1
Fjölmennur fundur trúnaðarmanna hjá SFR var haldinn í gær. Þar kynnti Tómas Bjarnason frá Capacent m.a. niðurstöður launakönnunar, Kristinn Bjarnason hagfræðingur BSRB rakti ... um heilbrigðismál. Í ályktuninni segir að;.
Trúnaðarmannaráð SFR mótmælir þeim áherslum harðlega sem fram koma í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar þar sem forgangsraðað er í þágu ... í grunnstoðir velferðarþjónustunnar með síhækkandi komugjöldum og nú síðast gistináttagjaldi fyrir þá sem leggjast inn á spítala..
SFR mótmælir harðlega og varar stjórnvöld
2
Skrifað var undir nýjan kjarasamning SFR og Isavia í gær með fyrirvara um samþykki félagsmanna. Samningurinn verður kynntur fljótlega eftir helgi og munu félagsmenn greiða atkvæði um samninginn rafrænt í kjölfar kynningar.
Þetta er annar ... samningurinn sem SFR gerir við Isavia, en félagsmenn felldu fyrri samninginn í atkvæðagreiðslu í lok apríl síðastliðinn. Deilunni var vísað aftur til ríkissáttasemjara þann 12. maí. Á öðrum fundi samninganefndanna með ríkissáttasemjara í gær náðist óvænt ... samkomulag sem skrifað var undir, eins og fram kemur á vef SFR.
Samningurinn felur í sér meiri hækkun á launum en fyrri samningur ... og segist Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, vongóður um að hann verði samþykktur
3
Niðurstöður úr könnunum á stofnunum ársins 2016 voru kynntar við hátíðlega athöfn í Hörpu í gær. Um er að ræða samstarfsverkefni SFR, Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, VR og Fjármálaráðuneytisins. Þetta er í ellefta árið í röð sem slík könnun ... er gerð. . SFR verðlaunaði þrjár stofnanir sem lentu í efsta sæti í þremur stærðarflokkum. Ríkisskattstjóri var stofnun ársins í hópi stórra stofnana, Menntaskólinn á Tröllaskaga í flokki meðalstórra stofnana og Héraðsdómur Suðurlands í flokki ... ársins borg og bæ. Í flokki stærri stofnana fékk Frístundamiðstöðin Kampur bestu einkunnina, og í flokki minni stofnana var það skrifstofa Íþrótta- og tómstundasviðs Reykjavíkur.
Bæði SFR og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar útnefndu ... með því að.
fara á vefsíðu SFR og á síðu Starfsmannafélags Reykjavíkur. . BSRB óskar ölum fyrirmyndarstofnunum ársins 2016 til hamingju, og vonar að þessi könnun verði
4
starfsmanna í einni stærstu vinnumarkaðskönnun landsins. Stofnanir ársins 2017 eru Reykjalundur, Frístundamiðstöðin Tjörnin, Menntaskólinn á Tröllaskaga, Leikskólinn Vallarsel og Persónuvernd.
SFR stéttarfélag í almannaþjónustu og Starfsmannafélag ... Reykjavíkurborgar (St.Rv.) standa sameiginlega að valinu á Stofnun ársins og Stofnun ársins – Borg og Bær.
Niðurstöður voru kynntar á Hilton hótel Nordica að viðstöddu fjölmenni í gærkvöld. Könnun meðal félagsmanna er unnin í góðu samstarfi milli SFR, St.Rv ... . Þátttakendur eru spurðir út í níu þætti í starfsumhverfinu þ.e. trúverðugleika stjórnenda, starfsanda, launakjör, vinnuskilyrði, sveigjanleika í starfi, sjálfstæði í starfi, ímynd stofnunar, ánægju og stolt og jafnrétti.
Hjá SFR stéttarfélagi hljóta ... sig mest á milli ára. Í ár er það Listasafn Reykjavíkur sem hlýtur þann titil en stofnunin hækkaði sig um 43 sæti í raðeinkunn.
SFR stéttarfélag veitir einnig átta öðrum stofnunum viðurkenningar með því að útnefna ... þættirnir sem mæla mat starfsfólks á sveigjanleika vinnu og sjálfstæði í starfi hæsta einkunn hjá SFR en lægsta einkunnin er eins og áður á þættinum sem mælir ánægju með launakjör.
Félagsmenn St.Rv. eru einnig ánægðastir með sjálfstæði í starfi
5
Undirritaður hefur verið kjarasamningur SFR við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu.
Kynningarfundir verða haldnir næstu daga á vinnustöðum og rafræn atkvæðagreiðsla er þegar hafin og lýkur henni þann 18. des. kl. 12:00 ....
Hér má sjá glærukynningu um samninginn. Einnig má finna frekari upplýsingar á vef SFR og samninginn í heild sinni má sjá hér
6
SFR fagnar 75 ára afmæli sínu í dag, mánudaginn 17. nóvember. Starfsmannafélag ríkisstofnana, eins og félagið hét þar til nafnbreyting var samþykkt á aðalfundi 2004 ... var kjörinn Guðjón B. Baldvinsson, starfsmaður Tryggingastofnunar ríkisins, en hann var á meðal helstu hvatamanna að stofnun félagsins. Af þessu tilefni munu trúnaðarmenn SFR þinga um kjaramál og leggja línurnar fyrir komandi kjarasamninga ... ..
BSRB óskar SFR til hamingju með daginn
7
Árleg launakönnun tveggja stærstu aðildarfélaga BSRB, SFR stéttarfélags og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar (St.Rv.), sem framkvæmd er af Capacent leiðir í ljós að hækkun ... heildarlauna hjá félögunum eru á bilinu 5-7% milli ára. SFR félagar hækkuðu að meðaltali um 7% en félagsmenn í Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar um 5%. Kjarasamningsbundnar hækkanir hjá félögunum á tímabilinu voru krónutöluhækkanir og 3,25-3,5%. Þetta þýðir ... að laun félagsmanna hjá Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar hafa ekki haldið í við launavísitöluna og er það mikið áhyggjuefni. SFR félagar hafa hins vegar ná að halda í við launavísitölu á tímabilinu, þó laun margra séu enn lág ... með laun hjá báðum félögum en mismikil þó milli starfsstétta. Enda hafa starfsstéttir innan félaganna notið mismikilla hækkana og bilið milli þeirra hæstu og lægstu hefur aukist. Hjá SFR hafa þeir hæst launuðustu um þreföld laun þeirra sem lægstu launin ... hafa. .
Kynbundinn launamunur enn til staðar.
Kynbundinn launamunur er nú 6% hjá Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar en hefur verið um 8-10% síðustu þrjú ár. Hjá SFR eru hins vegar
8
Verkfall hefst mánudaginn 12. maí kl. 08.00 til 16.00 hjá félagsmönnum SLFÍ og SFR - stéttarfélagi í almannaþjónustu, sem starfa hjá stofnunum innan Samtaka fyrirtækja ... fengu frá 1. mars 2013 komi inn í samningana og verði greitt afturvirkt til félagsmanna SFR og SLFÍ frá 1. mars 2013
9
Þetta gerir um 27% niðurskurð á einu ári sem hefur gríðarleg áhrif á starfsemi stofnunarinnar..
Árni Stefán Jónsson formaður SFR segir að með þessum niðurskurði
10
hefur verið að nýjum stofnanasamningi síðan fyrri hluta árs 2013 en ekkert gengið. Alls starfa um 50 félagsmenn SFR hjá Sjúkratryggingum Íslands og voru rúmlega 40 þeirra á fundinum..
Mikill ... þess að milli þessara systurstofnana sé gætt sanngirni..
.
Ályktun vegna kjaradeilu félagsmanna SFR sem eru í störfum fyrir Sjúkratryggingar Íslands.
Fjölmennur fundur starfsmanna, félagsmanna SFR - stéttarfélags hjá Sjúkratryggingum Íslands, sem haldinn var í gær 23. október 2013, skorar á stjórnendur SÍ að setjast að samningaborði með fulltrúum SFR og ganga frá stofnanasamningi. Gerð er krafa um að laun ... félagsmanna SFR taki mið af sambærilegri launaþróun og hjá fyrrum samstarfsfélögum hjá Tryggingastofnun ríkisins og þar með sé virtur sá ásetningur um jafnsett laun, sem kom fram í bréfi stjórnarformanns við upphaf ráðningar starfsmanna SÍ árið 2008 ... að starfsmenn SÍ hafa dregist verulega aftur úr í launum miðað við starfsmenn TR og staðan sem nú er uppi er algerlega óásættanleg..
Frá upphafi yfirstandandi árs hefur SFR stéttarfélag
11
Trúnaðarmannaráð SFR ályktaði um kjaramál á fundi sínum í síðustu viku. Ráðið gerir þá kröfu á stjórnvöld að næstu kjarasamningar feli í sér verulega kaupmáttaraukningu enda hafa launafólk lagt mikið á sig ... á síðast liðnum árum til þess að tryggja stöðugleika..
.
Ályktun Trúnaðarmannaráðs SFR, 9. okt. 2013 .
Á sama tíma og ríkisstjórnin hendir frá sér sanngjörnum tekjustofnum þá er það skýlaus krafa félagsmanna SFR að komandi kjarasamningsviðræður leiði til raunverulegra kjarabóta. Stjórnvöld hafa með stefnu sinni um að létta undir með þeim sem mest ... ..
Trúnaðarmannaráðsfundur SFR gerir kröfu um að næstu kjarasamningar feli í sér verulega kaupmáttaraukningu fyrir félagsmenn SFR. Til þess að svo megi verða er ljóst að stjórnvöld og atvinnurekendur verða að sýna ábyrgð. Nauðsynlegt er að koma á stöðugleika á þróun gengis
12
Trúnaðarmannaráð SFR samþykkti kröfugerð félagsins á fundi sínum í gær og verður hún kynnt viðsemjendur á næstunni. Í kröfugerðinni kemur m.a. fram að gert er ráð fyrir því að samið verði til skamms tíma ... ..
Að laun verði sambærileg við það sem gerist á almennum vinnumarkaði..
Að launatafla SFR verði endurnýjuð
13
Kjarasamningur SFR og ríkisins sem undirritaður var 28. október síðastliðinn hefur verið samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta. Atkvæðagreiðslu lauk nú um hádegið. Já sögðu 92,36% eða 2213. Nei sögðu 139 eða 5,8%. Alls greiddu 2396
14
Formenn SFR, SLFÍ og LL hittu ásamt fjölda félagsmanna Sigmun Davíð forsætisráðherra nú í morgun í stjórnarráðinu í upphafi ríkisstjórnarfundar. Þar afhentu þau ráðherra yfirlýsingu frá félögunum þar sem stjórnvöld voru hvatt ... til þess að semja áður en verkfall þúsunda ríkisstarfsmanna skellur á.
Yfirlýsing SFR, SLFÍ og LL: .
Félagsmenn SFR, SLFÍ og LL krefjast þess að stjórnvöld taki ábyrgð á þeirri stöðu og staðreynd
15
Fulltrúar Sjúkraliðafélags Íslands og SFR hafa samþykkt nýjan kjarasamning sem félögin gerðu við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu ... ..
Kjarasamningurinn var samþykktur með rúmlega 92% greiddra atkvæða. Alls voru 576 á kjörskrá en af þeim kusu 356 sem gerir kjörsókn upp á tæp 62%..
Kjarasamningur SLFÍ og SFR við SFV telst
16
Í Morgunblaðinu í dag er fjallað um fækkun ríkisstarfsmanna og hagræðingaraðgerðir ríkisstjórnarinnar. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, segir að svo virðist sem sumum ... með okkur hjá SFR.“.
17
Tvö fjölmennustu aðildarfélög BSRB, SFR-stéttarfélag í almannaþjónustu og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar, hafa auk VR haft með sér samstarf um gerð launakannana undanfarin ár. Með þessum könnunum fást ... mikilvægar upplýsingar um launaþróun og samanburð milli opinberra starfsmanna og starfsmanna á almenna vinnumarkaðnum..
Félagsmenn SFR starfa hjá ríki, sjálfseignarstofnunum ... . .
Lægst laun hjá hinu opinbera.
Launin eru hæst á almennum vinnumarkaði og munar þar talsverðu. Félagsmenn VR eru með tæplega 18% hærri heildarlaun en félagsmenn SFR og 28 ... % hærri heildarlaun en félagsmenn St.Rv. að teknu tilliti til mismunandi samsetningar hópanna. .
Launin hækka mest á milli ára hjá VR, eða um 7%. Hjá SFR hækka launin um 6 ... og í fyrra óánægðastir með laun sín en aðeins rúmlega 12% félagsmanna St.Rv. segjast ánægðir með launakjör, en 18,6% SFR félaga eru ánægðir
18
Atkvæðagreiðsla um sameiningu SFR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar (St.Rv) er hafin og mun hún standa til hádegis á föstudag 9. nóvember. Úrslitin verða ljós skömmu eftir að atkvæðagreiðslu lýkur.
Félagsmenn í SFR og St.Rv. þurfa ... að fara inn á vef síns félags og skrá sig inn með Íslykli eða rafrænum skilríkjum til að greiða atkvæði.
SFR og St.Rv. eru langstærstu aðildarfélög BSRB með samanlagt um 10.300 félagsmenn. Það er tæpur helmingur félagsmanna aðildarfélaga BSRB ... , sem eru um 21 þúsund talsins. Ef félagsmenn ákveða að sameina félögin verður það þriðja stærsta stéttarfélag landsins.
Nánari upplýsingarnar má finna á vefsíðum SFR
19
Núna kl. 10 hefst samningafundur SFR, SLFÍ og LL með samninganefnd ríkisins. Verði enginn árangur af þeim fundi hefst verkfall SFR og SLFÍ á miðnætti í kvöld.
Þá hefur verið boðað til samstöðufundar á Austurvelli á morgun fimmtudag ... kl. 10:00 þar sem félagsmenn BSRB-félaganna munu krefjast þess að fá sömu kjarabætur og aðrir ríkisstarfsmenn hafa þegar fengið.
Á fundi sínum í gær samþykkti stjórn SFR svo eftirfarandi ályktun þar sem stjórnvöld eru hvött til að skera á þann ... hnút sem er í deilunni:.
Stjórn SFR lýsir verulegum áhyggjum yfir því ófremdarástandi sem nú ríkir vegna aðgerðarleysis stjórnvalda í kjaradeilu félagsmanna SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landsambands lögreglumanna
20
Samningafundi SFR, SLFÍ og LL við samninganefnd ríkisins lauk fyrir stundu. Ljóst er að fjármálaráðherra hefur sent samninganefnd sína án samningsumboðs á fundinn. Hann var því árangurslaus og ekki var boðað til nýs fundar. Staðan ... í samningaviðræðum félaganna við ríkið er grafalvarleg enda skellur á verkfall hjá félagsmönnum SFR og SLFÍ sem starfa hjá ríkinu þann 15. október ef samningar nást ekki fyrir þann tíma..
Skv. frétt á vef SFR segir að: "...mikið ber á milli aðila ... . Ríkisstjórnin, með fjármálaráðherra í broddi fylkingar, hefur ákveðið að hluti starfsmanna ríkisins, félagsmenn SFR og SLFÍ, eigi ekki að njóta sambærilegra launahækkana og aðrir ríkisstarfsmenn hafa fengið í gegnum gerðardóm og samninga. Fjármálaráðherra