Þing Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) kaus nýjan formann og nýja stjórn yfir félagið síðastliðinn laugardag. Stefán Pétursson, neyðarflutningamaður hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi, er nýr formaður LSS.
BSRB óskar Stefáni til hamingju með góða kosningu og hlakkar til þess að eiga samstarf við hann á komandi árum.
BSRB þakkar jafnframt fráfarandi formanni, Sverri Birni Björnssyni, kærlega fyrir samstarfið á undanförnum árum, og óskar honum velfarnaðar í störfum í framtíðinni.
Allir nýir í stjórn
Auk Stefáns náðu kjöri í stjórn LSS þeir Lárus St. Björnsson varaformaður, Ásgeir Þórisson, Magnús Smári Smárason, Njáll Pálsson og Jón Pétursson. Varamenn í stjórn eru þeir Viður Arnarsson og Hlynur Kristjánsson. Þeir koma allir nýir inn í stjórnina, og býður BSRB þá velkomna til starfa.
- Skoðun
- Skoðun
- Stefna
- Málefnin
- Ályktanir
- Ályktun 47. þings um réttlát umskipti
- Ályktun 47. þings um sí- og endurmenntun
- Ályktun 47. þings BSRB um stöðu heilbrigðismála
- Ályktun 47. þings BSRB um málefni innflytjenda
- Ályktun 47. þings BSRB um húsnæðismál
- Ályktun 47. þings BSRB um að brúa umönnunarbilið
- Ályktun 47. þings BSRB um kvenfrelsi
- Drög að ályktun 47. þings BSRB um efnahagsmál
- Umsagnir
- Fréttir
- Vinnuréttur
- Vinnuréttur
- Upphaf starfs
- Starfsævin
- Aðbúnaður starfsmanna
- Áminning í starfi
- Fæðingar- og foreldraorlof
- Breytingar á störfum
- Launagreiðslur
- Orlofsréttur
- Persónuvernd starfsmanna
- Réttindi vaktavinnufólks
- Staða og hlutverk trúnaðarmanna
- Veikindaréttur
- Munurinn á embættismönnum og öðrum ríkisstarfsmönnum
- Jafnrétti á vinnumarkaði
- Aðilaskipti að fyrirtækjum
- Lok starfs
- Aðildarfélög
- Um BSRB