1
í kjölfar kvennaverkfallsins í fyrra um að taka jafnréttismálin föstum tökum hafi lítið gerst. Ákveðið var því að skerpa kröfugerðina og afhenda stjórnmálafólki hana í persónu. .
Heimildamyndin „ Dagurinn sem Ísland stöðvaðist,” eftir Pamelu Hogan ... Það var troðfullt hús í Bíó Paradís þegar Framkvæmdastjórn Kvennaárs 2025 afhenti kröfugerð sína sex forsvarsmönnum stjórnmálaflokka þann 24. október síðastliðinn. Þann dag var nákvæmlega eitt ár frá því að kvennaverkfallið 2024 var haldið
2
ári eftir Kvennaverkfall og stærsta baráttufund Íslandssögunnar.
Að viðburði loknum, verður „ Dagurinn sem Ísland stöðvaðist,” spennandi heimildamynd eftir Pamelu Hogan og Hrafnhildi Gunnarsdóttur um Kvennafrídaginn 1975 frumsýnd ... texta og Bíó Paradís er aðgengilegt fyrir öll.
Heimildamyndin The Day Iceland Stood Still - Dagurinn sem Ísland stöðvaðist fer síðan í almennar sýningar í Bíó Paradís. Miða og frekari upplýsingar má nálgast á vef Bíó Paradís
3
„Í dag er Sjúkraliðafélag Íslands öflugt stéttarfélag með öflugan hóp starfsfólks sem á 50 ára afmælisári félagsins lítur um öxl og sér hversu mikið hefur unnist í baráttunni undanfarin 50 ár,“ segir í niðurlagi formálans ... Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, afhenti Elínu Björgu Jónsdóttur, formanni BSRB, nýlega bókina Sjúkraliðar á Íslandi í 50 ár – Saga Sjúkraliðafélags Íslands.
Bókin er gefin út í tilefni 50 ára afmæli ... segir meðal annars að barátta sjúkraliða og Sjúkraliðafélags Íslands fyrir bættum kjörum, menntun og starfsréttindum hafi verið mikil. Félagið hafi mætt mikilli mótstöðu í þeirri baráttu, jafnvel frá þeim stéttum sem hafi staðið félagsmönnum nærri
4
Hinsegin dagar voru settir með hátíðlegri athöfn í hádeginu í dag þar sem Veghúsastígur var málaður til að marka upphaf hátíðarinnar. Yfirskrift Hinsegin daga að þessu sinni er ,,Baráttan er ekki búin ... .".
Fjölbreytta dagskrá hinsegin daga er að finna á hinsegindagar.is en hátíðin nær hámarki með Gleðigöngunni sem gengin verður næstkomandi ... á baráttumál sín,” segir á heimasíðu Hinsegin daga..
Hinsegin dagar hafa innt okkur á baráttu hinsegin fólks fyrir sjálfsögðum mannréttindum og gegn mismunun og fordómum ... viðbrögð. .
Full ástæða er til að sýna baráttu hinsegin fólk stuðning, ekki eingöngu með þátttöku í spennandi dagskrá Hinsegin daga, heldur alla daga
5
Jón Ingi Cæsarsson hefur verið kjörinn formaður Póstmannafélags Íslands. Hann tók við embættinu af Höllu Reynisdóttur, fyrrverandi formanni félagsins, á aðalfundi mánudaginn 24. apríl 2017.
Jón Ingi hefur þekkir vel til hjá PFÍ. Hann sat
6
BSRB tekur undir kröfur Sjúkraliðafélags Íslands um að menntamálaráðherra láti af áformum um sameiningu Tækniskólans og Fjölbrautarskólans við Ármúla og þar með einkavæðingu þess síðarnefnda.
Eins og bent ... er á í ályktun stjórnar Sjúkraliðafélags Íslands yrði sameining Fjölbrautarskólans við Ármúla við Tækniskólann, sem er í eigu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtaka iðnaðarins, Samorku og Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík, nemendum og starfsfólki
7
þeirra lækna sem höfðu áhuga á að stofna einkareknar stöðvar að þær myndu verða til þess að fjöldi íslenskra heimilislækna sem hefðu ílengst erlendis eftir nám myndu snúa aftur heim til að vinna á einkareknu stöðvunum.
Þegar litið er yfir starfsferil ... Fréttablaðsins í dag. Þar sem fjármögnun heilsugæslunnar gengur út á að fé fylgi sjúklingi þýðir það að tekjur Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins hafa þegar verið skertar um tæplega 200 milljónir króna.
Í samtali við Fréttablaðið í dag segja ... við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, sem gerð var síðastliðið vor sýndi að 78,7% landsmanna vilja að heilsugæslustöðvar séu fyrst og fremst reknar af hinu opinbera. Aðeins 2,2% treystu einkaaðilum betur til rekstursins en hinu opinbera
8
Mörg telja að fullu jafnrétti sé náð hér á landi vegna þess að Ísland trónir gjarnan á toppi alþjóðlegra lista sem mæla stöðu jafnréttis meðal kvenna og karla. Ef við skoðum hins vegar stöðuna út frá einstaka þáttum birtist okkur önnur mynd ... . Í samanburði sem Efnahags- og framfarastofnunin OECD birti í tilefni af alþjóðlega jafnlaunadeginum má sjá að launamunur kynjanna er meiri á Ísland en sem nemur meðaltali OECD ríkjanna allra. Þannig er Ísland í 26. sæti á lista yfir 38 lönd. Þó að vissulega ... mismunandi sjónarhorn. Í rannsókn Hagstofu Íslands um launamun karla og kvenna frá 2021 kemur fram að launamunurinn er til staðar óháð því hvort litið er til atvinnutekna, óleiðrétts eða leiðrétts launamunar. Bent er á að ein leið sé ekki réttari en önnur ... mönnunarskorti og stuðla að því að Ísland verði í forystu á alþjóðavettvangi þegar kemur að jafnlaunamálum.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Birt á Vísi 23. september 2022
9
112 og samstarfsaðilar vegna 112- dagsins leggja mikla áherslu á að fólk hugi betur að öryggi í ferðalögum að vetri til. Vetrarmánuðirnir eru gríðarlega annasamir hjá 112 ... viðvaranir. Sett verða upp lokunarhlið við fjölda leiða á þjóðvegi 1 og víðar. Aðgerðir Vegagerðarinnar verða kynntar sérstaklega á 112- daginn..
112- dagurinn er haldinn um allt land 11 ... . febrúar. Hann er einnig haldinn víða um Evrópu en 112 er samræmt neyðarnúmer í Evrópu. Markmið dagsins er að kynna neyðarnúmerið og þá margvíslegu aðstoð sem almenningur hefur aðgang að í gegnum það. Að þessu sinni er áhersla lögð á að auka öryggi í ferðum ... í Eldvarnagetrauninni 2013 og neyðarverði ársins verður veitt viðurkenning. Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra flytur ávarp við athöfnina..
112- dagurinn er samstarfsverkefni stofnana
10
Ef ætlunin er að gera Ísland að eftirsóknarverðu landi fyrir ungt fólk verðum við að stíga stærri og hraðari skref í átt til þess að gera íslenskt samfélag fjölskylduvænna. Lenging fæðingarorlofs, óskertar greiðslur upp að 300.000 kr. og hækkun ... hámarksgreiðslna eru mikilvæg skref að því markmiði, að mati BSRB. .
„Við þurfum að spyrja okkur grundvallarspurningar. Hvernig búum við að börnum og barnafjölskyldum á Íslandi? Skoðun BSRB er sú að það sé margt sem þurfi að laga svo svarið við þeirri ... að veruleika bæti það íslenskt samfélag og auki þar með líkurnar á því að ungt fólk kjósi að búa hér. Það væri skref í rétta átt svo að Ísland verði samkeppnishæft um ungt fólk, segir Sonja. .
Starfshópurinn leggur til að hámarksgreiðslur foreldris ... verkefnastjórnarinnar verður að hægt sé að bjóða öllum börnum leikskólavist við tólf mánaða aldur. .
Sonja bendir á öll Norðurlönd nema Ísland hafi lögleitt rétt barna til dagvistunar. Í Svíþjóð, Noregi og Finnlandi eigi börn rétt til leikskóladvalar frá 12
11
heildarstefnu víðar og móta framtíðarstefnu í mannauðsmálum hjá stofnunum ríkisins. Atgervisflótta í stéttum sem eru mikilvægar fyrir grunnstoðir samfélagsins verður að stöðva
12
Ísland skipar 1. sæti á lista World Economic Forum 2014 þar sem jafnrétti kynjanna er mælt með hliðsjón af fjórum atriðum. Þetta er í sjötta skiptið í röð sem Ísland skipar ... í þessum mælingum eru stjórnmálaþátttaka, efnahagur, heilsa og menntun. Í samanburði á 136 löndum kemur Ísland best út þrátt fyrir að heildarskor Íslands í mælingunum dali lítillega á milli ára. Munar þar mestu um lægri skor í þættinum er varðar
13
þetta hefur á stefnumótun stéttarfélaga á Norðurlöndum..
Daginn áður, mánudaginn 26. ágúst, verður hins vegar sérstaklega fjallað um fjármála- og efnahagskreppuna á Íslandi í norrænu samhengi ...
Árleg ráðstefna NTR, Nordisk Tjänstemannsråd, fer að þessu sinni fram í Reykjavík dagana 25. til 28. ágúst á Hilton Reykjavík Nordica. NTR eru samtök bæjarstarfsmanna á Norðurlöndum og tæplega 100 fulltrúar ... hennar verður á Hilton Reykjavík Nordica þriðjudaginn 27. ágúst frá kl. 9:00 – 9:45 og er fjölmiðlum velkomið að hlýða á erindið..
Síðar sama dag mun rithöfundurinn og blaðamaðurinn Lars ... frá Íslandi, Færeyjum Noregi, Svíþjóð og Danmörku munu taka þátt..
Meðal þeirra sem verða með erindi á ráðstefnunni eru Marit Nybakk, forseti Norðurlandaráðs, en yfirskrift erindis ... þess að hlíða á erindi fyrrnefndra aðila munu þátttakendur ráðstefnunnar taka þátt í umræðum sín á milli og heimsækja nokkra vinnustaði á Íslandi. Tilgangur heimsóknanna er að leyfa erlendu gestunum að eiga samtöl við starfsfólk og heyra frá fyrstu hendi
14
Alþjóðlegur dagur vatnsins er haldinn ár hvert þann 22. mars og er markmiðið að beina ... sjónum að vatnsskorti í heiminum og stuðla að sjálfbærum nýtingum á vatnsauðlyndum heimsins. Það eru SÞ sem halda daginn árlega til að vekja athygli á þessu mikilvæga máli ... ..
Á Íslandi er vantsneysla með því mesta sem gerist í heiminum enda Íslendingar ríkir þegar kemur að vatnslindum. BSRB hefur í gegnum árin lagt ríka áherslu á að þær auðlindir séu og verði áfram í eigu almennings og megi ekki framselja til annarra. Víða ... um heim hafa vatnslindir verið seldar til einkaaðila en fyrir fáeinum árum stóð BSRB fyrir herferðinni „Vatn fyrir alla“ sem miðaði að því að tryggja almannaeigu vatnsins á Íslandi. Nær öll samtök á vinnumarkaði skrifuðu undir samkomulag þess efnis
15
Fundi SFR, SLFÍ og LL með samninganefnd ríkisins sem hófst kl. 13 í dag er lokið án árangurs og ekki hefur verið boðað til næsta fundar. Fulltrúar þessara þriggja fjölmennustu aðildarfélaga BSRB fóru fullir bjartsýni á fund ... samninganefndarinnar í dag enda höfðu ráðamenn ríkissins í allan gærdag talað um góða stöðu ríkissjóðs og fjallað um aukin fjárframlög til hinna ýmsu málaflokka.
Í ræðu sinni lögðu ráðherrarnir áherslu á að aðilar vinnumarkaðarins, bæði hins opinbera og almenna ... og Landssambands lögreglumanna hefur gert ríkinu ljóst að koma verði til móts við ríkisstarfsmenn umræddra félaga með sama hætti og þá hópa sem nýlega fengu launahækkanir með niðurstöðu Gerðardóms. Eftir fundinn í dag er liggur ljóst fyrir að ríkið ætlar ... þess hafa nú verið með lausa samninga í rúmlega hálft ár og fram til þessa hefur samninganefnd ríkisins ekki sýnt af sér neinn raunverulegan vilja til að klára þá samninga. Sameiginleg samninganefnd SFR stéttarfélags í almannaþjónustu, Sjúkraliðafélags Íslands ... sér ekki að koma til móts við þessar kröfur.
Formenn SFR, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna munu nú ráða ráðum sínum og í kjölfarið kynna næstu skref sem tekin verða í kjaradeilunni.
.
.
16
Dagurinn 8. nóvember er helgaður baráttunni gegn einelti í samfélaginu. Dagurinn verður haldinn hátíðlegur í þriðja sinn föstudaginn 8. nóvember næstkomandi og er markmiðið ... með deginum að vekja sérstaka athygli á málefninu og hversu alvarlegt einelti er. Í tengslum við baráttudaginn 2011 undirituðu fulltrúar stjórnvalda, sveitarfélaga, félagasamtaka og opinberra stofnana þjóðarsáttmála gegn einelti og lýstu þar með vilja sinum ... verður sjónum beint að skólasamfélaginu og þá sérstaklega framhaldsskólum..
Að venju mun verkefnastjórn um aðgerðir gegn einelti standa fyrir dagskrá í tilefni dagsins. Í ár fer.
Í tilefni dagsins munu bjöllur, klukkur og skipsflautur óma í sjö mínútur um allt land frá kl. 13:00- 13:07, ein mínúta fyrir hvern dag án eineltis. Skólasamfélagið, vinnustaðir og samfélagið í heild eru hvött til þess að taka höndum saman og helga 8 ... dagskráin fram í Verslunarskóla Íslands milli kl. 13 og 16. Allir aðilar skólasamfélagsins eru hvattir til að mæta og aðgangur er ókeypis..
Dagskrá
17
BSRB stendur fyrir morgunverðarfundi um barnabætur á Íslandi miðvikudaginn 4. desember næstkomandi. Þar mun Kolbeinn Stefánsson, doktor í félagsfræði, kynna nýja skýrslu um barnabótakerfið á Íslandi sem hann vann fyrir BSRB.
Fundurinn
18
Ávarp Bernadette Ségol, aðalritara ETUC, á vefnum má nálgast hér
19
!. . Hvar er kynbundið óréttlæti að finna?.
Í dag er kvenréttindadagurinn sem er hátíðis- og baráttudagur kvenna á Íslandi þar sem því er fagnað að 19. júní 1915 fengu konur á Íslandi, 40 ára og eldri, kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Margt ... Á Íslandi er til starfsstétt sem þið vafalaust hafið kynnst eða munið kynnast. Þetta er starfsstétt sem vinnur á meðan þið sofið, haldið jól, farið í frí og njótið samvista með fjölskyldu og vinum. Þetta er næstfjölmennasta heilbrigðisstétt ... hefur áunnist í gegnum árin sem bætt hefur stöðu kvenna hins vegar eigum við enn langt í land með að jafna stöðu kynjanna á öllum sviðum samfélagsins.
Hér á jafnréttisparadísinni Íslandi er við lýði kynbundinn launamunur, kynskiptur vinnumarkaður ... meginorsök kynbundins launamunar.
Staðreyndin er sú að störf sem almennt eru unnin af konum eru minna metin í launum en hefðbundin karlastörf. Konur búa því enn við launamisrétti sextíu árum eftir að launajafnrétti var leitt í lög á Íslandi ... kvennakjarasamninga.
Við hjá Sjúkraliðafélagi Íslands höfum bent á að nú sé tíminn til að gera „kvenna-kjarasamninga“. Kjarasamninga sem leiðrétta þetta óréttlæti. Á mannamáli er þetta leiðrétting sem þýðir laun hefðbundinna kvennastétta hækka hlutfallslega
20
kosningarétt. Þessum áfanga verður fagnað á margvíslegan hátt um land
allt í dag..
Margvíslegir viðburðir verða í
tilefni ... dagsins og hefur fjöldi vinnustaða lokað eftir hádegi í dag svo að sem
flestir geti tekið þátt í hátíðarhöldunum. Skrifstofa BSRB verður einmitt lokuð
frá kl. 12 í dag vegna þessa ... ..
Frekari upplýsingar um viðburði
dagsins má nálgast á heimasíðu
100 ára kosningarréttar kvenna.
.
.