1
hjá þeim sem sannarlega hafa svigrúm til þess að greiða hærri skatta. Með því megi tryggja rekstur opinberrar þjónustu og tryggja sjálfbærni ríkissjóðs. Í þessu samhengi mætti til dæmis nefna hátekjuskatt, eignaskatta, bankaskatt, hækkun fjármagnstekjuskatts og hærri ... .
Ríkissjóður styðji við fólk í tekjulægri hópum og heimili með þunga framfærslubyrði með eflingu barna-, húsnæðis- og vaxtabótakerfisins.
Stofnframlög
2
á að til að svo geti orðið þurfi rekstur ríkissjóðs að vera sjálfbær þegar reglan er innleidd.
Ríkissjóður rekinn með viðvarandi halla. Í umsögn BSRB er bent á að rekstur ríkissjóðs hafi ekki verið sjálfbær um árabil og að halli hafi ... verið á undirliggjandi afkomu ríkissjóðs 20 af síðustu 26 árum. Vísað er til greininga fjármála- og efnahagsráðuneytisins og fjármálaráðs, sem hafa ítrekað bent á að tekjuhliðin standi ekki undir útgjöldum ríkisins. Mikilvægasta verkefnið í ríkisfjármálum sé því að afla ... frekari tekna. BSRB bendir jafnframt á að meginástæðu skuldasöfnunar ríkissjóðs megi rekja til ófjármagnaðra skattalækkana undanfarinna ára.
Áhyggjur af breyttu hlutverki fjármálaráðs. BSRB lýsir einnig áhyggjum af því að áform
3
með fækkun skattþrepa er að skattbyrðin er færð á milli hópa. Hærra hlutfall af tekjum ríkissjóðs af tekjuskatti kemur frá þeim sem hafa minnst á milli handanna. Við það er ekki hægt að búa,“ skrifar Árni Stefán.
„Einnig er augljóst að breytingarnar ... hafa það í för með sér að tekjur ríkissjóðs lækka á tímum þegar almenningur kallar eftir því að velferðarkerfið sé byggt upp að nýju. Það á enn frekar við nú um áramótin þegar skatthlutfallið var lækkað samhliða því að miðjuskattþrepið var fellt út ... hvort leiða til skertrar þjónustu eða leiða til þess að álögur á tekjulægri hópa aukast.
Skattkerfið á ekki eingöngu að hugsa sem tekjuöflunartæki fyrir ríkissjóð, það á einnig að virka sem tekjujöfnunartæki. Kerfið á að spila saman ... á álögum á hina tekjumeiri. Það sem gerist með fækkun skattþrepa er að skattbyrðin er færð á milli hópa. Hærra hlutfall af tekjum ríkissjóðs af tekjuskatti kemur frá þeim sem hafa minnst á milli handanna. Við það er ekki hægt að búa.
Einnig ... er augljóst að breytingarnar hafa það í för með sér að tekjur ríkissjóðs lækka á tímum þegar almenningur kallar eftir því að velferðarkerfið sé byggt upp að nýju. Það á enn frekar við nú um áramótin þegar skatthlutfallið var lækkað samhliða
4
í umsögn BSRB um frumvarpið..
„BSRB ítrekar varnaðarorð sín um ósjálfbæran rekstur ríkissjóðs vegna ákvarðana ríkisstjórnarinnar um skattlækkanir af ýmsum toga á kjörtímabilinu, að frátöldum þeim tímabundnu aðgerðum sem tengjast viðbrögðum ... við heimsfaraldrinum,“ segir í umsögn bandalagsins. Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu nema ótímabundnar skattalækkanir um 34 milljörðum króna árlega og munu tekjur ríkissjóðs lækka um sem nemur 1,5 til 1,8 milljörðum króna verði frumvarp þetta að lögum óbreytt. „Á sama tíma ... samþykktar á hraðferð í miðjum heimsfaraldri og alvarlegum efnahagssamdrætti sem hefur leitt til gríðarlegs tekjufalls hjá ríkissjóði og sveitarfélögum,“ segir í umsögninni. „Þær ívilnanir sem felast í frumvarpinu lýsa skilningsleysi á þeim alvarlega vanda
5
á á byrðar almennings til að mæta tekjumissi muni það magna vandann sem ríkissjóður standi frammi fyrir, valda auknu atvinnuleysi og skila þeim sem mest þurfa á hjálp að halda lakari þjónustu ... ..
Aðgerðir nýrrar ríkisstjórnar fram til þessa hafa aukið mjög á halla ríkissjóðs. Furðulegt hefur verið að sjá ríkisstjórnina hafna milljarða tekjustofnum á sama tíma og hún lýsir yfir þungum áhyggjum af bágri stöðu ríkisfjármálanna. Ljóst þykir að aðhald ... . .
Það er ekki verjandi fyrir ríkisstjórn sem var kosin til valda út á loforð um aðgerðir í þágu heimilanna að ætla að mæta tekjutapi ríkissjóðs vegna eftirgjafa til hinna efnamestu með frekari niðurskurði til mennta-, heilbrigðis-, löggæslu- og velferðarmála
6
BSRB kallar eftir frekari aðgerðum fyrir atvinnulausa og mótmælir áherslu stjórnvalda á að stöðva skuldasöfnun ríkissjóðs í umsögn um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára. Varað er við því í umsögninni að sú stefna sem mörkuð ... um skuldastöðvun. Á einhverjum tímapunkti þarf að stöðva skuldasöfnun en það verður að taka mið af umsvifum í hagkerfinu en ekki fyrirfram gefnu ártali,“ segir í umsögn BSRB.
Þar er bent á að rekstur ríkissjóðs sé ósjálfbær vegna ófjármagnaðra skattalækkana ... á kjörtímabilinu og áherslu stjórnvalda á aðhaldsaðgerðirnar þurfi að skoða í því ljósi. Markmið ríkisstjórnarinnar virðist vera að minnka hlutdeild ríkissjóðs í landsframleiðslunni sem muni bitna á opinberri þjónustu, tilfærslukerfunum og fjárfestingum á næstu
7
á almenning er látin standa óbreytt á sama tíma og t.d. er fallið frá aukinni tekjuöflun vegna fiskeldis í sjó sem áætlað var að myndi skila 500 m.kr. í ríkissjóð á næsta ári.
Hér endurspeglast enn og aftur sú áhersla ríkisstjórnarinnar að ekki eigi ... að efla tekjustofna ríkissjóðs og laga ósjálfbæran rekstur hans að neinu marki nema með auknum álögum á almenning. Þingnefndin samþykkir óbreyttar tillögur ríkisstjórnarinnar um gjaldahækkanir á launafólk sem áætlað er að leiði hið minnsta til 0,4
8
Mæta ætti tekjutapi ríkissjóðs vegna skattalækkana á tekjulægri hópa með því að auka skattheimtu af þeim sem hæstar tekjur hafa, með auðlindagjaldi og hærri fjármagnstekjuskatti, að mati formannaráðs BSRB.
Í ályktun formannaráðs ... um 21 milljarð á ári þegar hún er að fullu komin til framkvæmda.
„Formannaráð BSRB telur að mæta eigi því tekjutapi sem ríkissjóður verður fyrir vegna þessa með aukinni skattheimtu af þeim sem hæstar tekjur hafa, með auðlindagjaldi og hærri
9
COVID-19 faraldurinn mun hafa mikil áhrif á íslenskt samfélag og búast má við að kostnaður ríkissjóðs verði gríðarhár. Verkalýðshreyfingin mun gera allt sem í hennar valdi stendur til að tryggja afkomu og velferð launafólks í kreppunni ... ekki ferðast, getum varla sótt viðburði og skemmtanir og veigrum okkur við að versla nema brýna nauðsyn beri til. Stjórnvöld geta brugðist við svona áföllum með tvennum hætti, með peningastefnu seðlabanka og auknum útgjöldum ríkissjóðs.
Vaxtalækkun ... , verið er að tryggja fólki framfærslu í sóttkví og hlutaatvinnuleysisbætur. Boðaðar hafa verið enn frekari aðgerðir til að bjarga fyrirtækjum frá gjaldþroti og heimilum frá alvarlegum fjárhagsvanda.
Ríkissjóður rekinn með halla.
Ástandið er alvarlegt ... og enn er óljóst hversu lengi það mun vara. Hitt er ljóst að ríkissjóður mun verða rekinn með miklum halla á þessu ári eða vel á annað hundrað milljarða. Til að setja þetta í samhengi gera fjárlög ársins ráð fyrir að útgjöld nemi um þúsund milljörðum
10
Staða hagkerfisins í kjölfar heimsfaraldurs er mun betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Þannig hefur hagkerfið tekið fyrr við sér, skuldir ríkissjóðs eru lægri og tekjur umtalsvert hærri en búist var við. Það eru því vonbrigði að stjórnvöld ætli ... ekki að nýta þessa jákvæðu þróun til að styrkja heilbrigðiskerfið, bregðast við vaxandi ójöfnuði og stuðla að aukinni velferð.
Í stað þess að styrkja margvíslega tekjustofna ósjálfbærs ríkissjóðs boðar tekjubreytingarfrumvarp ríkisstjórnarinnar ... á sér kræla krafðist atvinnulífið skjótra viðbragða og ríkulegs stuðnings frá stjórnvöldum. Ríkisafskipti voru talin bráðnauðsynleg og aukin útgjöld með tilheyrandi skuldsetningu ríkissjóðs þótti réttlætanleg. Stjórnvöld hlýddu kallinu og gripu til aðgerða ... og félaga þrátt fyrir að sett markmið sé að minnka skuldir ríkissjóðs. Í eftirfarandi töflu má sjá hagnað og arðgreiðslur meðal stærstu fyrirtækja landsins í sölu nauðsynjavara og fjármálastarfsemi fyrir árið 2021 og fyrri hluta árs 2022 ... við tekjuöflun t.d. með hátekjuskattþrepi, innleiðingu stóreignaskatts, hækkun bankaskatts og fjármagnstekjuskatts og aukinni hlutdeild almennings í tekjum af sameiginlegum auðlindum þjóðarinnar með hærri auðlindagjöldum. Ennfremur að krónutöluskattar ríkissjóðs
11
milljörðum króna árlega, fyrir utan tímabundnar aðgerðir vegna heimsfaraldursins, og hafa valdið því að rekstur ríkissjóðs er ósjálfbær. Tekjur ríkissjóðs munu því ekki standa undir útgjöldunum í eðlilegu árferði.
Breytingar á tekjuskatti nú
12
Þær eru líka háðari tekjutilfærslum úr ríkissjóði en karlar vegna þess að þær eru að jafnaði með lægri laun en þeir og lægri ævitekjur. Því er sérstaklega mikilvægt að horfa á hagræðingaráætlanir í ljósi kynjaðra áhrifa ... á ríkissjóði vegna ófjármagnaðra skattalækkana og vanfjármögnunar á útgjöldum sem leiða af fólksfjölgun og fjölgun aldraðra . Með aukinni tekjuöflun megi tryggja öflugra velferðarkerfi og betri starfsaðstæður þeirra sem veita þjónustuna. Í umsögninni er bent
13
Aðalfundur BSRB sem haldinn var þann 8. maí samþykkti eftirfarandi ályktun um frumvarp um úthlutun aflaheimilda á makríl.
Í ályktuninni segir að tryggja þurfi forræði þjóðarinnar yfir auðlindunum og tryggja að ríkissjóður fái
14
er að hún staðfesti rafræna kosningu um samkomulag Landssambands lögreglumanna og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs um breytingar og framlengingu á kjarasamningi aðila, sem undirritað var þann 28. október s.l.
Á kjörskrá voru 672 einstaklingar og neyttu 634
15
Þegar dregur saman í efnahag þjóða og atvinnuleysi eykst verður samdráttur í tekjum ríkissjóðs og halli eykst. Oft er brugðist við með niðurskurði í opinberri þjónustu og greiðslum frá ríkinu eins og almannatryggingum og barnabótum. Sú leið veldur oftast enn ... vænlegri til árangurs.
Aukin framlög til til þess konar þjónustu leiða til hærra atvinnustigs og auka eftirspurn eftir vörum og þjónustu fyrirtækja í hagkerfinu sem aftur eykur tekjur ríkissjóðs. Fjárfestingarnar hafa líka langtímaáhrif því betri
16
og velsæld allra íbúa en ekki eingöngu fjárhagslegum áhrifum. Hér á landi eru umsvif ríkissjóðs og stefna ríkisstjórnarinnar hverju sinni bundin umgjörð sem lög um opinber fjármál skapa. Orðið velsæld kemur hvergi fyrir í þeim lögum, hið sama á raunar ... að leysa þær stóru samfélagslegu áskoranir sem við stöndum frammi fyrir og líta jafnframt til afleiðinga þess að ávarpa þær ávallt út frá skammtímastöðu ríkissjóðs. Viðfangsefni líkt og öldrun þjóðarinnar, loftslagsmál og geðheilbrigði bíða ekki úrlausnar ... þar til ríkissjóður nær jafnvægi. . Gerum betur. Ísland stendur framarlega miðað við marga samfélagslega mælikvarða og því ber að fagna. Á sama tíma verðum við að hafa metnað til að gera alltaf betur. Staðan nú er sú að gæðum er misskipt, tugir
17
verðlagsstöðugleika séu fyrir hendi..
Á ríkisstjórnarfundi í dag lagði fjármála- og efnahagsráðherra fram frumvarp um gjaldalækkanir ríkissjóðs ... . Með frumvarpinu eru efnd gefin fyrirheit um að lækka gjaldtöku ríkisins. Gjaldtaka ríkissjóðs lækkar um samtals 460 m.kr. miðað við samþykkt fjárlög
18
til eigenda sinna hafa aldrei verið hærri en á síðasta ári þegar eigendurnir tóku um 21,5 milljarða króna í arð. Á sama tíma greiddu fyrirtækin innan við fjórðung af þeirri upphæð í ríkissjóð fyrir afnotin af sameiginlegri auðlind þjóðarinnar. Formannaráð BSRB
19
– á spena ríkissjóðs í gegnum þjónustusamninga, síhækkandi þjónustugjöld og greiðsluþátttöku almennings.
Þennan storm þarf að berjast við af öllu afli. Stormurinn er efnahagsstefna ríkisstjórnarinnar sem fer sem fellibylur um grunnkerfin sem þjóðin ... leggur auknar álögur á lág- og millitekjufólk og ætlar með þeim hætti að reka innviðina, á meðan hún sækir ekki auknar tekjur fyrir ríkissjóð til að standa undir skrælnuðum innviðum. Hún forðast að taka ábyrgð í ríkisfjármálunum og sækja auknar tekjur
20
samninganefndarinnar í dag enda höfðu ráðamenn ríkissins í allan gærdag talað um góða stöðu ríkissjóðs og fjallað um aukin fjárframlög til hinna ýmsu málaflokka.
Í ræðu sinni lögðu ráðherrarnir áherslu á að aðilar vinnumarkaðarins, bæði hins opinbera og almenna