1
Covid-19 heimsfaraldurinn hefur haft neikvæð áhrif á ýmsa þætti í lífi ungs fólks. Rannsóknir sýna að fleiri flosnuðu upp úr námi, atvinnutækifærum fækkaði og atvinnuleysi hefur aukist. Nýjar tölur benda þó til þess að aðstæður ungs fólks ... hafa stjórnvöld gripið til víðtækra aðgerða til að draga úr neikvæðum áhrifum heimsfaraldursins til skamms tíma með víðtækum stuðningi við atvinnurekstur, menntakerfi og almenning. Slíkt þekkjum við vel hér á landi, þar sem hið opinbera hefur gegnt stóru hlutverki ... sem hvorki er í námi eða vinnu eða einhvers konar starfsþjálfun (ekki í virkni) fjölgaði frá upphafi heimsfaraldursins og fram á fyrri hluta þessa árs. Aukin áhersla hefur því verið lögð á að fylgjast kerfisbundið með því hve hátt hlutfall ungs fólks er ekki í virkni ....
.
.
.
Svo virðist því sem aðstæður ungs fólks hér á landi séu að batna hratt og færast í það horf sem var fyrir heimsfaraldurinn, verði ekki bakslag í glímunni við faraldurinn á komandi mánuðum.
Mikilvægt er þó að hafa í huga að heimsfaraldurinn mun að öllum
2
Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur sýnt fram á mikilvægi opinberra starfsmanna og eytt mýtum á borð við að auðvelt og hagkvæmt sé að einkavæða almannaþjónustu og að ekki sé réttlætanlegt að auka útgjöld í samfélagsleg málefni. Opinberir ... í yfirlýsingu PSI, alþjóðlegra heildarsamtaka opinberra starfsmanna, sem BSRB á aðild að, á alþjóðlegum degi opinberra starfsmanna, sem haldinn er 23. júní ár hvert.
„Í heimsfaraldrinum hefur almenningur endurmetið hvað það er sem skiptir máli ... til þess að laun hafi hækkað eða starfsaðstæður batnað og við þurfum að halda áfram að berjast fyrir því að það verði raunin,“ segir þar ennfremur.
Kynjasjónarmið verða að vera í forgrunni þegar unnið verður úr afleiðingum heimsfaraldursins
3
áhættuþáttur þunglyndiseinkenna meðal íslensks launafólks á tímum COVID-19 sýnir mikilvægi þess að aðgerðir í kjölfar heimsfaraldursins snúi að því að tryggja heilsu en ekki síður fjárhagslegt öryggi“ segir Kristín Heba
4
Það hefur ekki verið neinn skortur á sögum sem sagðar hafa verið í heimsfaraldrinum. Þau sem telja að sérhagsmunir eigi að ganga framar sameiginlegum hagsmunum landsmanna hafa farið mikinn til að tryggja sína stöðu og segja einfaldar sögur, sögur sem eiga við engin rök ... þar sem stjórnvöld verða að vera í aðalhlutverki, svo sem til að bregðast við áskorunum tengdum heimsfaraldrinum, hamfarahlýnun, tæknibreytingum, nýsköpun og auknum ójöfnuði. Markaðurinn er ekki töfralausn á öllum vanda eins og flest ættu að vera farin að sjá
5
Bregðast verður við álagi á heilbrigðiskerfið vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar með auknum fjárframlögum auk þess sem umbuna verður framlínufólki með álagsgreiðslum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í minnisblaði sem BSRB sendi stjórnvöldum ... í minnisblaði BSRB.
Þá er kallað eftir því að stjórnvöld viðurkenni mikilvægt framlag framlínustarfsfólks í baráttunni gegn heimsfaraldrinum. Þar sé til dæmis um að ræða fólk sem sé í nánum samskiptum við skjólstæðinga sína og því í aukinni smithættu
6
fyrir því að árið 2020 yrði greypt í minni okkar allra.
Eins og allir þekkja hefur heimsfaraldur kórónaveirunnar sett sitt mark á þetta ár. Opinberir starfsmenn hafa staðið í framlínunni í baráttunni við þennan vágest. Faraldurinn hefur kallað á samvinnu ... kjarasamninga sína á síðustu stundu áður en heimsfaraldurinn skall á Íslandi af fullum þunga. Frá þeim tíma hafa félagsmenn okkar staðið í framlínunni í baráttunni við heimsfaraldur kórónaveirunnar. Þó að nú hilli undir bóluefni er þeirri baráttu hvergi nærri ... , löggæslu og sjúkraflutninga, svo einhver dæmi séu nefnd.
Sú kreppa sem skall á með heimsfaraldrinum hefur haft gríðarleg áhrif hér á landi líkt og annarsstaðar. Mikill fjöldi fólks missti vinnuna, einkum fólk í lægst launuðu störfunum. Rannsóknir ... . Heimsfaraldurinn hefur opnað augu flestra fyrir að konur bera skarðan hlut frá borði á vinnumarkaði, ekki síst þær sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum. Við sem samfélag erum enn að meta störf sem snúast um að sýsla með peninga meira en störf sem snúast
7
BSRB fordæmir harðlega misnotkun fyrirtækja sem ekki þurfa á aðstoð að halda á úrræðum stjórnvalda vegna COVID-19 heimsfaraldursins ... með því að bjarga fyrirtækjum sem verða mörg hver fyrir gríðarlegu tekjutapi vegna heimsfaraldursins. Það er hins vegar engin þolinmæði í garð þeirra sem misnota úrræðin. Það er eitt af því sem neytendur ættu að hafa í huga þegar þeir velja við hvaða fyrirtæki
8
tímabundið vorið 2020 þegar heimsfaraldur COVID-19 hafði skollið á samfélaginu af fullum þunga. Heimildin var svo framlengd tímabundið vorið 2021.
BSRB gerði athugasemdir við ýmis atriði tengt þessari óvenjulegu heimild en lagði sig ekki gegn ... henni vegna þeirrar hættu sem samfélagið stóð frammi fyrir vegna heimsfaraldursins. Nú hafa stjórnvöld lagt fram frumvarp þar sem til stendur að lögfesta úrræðið til frambúðar. Vísað er til þess að farsóttir svipaðar og COVID-19 geti komið upp í framtíðinni og þá geti ... tímabundnar ráðstafanir eins og notaðar voru í heimsfaraldrinum.
Bent er á það í umsögninni að hugtakið „hættustund“ eigi við samkvæmt frumvarpinu þegar hættustigi eða neyðarstigi almannavarna er lýst yfir og ljúki þegar hættustigi eða neyðarstigi
9
Nú þegar glittir í lok heimsfaraldursins og álaginu sleppir á almannaþjónustunni og samfélaginu öllu erum við sem samfélag á vissan hátt á upphafspunkti enda fjölmargar ákvarðanir sem þarf að taka sem munu hafa áhrif á samfélagið til langs tíma
10
Heimsfaraldurinn sem við erum nú loks farin að sjá fyrir endann á hefur verið gríðarleg þolraun fyrir íslenska heilbrigðiskerfið og það ótrúlega öfluga fólk sem þar starfar. Þrátt fyrir að þessi mikilvæga þjónusta hafi verið fjársvelt ... að við veitum ekki nægilegu fé til þess að sinna þessum verkefnum.
Nú þegar heimsfaraldurinn er á undanhaldi verðum við að grípa tækifærið, hugsa hlutina upp á nýtt og styrkja opinbera heilbrigðiskerfið. Við þurfum sannarlega að leggjast í átak í að ná.
Í heimsfaraldrinum sáum við vel hvernig heilbrigðiskerfi virka best. Það voru ekki kerfin með mestu einkavæðinguna. Þau lönd sem komu best út úr faraldrinum voru þau sem höfðu sterkt opinbert heilbrigðiskerfi. Þess vegna er það í besta falli broslegt að nú ... tímapunkti er það auðvitað grafalvarlegt mál og í raun stórhættulegur málflutningur. Ef verkefni heilbrigðiskerfisins verða færð í enn frekara mæli en orðið er í hendur einkaaðila er engin leið að segja hvernig við förum út úr næsta heimsfaraldri ... . Áherslan endurspeglar almannahagsmuni og stuðning við öflugt opinbert heilbrigðiskerfi en ekki fjárhagslega sérhagsmuni fárra.
Heilbrigðismálin eru í kastljósinu vegna heimsfaraldursins og það er ljóst að þau verða eitt af stóru kosningamálunum
11
COVID-19 heimsfaraldurinn virðist hraða þeirri þróun á vinnumarkaði sem spáð hefur verið á komandi árum þar sem störfum innan ákveðinna starfsgreina mun fækka á meðan ný störf verða til í öðrum geirum.
Á undanförnum árum ....
Langtímaáhrif heimsfaraldursins.
Allmargar rannsóknir og greiningar hafa verið gerðar á alþjóðavísu síðustu misseri á langtímaáhrifum COVID-19 heimsfaraldursins á vinnumarkaðinn. Svo virðist sem faraldurinn sé heldur að hraða þeirri þróun ... ráð fyrir að sú þróun gangi ekki til baka nema að litlu leyti þegar heimsfaraldurinn er að baki.
Menntakerfið, símenntun og náms- og starfsráðgjöf.
Ofangreindar rannsóknir ítreka þörfina fyrir öfluga sí- og endurmenntun nú ... þegar þær sviptingar sem fylgja heimsfaraldrinum bætast ofan á aðrar hraðfara breytingar á vinnumarkaði. Sama er að segja um náms- og starfsráðgjöf. Sífellt mikilvægara er að ungt fólk njóti leiðsagnar við náms- og starfsval og eins verður þörf fyrir ráðgjöf
12
Félagar í BSRB standa nú vaktina um allt land vegna heimsfaraldursins sem geisar. BSRB leggur áherslu á að öryggi og heilsa fólks sé tryggð, sérstaklega í framlínustörfum, en einnig heilt yfir í vinnu og einkalífi. Þar til viðbótar höfum við lagt ... , en það mun óhjákvæmilega hafa tímabundnar efnahagslegar afleiðingar í för með sér og ýta enn frekar undir atvinnuleysi.
Mikilvægar aðgerðir stjórnvalda.
Stjórnvöld kynntu um helgina fyrsta áfanga til að bregðast við áhrifum heimsfaraldurs ... heimsfaraldri svo okkur takist sem best að takast á við faraldurinn og afleiðingar hans.
Störf félagsmanna aðildarfélaga BSRB í almannaþjónustu leggja grundvöll að góðu samfélagi og nú hefur sannað sig að án þeirra væri tjónið af yfirstandandi ... heimsfaraldri óbætanlegt. En til að hægt sé að halda uppi almannaþjónustunni þarf að fjármagna hana og það eru fyrirtæki og starfsfólk þeirra sem gera það. Í óvissunni sem er framundan verðum við á þessum tímapunkti að beina sjónum okkar að verðmætasköpuninni
13
eru aðgengilegar hér að neðan, sem og upptaka af fundinum, sem var rafrænn vegna sóttvarnaráðstafana.
„Covid sýnir okkur að það gerist margt sem við sjáum ekki fyrir,“ sagði Guðfinna Harðardóttir í erindi sínu. Lærdómurinn af heimsfaraldrinum sé sá
14
í þessum heimsfaraldri, og þótti flestum nóg um álagið fyrir. Stjórnendur hjá hinu opinbera verða að átta sig á mögulegum afleiðingum af þessu aukna álagi. Starfsfólkið getur ekki hlaupið endalaust og álagið getur haft veruleg áhrif á lífsgæði og heilsu ... COVID-19 heimsfaraldursins á líf og störf íslensks launafólks. Þátttakendur voru 1.050 talsins, 18 ára og eldri, allstaðar að af landinu. Hópurinn sem tók þátt endurspeglar þjóðina út frá kyni, aldri og búsetu..
Fleiri fréttir
15
heimsfaraldurinn vera í brennidepli í vinnu NFS, skrifar Antti Palola, formaður stjórnar NFS, í frétt á nýja vefnum..
„ Heimsfaraldurinn hefur neytt ... og gert öll viðbrögð við kreppunni hraðari og skilvirkari en ella og tryggt áherslu á samfélagslegt réttlæti.
Þó heimsfaraldurinn muni lita allt starf NFS á árinu segir Palola að einnig verði lögð þung áhersla á réttlát umskipti í umhverfismálum ... , breytingar á störfum og fleira á árinu. „Þörfin á samstarfi milli Norðurlandanna er meiri en nokkru sinni nú þegar við förum vonandi að rétta úr kútnum eftir heimsfaraldurinn,“ skrifar Palola að lokum
16
í samhengi við fjölda landsmanna hefur hlutfallið verið svipað frá árinu 2008, í kringum 13 prósent. Lítilleg hlutfallsleg fjölgun hefur verið síðustu tvö ár en hún tengist fyrst og fremst heimsfaraldrinum.
Þegar aðeins er horft til hlutfalls ... opinberra starfsmanna af öllum landsmönnum á vinnumarkaði hefur hlutfallið hækkað síðustu tvö ár vegna aukins atvinnuleysis á almenna vinnumarkaðinum af völdum heimsfaraldursins.
Á myndinni hér að neðan má sjá þá sem starfa í þessum greinum ... , úr 5,3 í 5,6 prósent, skýrist fyrst og fremst af heimsfaraldrinum. Þá varð nokkur aukning í opinberri stjórnsýslu árið 2018, úr 2,0 í 2,4 prósent, en lítil breyting orðið síðan þá. Hlutfallið í fræðslustarfsemi hefur eitthvað sveiflast ... - og félagsþjónustu af heildarfjölda vinnandi er á bilinu 10,6 til 12 prósent á árunum 2008 til 2019 og fer í 12,3 prósent árið 2020. Það stafar bæði af því að eitthvað fjölgaði í hópi starfandi innan heilbrigðisþjónustunnar vegna heimsfaraldursins og því að störfum ... vegna heimsfaraldursins, en aukningin virðist gengin til baka í október.
17
Formannaráð BSRB mótmælir harðlega aðhaldskröfu í rekstri heilbrigðisþjónustu í heimsfaraldri kórónuveirunnar og kjölfar hans, eins og fram kemur ... en faraldurinn skall á. Undirfjármögnun heilbrigðiskerfisins er því gamalkunnur vandi sem þarf að vinda ofan af. Heimsfaraldurinn hefur aukið skilning á mikilvægi grunnstoða samfélagsins og augljóst að fjárfesting í heilbrigðisþjónustu og öðrum grunninnviðum ... sem nauðsynlegur er til að takast á við líkamlegt og andlegt álag vegna þeirra starfa í baráttunni gegn heimsfaraldrinum,“ segir þar ennfremur
18
Starfsfólk sem hefur verið í framlínunni í heimsfaraldrinum á Írlandi fær sérstakar 145 þúsund króna skattfrjálsar álagsgreiðslur auk þess sem vinnuvikan hjá starfsfólki hins opinbera verður stytt í 35 stundir.
Þeir sem eiga rétt ... til þar sem stjórnvöld vildu sýna í verki þakklæti í garð starfsfólks sem mikið hefur mætt á í heimsfaraldrinum. Þá hefur ríkisstjórnin ákveðið að bæta við almennum frídegi til að heiðra starfsfólk fyrir þær fórnir sem það færði í faraldrinum, þann 18. mars næstkomandi
19
Hinsegin dagar verða með öðru sniði þetta árið en undanfarin ár en þó er gleðilegt að ekki þarf að aflýsa þeim með öllu eins og í fyrra þó heimsfaraldur kórónuveirunnar haldi áfram. BSRB styður réttindabaráttu hinsegin fólks og regnbogafánarnir ... blakta að sjálfsögðu við hún á BSRB-húsinu við Grettisgötu þessa vikuna.
Eins og í fyrra þarf að hætta við áformaða gleðigöngu vegna heimsfaraldursins, en að þessu sinni verða ýmsir viðburðir í boði á Hinsegin dögum sem falla innan samkomutakmarka
20
Stærstur hluti launafólks sem fór í skert starfshlutfall vegna COVID-19 faraldursins sótti um hlutabætur á móti skertu starfshlutfalli frá Vinnumálastofnun. Þetta kemur fram í könnun á áhrifum heimsfaraldursins á launafólk ... heimsfaraldursins á líf og störf íslensks launafólks. Þátttakendur voru 1.050 talsins, 18 ára og eldri, allsstaðar að af landinu. Hópurinn sem tók þátt endurspeglar þjóðina út frá kyni, aldri og búsetu..
Hér má finna fleiri fréttir um niðurstöður ... rannsóknarinnar:.
Könnun sýnir aukið álag í heimsfaraldrinum