Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember
Fjórir nemendur í Háskóla Íslands unnu að gagnagrunninum um kjarasamninga með starfsfólki Ríkissátta…

Gagnagrunnur um kjarasamninga

Ríkissáttasemjari hefur opnað gagnagrunn á vef sínum www.rikissattasemjari.is þar sem hægt er að nálgast texta allra gildandi kjarasamninga á Íslandi og margskonar tölfræði um samningana og kjarasamningsgerðina. Tilgangurinn er að auðvelda launafólki og launagreiðendum og öðrum sem áhuga hafa á að fræðast um kjarasamninga aðgang að ítarlegum upplýsingum um gildandi kjarasamninga, að veita yfirlit yfir hvenær mismunandi samningar renna út og gefa innsýn í margskonar tölfræði varðandi kjarasamningagerðina.
Lesa meira
Viðurkenningar veittar fyrir Sveitarfélag ársins 2022

Grímsnes- og Grafningshreppur Sveitarfélag ársins 2022

Val á Sveitarfélagi ársins 2022 var tilkynnt við hátíðlega athöfn í húsi BSRB í dag. Þetta er í fyrsta skipti sem valið fer fram en alls voru veittar fjórar viðurkenningar fyrir bestu heildarniðurstöðu þátta sem stuðla að blómlegu og heilbrigðu starfsumhverfi starfsfólks sveitarfélaga.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?