
Húsnæðisöryggi eigi að vera meginmarkmið Grænbókar
BSRB fagnar því að móta eigi stefnu í húsnæðis- og mannvirkjamálum en telur að skýra þurfi betur meginmarkið og að húsnæðisöryggi eigi að vera lykilatriði.
07. mar 2023
húsnæðisöryggi, grænbók, umsögn