðrar þjóðir horfa til og öfunda okkar af. Þótt við séum ekki nema lítið brot af öllu mannkyninu eru það Norðurlöndin sem eru fyrirmynd flestra ríkja á alþjóðlegum ... .“.
„Velferðarkerfi Norðurlandanna eru einstök og hafa fyrir löngu sannað sig sem árangursríkt verkfæri til að jafna stöðu fólks. Við hér á Íslandi þekkjum það mæta vel eftir erfiðleika síðustu ára að fátt er okkur mikilvægara en öflugt velferðarkerfi sem mildar ... til lengri tíma litið. Þess vegna hefur það sjaldan verið mikilvægara en nú að sína samstöðu og samtakamátt í verki til að verja velferðarkerfi Norðurlandanna,“ sagði Elín Björg ennfremur
14
- og húsnæðismálaráðherra segir
nauðsynlegt að konur og karlar vinni saman að framförum á sviði jafnréttismála.
„Að brjóta upp staðalmyndir kynja og vinna gegn kynbundnu náms- og starfvali er
áskorun sem öll Norðurlöndin glíma við. Mikilvægt er að stefna okkar og
ákvarðanir ... á sviði jafnréttismála verið farsælt og átt stóran
þátt í að skipa Norðurlandaþjóðunum í fremstu röð í alþjóðlegum samanburði. Hvergi
mælist kynjajafnrétti meira en á Norðurlöndum ... ..
.
Norðurlöndin hafa leitast við að tala einni röddu á vettvangi
Sameinuðu þjóðanna til að knýja fram árangur í málaflokknum á heimsvísu.
Phumzile Mlambo-Ngcuka, framkvæmdastjóri UN Women þakkaði norrænum stjórnvöldum
öflugan fjárhagslegan og pólitískan stuðning ... við starfssemi UN Women. Norræn
stjórnvöld hafa lagt áherslu á náið samstarf við UN Women vegna yfirstandandi
vinnu við ný þróunarmarkmið sem samþykkt verða síðar á þessu ári og munu taka
við af þúsaldarmarkmiðunum frá árinu 2000. Mlambo-Ngcuka sagði Norðurlöndin
15
Árleg ráðstefna NTR, Nordisk Tjänstemannsråd, fer að þessu sinni fram í Reykjavík dagana 25. til 28. ágúst á Hilton Reykjavík Nordica. NTR eru samtök bæjarstarfsmanna á Norðurlöndum og tæplega 100 fulltrúar ... hennar er „Tækifæri og áskoranir á óvissutímum 21. aldarinnar“. Þar mun hún sérstaklega víkja að mögulegri þróun norrænu samfélaganna á komandi árum, aukna fjölbreytni samfélaganna og hvernig hægt er að takast á við þær miklu breytingar sem hafa orðið á Norðurlöndum ... Olsen flytja erindi um ójöfnuð og nærræna velferðarkerfið. Þar mun Lars Olsen segja frá rannsóknum sínum á auknu misrétti á Norðurlöndum, hvaða áhrif það hefur haft á öryggi íbúa landanna, pólitískar afleiðingar þessa og hvaða áhrif ... þetta hefur á stefnumótun stéttarfélaga á Norðurlöndum..
Daginn áður, mánudaginn 26. ágúst, verður hins vegar sérstaklega fjallað um fjármála- og efnahagskreppuna á Íslandi í norrænu samhengi
16
Norðurlönd, Evrópa og veröldin öll stríða nú samtímis við kreppu. Hugur okkar, í norrænu verkalýðshreyfingunni, er með þeim sem hafa veikst, misst ástvini eða finna til kvíða vegna ástandsins. Á sama tíma standa margir frammi fyrir því að missa ... þakklát.
Það er mikil hætta á að heilbrigðiskreppan sem Norðurlöndin, Evrópa og heimurinn standa nú andspænis geti haft skelfilegar afleiðingar fyrir hagkerfi okkar, atvinnulíf og möguleika fólks á að snúa aftur til starfa sinna. Þung ábyrgð hvílir ....
Eitt af markmiðum norræns samstarfs hefur verið að stuðla að frjálsu flæði fólks á milli ríkja Norðurlanda til að stunda atvinnu, búa og læra þar sem við viljum. Norræna verkalýðshreyfingin hefur alltaf verið hlynnt norrænu samstarfi og samþættingu ... stjórnvöldum hafi ekki enn tekist að koma skikki á þetta kerfi. NFS hvetur því ríkisstjórnir Norðurlanda til að leysa þetta vandamál hið snarasta, í eitt skipti fyrir öll. Norrænu almannatryggingakerfin verða að vinna betur saman.
Samstarf aðila ... vinnumarkaðarins og norræna líkanið hafa sannað gildi sitt. Það hefur gert ríkjum Norðurlanda kleift að mæta og takast á við krefjandi aðstæður í heimsfaraldri. Velferðarkerfi sem er fjármagnað með skattpeningum borgaranna er forsenda tekjutryggingar og góðrar
17
nefndarinnar var birt í janúar og er öllum aðgengileg á vefnum..
ILO telur að Norðurlöndin geti verið fyrirmynd fyrir önnur lönd og veitt ... þeim innblástur, sagði Guy Rider, forstjóri ILO, á fundi með atvinnumálaráðherrum Norðurlandanna og fulltrúum aðila vinnumarkaðarins. Þannig hefur vinnumarkaðslíkan Norðurlandanna þann kost að vera lausnamiðað og geta lagað sig að breyttum aðstæðum. Á sama tíma ... á öllum Norðurlöndunum. Niðurstöður rannsóknarinnar í heild eru ekki komnar
18
í von um að finna þar betra líf, fjarri stríðsátökum og hungursneyð. Norðurlöndin hafa ríka hefð fyrir sameiginlegri félagslegri samkennd og ábyrgð við aðstæður sem þessar og ríka hefð til að finna lausnir á vandamálum sem þessum.
Norðurlöndin ... hjálpað flóttafólki að koma sér fyrir á Norðurlöndunum.
Við, aðilar vinnumarkaðarins, verðum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að finna sjálfbærar lausnir fyrir flóttafólkið, sem þegar hefur gengið í gegnum miklar hremmingar, og sjá ... til þess að flóttafólk verði ekki fórnarlömb mannsals eða annarra óviðunandi vinnuaðstæðna sem helst má líkja við þrælahald.
Okkur ber skylda til að veita þeim sem leita að betra lífi á Norðurlöndunum örugg störf, viðunandi fræðslu og þjálfun.“.
Ályktunina
19
og þá sem starfa utan dagvinnutíma og um helgar..
Fyrr í dag kynnti forysta allra samtaka launafólks á Norðurlöndunum sem eiga aðild að Norræna verkalýðssambandinu (NFS) bréf sem hefur verið sent ... ríkisstjórn Finnlands þar sem árásum á samningsfrelsi launafólks og kjör þess er harðlega mótmælt. Bæði BSRB og ASÍ eru aðilar að NFS og skrifa formenn beggja samtaka undir bréfið ásamt öðru forustufólki launafólks á Norðurlöndunum ... verkalýðshreyfingarinnar og vinnumarkaðskerfisins í Finnlandi. Í framtíðinni kann verkalýðshreyfingin á hinum Norðurlöndunum að standa frammi fyrir samskonar árásum. Allir forystumennirnir lögðu áherslu á að það eru sameiginlegir hagsmunir launafólks á Norðurlöndunum ... skerðingum og breytingum á vinnumarkaðslöggjöfinni sem kynntar hafa verið mun það hafa ófyrirséðar samfélagslegar afleiðingar, bæði í Finnlandi og öðrum Norðurlöndum.
Samningaviðræður á jafnræðisgrunni milli aðila ... til stöðunnar Finnlandi. Verkalýðshreyfingin er reiðubúin til að axla ábyrgð og leita sameiginlegra lausna með samráði og samstarfi.
NFS sameinar heildarsamtök launafólks á Norðurlöndum og eru fulltrúar 9 milljóna félagsmanna
20
Jafnréttisráðherrum Norðurlandanna, þ.á.m. Eygló Harðardóttir, voru formlega afhentar lokaniðurstöður jafnréttisráðstefnunnar Nordiskt ... sem ríkisstjórnir Norðurlandanna skrifuðu undir á Kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Peking 1995. Þar lofuðu ríkisstjórnir landanna að virða kynjasjónarmið í öllu sínu starfi og ákvörðunum ... ..
Norræna kvennahreyfingin setur fram í lokaskjali Nordiskt Forum 63 kröfur sem ríkisstjórnir Norðurlandanna eru hvattar til að bregðast ... við..
Jafnréttisráðstefnunni Nordiskt Forum lauk í gær, sunnudaginn 15. júní. Þetta var frábær fundur kvenna og karla alls staðar að úr Norðurlöndum. Sex þúsund skráðir þátttakendur, þar af 350 frá Íslandi, tóku þátt í umræðum og fundum á ráðstefnunni, og 20.000 gestir sóttu ... .
Konur sem flytja til Norðurlandanna ásamt fjölskyldum sínum ætti að vera veitt dvalarleyfi í eigin nafni svo dvalarleyfi þeirra séu ekki bundin karlmönnum. Þolendum ofbeldis skal ekki vera vísað úr landi. Konum sem seldar hafa verið mansali ætti að vera