1
Stjórn BSRB mótmælir harðlega áformum stjórnvalda um að grípa inn í kjaradeilu Félags íslenskra flugumferðarstjóra og Isavia með lagasetningu. Alþingi hefur verið kallað saman klukkan 15 í dag til að fjalla um frumvörp innanríkisráðherra ... er gengið þvert á rétt launafólks til að semja um kaup og kjör, segir í ályktun stjórnar BSRB. Stjórnin telur að mikilvægt sé að deiluaðilar fái það svigrúm sem þeir þurfa til að ná samningum án hótana frá stjórnvöldum um þvinganir .... . . Ályktun stjórnar má lesa í heild sinni hér að neðan..
Ályktun stjórnar BSRB um inngrip stjórnvalda í kjaradeilu FÍF.
Stjórn BSRB mótmælir harðlega áformum stjórnvalda um inngrip í kjaradeilu Félags íslenskra flugumferðarstjóra ... er gengið þvert á rétt launafólks til að semja um kaup og kjör við sína viðsemjendur. Stjórn BSRB telur mikilvægt að gefa deiluaðilum svigrúm til að ná samningum án hótana um þvinganir af hálfu stjórnvalda
2
Stjórn Sameykis kallar eftir því að uppsögn Icelandair á trúnaðarmanni Eflingar á Reykjavíkurflugvelli verði dregin til baka og að Icelandair tryggi innanhússþekkingu á mikilvægi trúnaðarmanna á vinnustöðum og sambandi þeirra við launafólk ... og stéttarfélög í landinu.
Þetta kemur fram í ályktun sem stjórnin ... gagnvart launafólki og gætt réttinda samstarfsfólks síns.
Stjórn Sameykis mótmælir einnig framgöngu Samtaka atvinnulífsins í málinu, en samtökin reka málið fyrir hönd Icelandair og framkvæmdastjóri samtakanna hefur lýst stuðningi við uppsögnina ....
„Það er skylda yfirmanna viðkomandi trúnaðarmanns hjá Icelandair ehf að vera upplýstir um réttindi, skyldur og hlutverk trúnaðarmanna á vinnustöðum. Ekki gengur að bera fyrir sig þekkingarleysi á hlutverki þeirra í eigin fyrirtæki,“ segir í ályktun stjórnar
3
Ný stjórn Sambands lífeyrisþega ríkis og bæja (SLRB) var kjörin á þingi sambandsins í gær. Afar góð mæting var á þingið og var fullt út úr dyrum í sal BSRB við Grettisgötu.
Elín Brimdís Einarsdóttir, sem hefur gegnt embætti formanns ... félagsins frá árinu 2009 gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu en enginn gaf kost á sér í embættið og var nýr formaður því ekki kjörinn.
Ný stjórn sambandsins mun því á fyrsta fundi sínum skipta með sér verkum og taka ákvörðun um framhaldið ... . Í stjórnina voru kjörin þau Ingibjörg Óskardóttir, Guðrún Árnadóttir, Bjarnfríður Jóhannsdóttir, Óskar Sigurpálsson og Vilborg Gunnarsdóttir. Varamenn voru kjörnir þau Sigurður H. Helgason, Sjöfn Ingólfsdóttir, Alda Særós Þórðardóttir og Stefanía Vigfúsdóttir
4
Þing Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) kaus nýjan formann og nýja stjórn yfir félagið síðastliðinn laugardag. Stefán Pétursson, neyðarflutningamaður hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi, er nýr formaður LSS ... honum velfarnaðar í störfum í framtíðinni. . Allir nýir í stjórn. Auk Stefáns náðu kjöri í stjórn LSS þeir Lárus St. Björnsson varaformaður, Ásgeir Þórisson, Magnús Smári Smárason ... , Njáll Pálsson og Jón Pétursson. Varamenn í stjórn eru þeir Viður Arnarsson og Hlynur Kristjánsson. Þeir koma allir nýir inn í stjórnina, og býður BSRB þá velkomna til starfa
5
Þau þrjú skipa stjórn BSRB ásamt sex meðstjórnendum sem kosnir voru samkvæmt nýjum lögum bandalagsins á þinginu í dag. Þau sem hlutu kjör til stjórnar BSRB eru Arna Jakobína Björnsdóttir Kili, Halla Reynisdóttir Póstmannafélagi Íslands, Helga
6
Fjölmennur aðalfundur SFR fór fram í gær þar sem ný stjórn félagsins var kosin. Árni Stefán Jónsson var sjálfkjörinn sem formaður til næstu þriggja ára samkvæmt nýjum lögum félagsins. Auk hans sitja áfram ... frá Tilraunastöð háskólans að Keldum..
Auk þeirra voru kosin ný inn í stjórn þau Viðar Ernir Axelsson frá Landhelgisgæslu Íslands, Gunnar Garðarsson frá Vegagerðinni, Sigurlaug Hrefna ... Sverrisdóttir frá Háskóla Íslands og Þórey Einarsdóttir frá Sjálfsbjargarheimilinu. Stjórnin mun skipta með sér verkum á sínum fyrsta fundi, og þá kemur m.a. í ljós hver mun gegna varaformennsku í félaginu ... ..
Úr fyrri stjórn létu þrjú af störfum vegna útskiptareglna félagsins en það voru þau Olga Gunnarsdóttir, Ólafur Hallgrímsson og Védís Guðjónsdóttir varaformaður. En auk þeirra lét Óskar Þór Vilhjálmsson af störfum vegna anna á öðrum vettvangi
7
Hjá Bjargi íbúðafélagi hefur verið mikið og gott uppbyggingarstarfs síðan það var stofnað af ASÍ og BSRB árið 2016. Stjórn Bjargs fékk nýverið leiðsögn Björns Traustasonar framkvæmdastjóra félagsins ásamt starfsmönnum þess um byggingarsvæði
8
Stjórn BSRB hefur borist erindi frá fjórum aðildarfélögum þar sem farið er fram á að haldin verði bindandi allsherjaratkvæðagreiðsla meðal félagsmanna bandalagsins um fyrirhugaðar breytingar á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna ... störfum. Þá stendur bandalagið við þá ákvörðun sína að undirrita samkomulag um breytingar á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna. Stjórn bandalagsins mun fjalla um erindi félaganna fjögurra á næsta stjórnarfundi og ákveða hvert framhald málsins verður
9
Stjórn ... .“.
.
.
.
Ályktun stjórnar BSRB um aðgerðir Kópavogsbæjar í kjölfar .
.
úrskurðar kærunefndar ... jafnréttismála .
.
Stjórn BSRB mótmælir þeirri ákvörðun Kópavogsbæjar að lækka laun karlmanns sem hafði hærri laun en kona í jafn verðmætu starfi í kjölfar úrskurðar kærunefndar ... til þess að vinna bug á því alvarlega vandamáli sem kynbundinn launamunur er og er ekki til þess fallin að árangur náist við að uppræta vandann..
.
Stjórn BSRB krefst ... þess að Kópavogsbær dragi ákvörðun sína til baka enda vandséð að lækkun launa með þessum hætti sé lögmæt. Jafnframt krefst stjórn BSRB þess að Kópavogsbær haldi launum karlmannsins óbreyttum frá því sem áður var og greiði konunni laun til jafns
10
Stjórn BSRB samþykkti á stjórnarfundi sínum á Akureyri í dag tvær ályktanir sem fjalla um forgangsröðun í þágu heilbrigðismála og kjaradeilu Starfsmannafélags Kópavogs ... ..
Þá lýsir stjórn BSRB yfir fullum stuðningi við Starfsmannafélag Kópavogsbæjar (SfK) í kjaradeilu við Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir hönd Kópavogsbæjar. SfK hefur verið án kjarasamnings frá vormánuðum en þá skrifuðu öll önnur ... í vinnustöðvanir hjá félögum í SfK. Stjórn BSRB krefst þess að gengið verði frá framlengingu kjarasamninga við SfK nú þegar með sama hætti og gert var hjá öðrum aðildarfélögum BSRB ... ..
Ályktanir stjórnar má nálgast í heild sinni hér að neðan..
.
Forgangsröðun í þágu heilbrigðismála.
Stjórn BSRB skorar á stjórnvöld að bregðast þegar við þeim vanda sem íslenska heilbrigðiskerfið er í. Fjöldi heilbrigðisstarfsfólks hefur þegar flutt af landi brott og ljóst er að atgervisflóttinn mun aukast frekar á meðan stjórnvöld taka ekki á málum
11
Stjórn BSRB hefur sent frá sér ályktun þar sem fjallað er um neikvæða og villandi umræði í garð opinberra starfsmanna. Stjórnin mun í dag og á morgun funda á Akureyri ... . .
Í ályktun stjórnar sem samþykkt var á fundi hennar fyrr í dag segir m.a.: „ Stjórn BSRB krefst þess að umræða um rekstur ríkisins og opinbera starfsmenn byggi á staðreyndum en ekki ósönnum fullyrðingum, sem virðast vera settar fram í þeim tilgangi að réttlæta.
Ályktun stjórnar BSRB um villandi umræðu um opinbera starfsmenn.
Stjórn BSRB harmar þá neikvæðu og villandi umræðu sem hefur verið áberandi í garð opinberra ... – skert öryggi, lakari menntunarmöguleika og veikara heilbrigðiskerfi..
Stjórn BSRB krefst þess að umræða um rekstur ríkisins og opinbera starfsmenn byggi á staðreyndum
12
í ályktun stjórnar BSRB sem samþykkt var á fundi stjórnar BSRB á föstudag. Á stjórnarfundinum var m.a. fjallað um stöðu mála í komandi kjarasamningsviðræðum, stöðuna í viðræðum um lífeyrismál og fjallað var um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar ... ..
Hér að neðan má sjá ályktun stjórnar BSRB um fjárlagafrumvarpið. .
.
Ályktun stjórnar BSRB um fjárlagafrumvarp ... .
Stjórn BSRB lýsir vonbrigðum sínum með fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Fyrstu verk nýrrar stjórnar voru að hafna milljarða tekjum frá útgerðinni og ferðaþjónustunni. Þess í stað á að rétta hallann með niðurskurði á opinberri þjónustu, afnámi vaxta
13
Stjórn BSRB samþykkti á fundi sínum sem nú stendur yfir á Egilsstöðum ályktun varðandi kynbundinn launamun. Ný ... kjarakönnun bandalagsins hefur sýnt fram á kynbundinn launamun innan BSRB upp á 11,4%..
Í ályktuninni er ríkisstjórnin hvött til að halda áfram jafnlaunaátaki sem fyrri stjórn kynnti ... málum af festu.“.
Ályktun stjórnar BSRB ... má nálgast í heild sinni hér að neðan..
Stjórn BSRB er skipuð öllum formönnum aðildarfélaga bandalagsins. Formennirnir verða á Egilsstöðum í dag og á morgun til fundarhalda. Einnig ... ..
.
Ályktun stjórnar BSRB um kynbundinn launamun .
Stjórn BSRB lýsir yfir vonbrigðum sínum
14
Meðal efnis skýrslunnar er ítarleg umfjöllun um kjarasamninga starfsársins, helstu málefni og verkefni formannaráðs, stjórnar og skrifstofu. Þá er farið yfir helstu verkefni sem unnin hafa verið frá síðasta aðalfundi sem var í september 2023 ... innanlands og utan.
Í annað sinn er skýrsla stjórnar að fullu stafræn og því aðgengileg á spjaldtölvur og síma. . Skýrsluna má finna hér: https://bsrb.foleon.com/bsrb/arsskyrsla2024 ... / .
Eldri skýrslur stjórnar má finna á síðunni Útgefið efni þar sem einnig má finna fréttabréf, bæklinga, skýrslur og annað efni sem bandalagið hefur sent frá sér nýverið
15
Þing BSRB vinnur nú að afgreiðslu þingmála, ályktana og stefnu BSRB. Í gær afgreiddi stjórn BSRB ályktun og heilbrigðismál sem byggð er á niðurstöðum rannsóknar prófessors Rúnars Vilhjálmssonar ... vegna kostnaðar. Stjórn BSRB hefur talsverðar áhyggjur af þeirri þróun og áréttar í ályktun sinni að heilbrigðisþjónustan verði áfram rekin á félagslega réttlátan máta af opinberum aðilum. Ályktunina má sjá hér að neðan ... ..
.
Ályktun stjórnar BSRB um helbrigðisþjónustu í kjölfar rannsóknar prófessors Rúnar Vilhjálmssonar á heilsu og lífsháttum íslendinga.
44. þing BSRB krefst þess að stjórnvöld sjái
16
Stjórn BSRB samþykkti á fundi sínum í Reykjavík í dag ályktun um mikilvægi þess að tryggja um jafnt aðgengi landsmanna allra að heilbrigðisþjónustu. Þar segir m.a. „heilsa fólks ... ..
.
Ályktun stjórnar BSRB um jafnt aðgengi að heilbrigðisþjónustu.
.
Stjórn BSRB varar við frekari einkavæðingu innan ... undir..
Stjórn BSRB leggur mikla áherslu á að markmið íslenska heilbrigðiskerfisins verði áfram að veita sem jafnastan aðgang allra að fyrsta flokks heilbrigðisþjónustu. Öll efling heilbrigðiskerfisins er mikilvæg en hún verður jafnframt að byggja á skynsömum
17
Stjórn BSRB hefur sent frá sér ályktun vegna fjárlaga fyrir árið 2015. Þar er m.a. fjallað um hækkun virðisaukaskatts á nauðsynjavörur, rétt atvinnulausra og jafnan rétt allra ... til grunnþjónustu, s.s. menntunar og heilbrigðisþjónustu.
.
Ályktun stjórnar BSRB um fjárlagafrumvarp 2015.
Stjórn BSRB mótmælir þeim fyrirætlunum að hækka skatta á nauðsynjavörur, draga úr áunnum rétti atvinnulausra og aukningu á greiðsluþátttöku almennings fyrir almannaþjónustu líkt hún birtist okkur í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2015 ... ..
Hækkun skatta á nauðsynjavörur.
Stjórn BSRB leggst alfarið gegn hækkun á neðra þrepi virðisaukaskatts eins og boðað er í nýju frumvarpi til fjárlaga ... . .
Stjórn BSRB hafnar því að hækkun barnabóta vegi upp skattahækkanir helstu nauðþurfta og komi þannig til móts við aukin útgjöld þeirra tekjulægstu. Stór hluti þeirra efnaminnstu hafa ekki börn á framfæri og njóta því engra mótvægisaðgerða
18
Stjórn BSRB samþykkti á fundi í sínum í gær eftirfarandi ályktun um málefni Ríkisútvarpsins.
Ályktun stjórnar BSRB ... um Ríkisútvarpið.
Stjórn BSRB mótmælir harðlega enn einni fjöldauppsögn starfsmanna Ríkisútvarpsins. Ríkisútvarpið hefur um áratuga skeið verið mikilvægur og nauðsynlegur hluti almannaþjónustunnar ... mun bíða óbætanlegt tjón af þessari aðför að Ríkisútvarpinu. Þjóðin þarf á öflugum almannaþjónustumiðli að halda. Stjórn BSRB krefst þess að stjórnvöld tryggi Ríkisútvarpinu þær tekjur sem réttilega eiga að renna til þess í formi útvarpsgjaldsins
19
Nýverið samþykkti stjórn BSRB ályktun um lífeyrismál. Þar er því mótmælt að ekki sé gert ráð fyrir því á fjárlögum að ríkið greiði inn á skuldbindingar sínar við Lífeyrissjóð ... starfsmanna ríkisins. .
Einnig kemur fram í ályktuninni að ítrekað hafi fulltrúar opinberra starfsmanna í stjórn LSR lagt það til að iðgjöld í A-deild sjóðsins verði hækkuð ... . Bæði Ríkisendurskoðun og Fjármálaeftirlitið hafa margsinnis sagt að hækkun iðgjalda sé nauðsynleg svo sjóðurinn geti staðið undir framtíðarskuldbindingum sínum. Fulltrúar opinberra starfsmanna í stjórn LSR lögðu slíka hækkun síðast til á stjórnarfundi LSR í september ... . Líkt og áður var tillagan felld af fulltrúum fjármálaráðuneytisins í stjórn sjóðsins..
Ályktun stjórnar BSRB um lífeyrismál má sjá í heild sinni hér að neðan ... ..
.
Ályktun stjórnar BSRB um lífeyrismál .
Stjórn BSRB
20
Stjórn BSRB samþykkti ályktun um ríkisfjármál á fundi sínum á Egilsstöðum í dag. Þar er m.a. brýnt fyrir stjórnvöldum að frekari aðhaldsaðgerðir hjá hinu opinbera muni ... ..
.
Ályktun stjórnar BSRB um ríkisfjármál .
Stjórn BSRB brýnir ... . .
Ríkisstjórnin hefur lítið gefið uppi um hvernig hún hyggst endurskipuleggja ríkisfjármálin. Stjórn BSRB óttast að það verði gert með því að auka enn á byrðar almennings á Íslandi sem létt hefur verið af þeim sem mest hafa. Slíkar aðgerðir munu aðeins magna ... ..
Stjórn BSRB varar eindregið við frekari niðurskurði á opinberri þjónustu og ítrekar að eitt af helstu stefnumálum bandalagsins er að standa vörð um almannaþjónustuna. BSRB mun áfram fylgjast vel með framvindu ríkisfjármálanna og bregðast við ef þörf