Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember
Góður undirbúningur skilar betri árangri og meiri sátt

Góður undirbúningur skilar betri árangri og meiri sátt

Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttasemjari, kom á fund með samningseiningum BSRB í gær og fjallaði um mikilvægi góðs undirbúnings fyrir samningaviðræður og hvað skipti máli að hafa í huga þegar sest er að samningaborðinu. Í máli Aðalsteins kom fram að góður undirbúningur sem felst m.a. greiningarvinnu, teymisvinnu og samskiptum við baklandið skilar sér í betri árangri og meiri sátt með niðurstöðuna.
Lesa meira
Fjárfestum í fólki og friði

Fjárfestum í fólki og friði

BSRB hefur ítrekað bent á mikilvægi þess að styrkja almannaþjónustuna og tekjutilfærslukerfin til að efla velferð hér á landi. Fjárlagfrumvarpið svarar ekki þessu ákalli heldur boðar þvert á móti niðurskurð í opinberri þjónustu og stefnuleysi í tekjutilfærslukerfunum“, segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB í nýrri grein
Lesa meira
Dagný Aradóttir Pind, lögfræðingur BSRB

Íslenskt vinnuumhverfi er ekki jafnréttisparadís

Í mörg ár hefur verið klifað á þeirri hugmynd að Ísland sé jafnréttisparadís. Á dögunum birtist okkur enn önnur sprungan á þeirri ímynd og í þetta skiptið var hún ansi stór. Þriðjungur kvenna á íslenskum vinnumarkaði hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi á vinnustað einhvern tímann á lífsleiðinni. Þetta kom fram í stórri rannsókn um umfang áreitni og ofbeldis gegn konum á íslenskum vinnumarkaði.
Lesa meira
Fríða Rós Valdimarsdóttir og Rakel Pálsdóttir

Tveir nýir starfsmenn hjá BSRB

Fríða Rós Valdimarsdóttir hefur hafið störf sem sérfræðingur í fræðslumálum hjá BSRB – heildarsamtökum starfsfólks í almannaþjónustu og Rakel Pálsdóttir hefur tekið tímabundið við stöðu samskiptastjóra BSRB. Þær eru boðnar hjartanlega velkomnar til starfa.
Lesa meira
Frá fundi samningseininga 4. júní 2019

Fundur hjá samningseiningum BSRB

Samningseiningar BSRB koma saman til fundar nk. miðvikudag til að ræða helstu áherslur fyrir komandi kjarasamningsviðræður. Fulltrúar allra helstu samningseininga innan BSRB senda fulltrúa á fundinn og má búast við að þetta verði fyrsti fundurinn af mörgum þar sem fulltrúar aðildarfélaga geta rætt sínar hugmyndir og væntingar til kjarasamningsviðræðna og þær kröfur sem gerðar eru til viðsemjenda. 
Lesa meira
Tilgangur trúnaðarnámsins er að auðvelda trúnaðarmönnum að takast á við þau verkefni sem þeim eru fa…

Trúnaðarmannanám á haustönn

Nú styttist í að trúnaðarmannanám BSRB og Félagsmálaskóla alþýðu hefjist. Fyrsti hluti trúnaðarmannanámsins verður kennt dagana 21 og 22. september. Á námskeiðinu er meðal annars farið ítarlega í hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði. Einnig er hlutverk trúnaðarmannsins rætt og hvernig hann eigi að vinna með umkvartanir.
Lesa meira
Þórey S. Þórðardóttir framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða kynnir skipulag og uppbyggingu líf…

Vel sóttur fræðslufundur um lífeyrismál

BSRB bauð formönnum, stjórnarfólki og starfsfólki aðildarfélaga bandalagsins til fræðslufundar um lífeyrismál í dag. Fundurinn var haldinn til að undirbúa frekari stefnumótun BSRB á sviði lífeyrismála og veita heildaryfirsýn yfir helstu þætti sem varða ávinnslu og réttindi félagsfólks til lífeyris
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?