1
Það er með öllu óásættanlegt að enn og aftur þurfi að grípa til harkalegs niðurskurðar á Landspítalanum og grafa þannig undan heilbrigðiskerfinu, að mati BSRB. Stjórnvöld verða að grípa til aðgerða til að leiðrétta stöðu spítalans og draga ... úr því gríðarlega álagi sem verið hefur á starfsfólk hans.
Forstjóri Landspítalans hefur sagt að spítalann vanti um 3 milljarða króna til að viðhalda óbreyttum rekstri og því þurfi bæði að fækka starfsfólki og lækka laun. Staða spítalans var grafalvarleg ... með þátttöku í undirskrifasöfnun þar sem um 85 þúsund manns kröfðust stóraukinna framlaga til heilbrigðismála,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Afleiðingarnar af niðurskurði á Landspítalanum eru alvarlegar fyrir bæði sjúklinga ... og starfsfólk. Þrátt fyrir góðan vilja öflugs hóps starfsmanna er útilokað annað en að fjársveltið sem spítalinn hefur mátt búa við skerði þá þjónustu sem hægt er að veita og að heilbrigðiskerfi landsmanna verði þar með verra.
Starfsfólk Landspítalans ... við því í umsögn um fjárlagafrumvarpið að ef ekki yrði brugðist við halla á rekstri Landspítalans myndi það kalla á niðurskurð. Við þessari ábendingu var ekki brugðist og afleiðingarnar eru að koma í ljós.
Nú eru kjarasamningar opinberra starfsmanna lausir
2
Heilbrigðisráðherra hefur skipað Landspítalanum ráðgjafarnefnd til næstu fjögurra ára. Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri BSRB, mun taka sæti í nefndinni.
Nefndin á að vera forstjóra og framkvæmdastjórn spítalans til ráðgjafar og álits ... Velferðarráðuneytisins. Þá á nefndin að fjalla um árlegar starfs- og fjárhagsáætlanir spítalans og langtímastefnu hans.
Tilgangurinn með starfsemi nefndarinnar er einkum sá að efla tengsl Landspítalans við þjóðfélagið og gefa notendum þjónustunnar tækifæri ... sér gegn aukinni einkavæðingu og lagt áherslu á mikilvægi Landspítalans. Lestu um baráttu BSRB gegn einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu
3
sé um að 13 milljarðar renni aukalega til heilbrigðiskerfisins í fjárlögum fráfarandi ríkisstjórnar er ljóst að sú upphæð sem renna átti til Landspítalans hefði ekki dugað til að halda óbreyttum rekstri, hvað þá meira.
Á þetta bendir Páll Matthíasson ... , forstjóri Landspítalans, í nýlegum pistli á vef ... Landspítalans. „Fram kom við framlagningu fjárlagafrumvarpsins, sem nú er í uppnámi, að 13 milljarðar myndu renna aukalega í heilbrigðisþjónustuna. Mátti skilja á mörgum að þarna væri um að ræða innspýtingu í kerfið,“ skrifar Páll.
„Svo er hins vegar ... ekki nema að hluta. Þarna er að miklum hluta um að ræða fé til að mæta verðlagsþróun og launahækkunum en einnig fé til annarra hluta kerfisins. Það sem rennur til Landspítala er hins vegar minna en ekkert þegar öll kurl eru til grafar komin, sem er alvarlegt
4
Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna, um 85 prósent, vilja að stjórnvöld verji meira fé til Landspítalans en gert er í dag. Þetta sýnir könnun Prósents ... í samtali við Fréttablaðið. Hann segir að niðurstöðurnar séu traustsyfirlýsing frá almenningi við starfsfólk Landspítalans. „Þarna kemur fram skýr vilji þjóðarinnar. Við finnum það nú og til framtíðar að fjármagna þurfi verkefnið með fullnægjandi hætti ... heilbrigðiskerfi og sterkan Landspítala. Þetta er eindregið ákall um að haldið verði áfram á þeirri braut að byggja upp þessa mikilvægu þjónustu ... .“.
Fréttablaðið segir frá því að almennt séu konur hlynntari auknum fjárveitingum til reksturs Landspítalans en karlar. Þannig vilja 64 prósent kvenna verja miklu meira fé til rekstursins samanborið við um 50 prósent karla. Lítill sem enginn munur er á afstöðu ... stuðningsmanna allra stjórnmálaflokka vill að meira fé verði varið til reksturs Landspítalans. Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokk skera sig þó úr í því að 52 prósent þeirra vilja að fjárframlögin hækki en 42 prósent þeirra vilja að þau verði óbreytt.
Könnunin
5
Full ástæða er til að taka undir með forstjóra Landspítalans þegar hann bendir á að affarsælast væri að spítalinn sjái sjálfur um rekstur sjúkrahótels, segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB ... í aðsendri grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag. . Í grein sinni fjallar Elín um niðurstöður starfshóps sem skoða átti kosti mismunandi rekstrarforma fyrir sjúkrahótel við Landspítalann. Ýmsar hugmyndir komu fram í hópnum, þar á meðal sú ... opinbera, alltaf dúkka af og til upp hugmyndir um að einkavæða hluta þjónustunnar. . Nú hefur heilbrigðisráðherra til meðferðar niðurstöður starfshóps sem skoða átti kosti mismunandi rekstrarforma fyrir sjúkrahótel við Landspítalann. Enn ... og aftur lýsa talsmenn einkavæðingar í heilbrigðiskerfinu áhuga sínum á því að láta einkaaðilum eftir að reka sjúkrahótelið. . Forstjóri Landspítalans hefur talað hreint út um málið og segir hagsmunum sjúklinga best borgið með því að sjúkrahótelið ... verði hluti af Landspítalanum. Full ástæða er til að taka undir orð forstjóra Landspítalans. . Rannsóknir Rúnars Vilhjálmssonar prófessors sýna með skýrum hætti að fjórir af hverjum fimm Íslendingum vilja að það sé fyrst og fremst hið opinbera
6
Slæm staða heilsugæslunnar og Landspítalans er bein afleiðing þess kerfis sem verið hefur við lýði hér á landi undanfarna áratugi, segir Birgir Jakobsson landlæknir. Hann fagnar því að fjölga eigi heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu um þrjár ... og segir virkilega alvarlegt ef uppbygging Landspítalans tefjist enn vegna deilna um staðsetningu spítalans. .
Birgir var gestur Velferðarnefndar BSRB á fimmtudag. Hann fór yfir stöðu heilbrigðismála hér á landi og þær leiðir sem hann telur færar ... fyrir. .
Þarf að hugsa heildstætt um sjúklingana.
Miðpunkturinn í heilbrigðiskerfinu er öflugt háskólasjúkrahús, Landspítalinn. Birgir sagði ýmislegt athugavert við stöðuna á Landspítalanum í dag. Þannig hafi verið skorið allt of mikið niður í framlögum ... , og að Landspítalinn sé í fjársvelti. .
„Til að halda áfram að auka aðgengi að heilbrigðisþjónustunni verður að auka dagdeildarstarf og göngudeildarstarf á háskólasjúkrahúsinu,“ sagði Birgir. Hann sagði Landspítalann byggðan þannig upp að hann leggi of ... mikla áherslu á innlagnir á meðan þróunin á hinum Norðurlöndunum sé sífellt meira á dagdeildir og göngudeildir. Á meðan sé nánast til háborinnar skammar sú aðstaða sem göngudeild Landspítalans þurfi að búa við. Úr þeim vanda verði ekki leyst öðruvísi
7
sagði ljóst í sínum huga að byggja verði upp opinbera heilbrigðiskerfið með Landspítalann í forgrunni. Hann sagðist algerlega mótfallinn því kerfi einkarekstrar í heilbrigðisþjónustunni sem komið hafi verið á laggirnar á undanförnum árum og áratugum ... til að vinna á biðlistum. Allt sé þetta spurning um peninga, Landspítalinn geti vel unnið niður biðlistana fái hann til þess það fé sem þurfi til. „Allt tal um að það þurfi að opna einkarekna klíník upp í Ármúla til að vinna niður biðlista ... , þeir eru bara til komnir vegna þess að við sem samfélag höfum ákveðið að setja ekki fé til Landspítalans að því marki að hann geti sinnt aðgerðum,“ sagði Kári.
„Þetta er ekki flókið, þetta er mjög einfalt mál. Það er verið að búa til þörf úti í bæ. Ég veit ... ekki hvort menn eru að gera það viljandi, kannski er það óviljandi, en að minnsta kosti er það þannig að með því að fjármagna ekki Landspítalann að því marki sem hann þarf á að halda er búin til þörf úti í bæ,“ sagði Kári
8
sem veita beri samkvæmt lögum. Til þess hljóti ráðherra að horfa þegar hann taki ákvörðun.
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, er einn þeirra sem varað hefur við því að Klíníkin fái leyfi til að reka legudeild. Hann bendir ... á, í nýlegum pistli á vef spítalans, að sú þróun myndi án efa grafa undan rekstri Landspítalans.
„Yrði af þessum tilteknu áformum þá myndi það ekki einfalda eða létta undir með rekstri Landspítala, eins og fram er haldið, heldur trufla ... hann,“ skrifar Páll. Einkasjúkrahúsið geti grafið undan fámennri sérgrein bæklunarlækna. Þar sem Landspítalinn þurfi áfram að sinna flóknari aðgerðum yrði hann verr í stakk búinn til þess þar sem sérfræðigreinin yrði veikari á spítalanum.
Forysta BSRB
9
en þetta er starfsfólk sýslumannsembættanna, tollstjóra, ríkisskattstjóra og Landspítala sem á aðild að SFR. SFR stéttarfélag í samstarfi við Sjúkraliðafélag íslands og Landsamband lögreglumanna í kjarasamningsviðræðunum og eru verkföll sjúkraliða skipulögð á sama tíma ... og SFR félaga. Sameiginlegt verkfall þessara félaga á Landspítalanum mun þýða að rúmlega 1000 manns leggja niður störf þar.
.
10
Landspítali ... ..
Frá upphafi hafa yfir 140 verkefni verið tilnefnd til
verðlaunanna..
Verkefni Landspítala ... sem og meðal erlendra ráðgjafa sem komið hafa á Landspítala, þar sem
þetta þykir einstakt
11
; heilsugæslunni um allt land, Landspítalans og sérfræðiþjónustu úti á landi.
"Þetta eru forgangsatriði sem við verðum að styrkja og sjá til þess að verið sé að veita sambærilega þjónustu og gerist og gengur í nágrannalöndunum. Að því loknu getum við farið ... heilbrigðisþjónustu á margan hátt. Hann nefndi sem dæmi að þar starfi engir lyflæknar og ef vandamál komi upp í svæfingu, til að mynda ef sjúklingur fer í hjartastopp, sé ekkert til ráða annað en að senda hann bráðamóttöku Landspítalans. Sama gildi þegar sýkingar komi ... aðgerða og með því að dreifa þeim á marga staði sé verið að draga úr möguleikum starfsmanna til að halda sinni þjálfun. Þá þurfi að mennta næstu kynslóð heilbrigðisstarfsmanna á því háskólasjúkrahúsi sem Landspítalinn er, það verði ekki gert á einkareknum
12
stjórnendavanda, húsnæðisvanda, skipulagsvanda og fjármögnunarvanda. Sú birtingarmynd sem dregin er upp í fjölmiðlum um vandamál Bráðamóttöku er ósanngjörn, því það er heilbrigðiskerfið í heild sinni sem þarf að virka svo unnt sé að leysa vanda Landspítalans ... . Þegar starfsemisupplýsingar Landspítalans eru skoðaðar kemur í ljós að fjöldi þeirra sem leita á Bráðamóttökuna hefur verið svipaður á milli ára. Hins vegar hefur fjöldi aldraða sem bíða úrræðis utan Landspítalans farið vaxandi. Hluti vandamálsins liggur því í óleystum
13
Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB, Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi og formaður velferðarráðs, Ingibjörg Hjaltadóttir sérfræðingur í öldrunarhjúkrun á Landspítala og Erna Indriðadóttir fjölmiðlakona munu allar flytja erindi en ítarlegri dagskrá.
13:50 Hvað skiptir mestu máli við val á hjúkrunarheimili, fallegt hús eða góð hjúkrun? – Ingibjörg Hjaltadóttir, sérfræðingur í öldrunarhjúkrun á Landspítala
14
í ályktun sem ráðið samþykkti á fundi sínum í morgun..
Í ályktuninni er kallað eftir því að fjármagni verði veitt í heilbrigðiskerfið í samræmi við þörf og að Landspítalanum verði bætt upp áralangt fjársvelti. Bent er á það í ályktun ráðsins ... að með lækkun tryggingargjalds á næsta ári verði ríkið af um fjórum milljörðum króna, sem sé sambærileg fjárhæð og sá halli sem Landspítalinn glími nú við.
„Útgjöld til heilbrigðismála voru hlutfallslega lægri hér á landi en á hinum Norðurlöndunum áður
15
Heilbrigðismálin hafa verið mikið til umfjöllunar undanfarið, hvort sem það eru málefni Landspítalans, áform um einkavæðingu heilsugæslustöðva, hjúkrunarheimili eða þjónusta heilbrigðiskerfisins á landsbyggðinni. RÚV stendur ... .
Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans.
Arna Guðmundsdóttir formaður Læknafélags Reykjavíkur.
Hildigunnur Svavarsdóttir
16
og svaraði að því loknu fyrirspurnum viðstaddra. Rúnar Vilhjálmsson, Anna Stefánsdóttir fyrrverandi hjúkrunarforstjóri Landspítala, Geir Gunnlaugsson landlæknir og Guðrún Árnadóttir fulltrúi Heilbrigðis- og velferðarnefndar BSRB héldu einnig erindi á fundinum
17
Seinni verkfallslotu SFR og SLFÍ laun á miðnætti í gær en áfram verða félagsmenn SFR sem starfa hjá tollstjóra, sýslumannsembættanna, ríkisskattstjóra og Landspítalanum í ótímabundnu verkfalli og félagsmenn SLFÍ verða áfram í tímabundnum vinnustöðvunum út
18
en einnig af uppbyggingu heilsugæslunnar, rekstrarvanda Landspítalans, úrræðaleysi í málefnum aldraðra, afleiðingum af þjónustuskerðingu á landsbyggðinni og átökum um umfang og eðli einkarekinnar læknisþjónustu. Almenningur styður öflugt, opinbert ... Landspítalans „Að velja sjúklinga: um áhrif ólíkra rekstrarforma á öldrunarþjónustu“
Arnar G. Hjaltalín, formaður stéttarfélagsins Drífandi „Að fæða, þroskast, veikjast og eldast … úti á landi“
Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar
19
Landspítalinn áætlar að um 20% rúma spítalans verði ekki í notkun nú í lok júlí vegna sumarlokana á spítalanum. Í fréttum fjölmiðla hefur komið fram að fleiri rúmum verði lokað á lyflækningasviði nú en í fyrra þar sem ekki hefur tekist að manna
20
þau Bryndís Theódórsdóttir frá Vinnumálastofnun, Hildur Kristín Ásmundsdóttir frá Isavia, Jóhanna Sóley Gunnarsdóttir frá Landspítala, Jóhanna Vilhjálmsdóttir frá Fiskistofu, Salóme Berglind Guðmundsdóttir frá Fangelsismálastofnun og Sigurður H. Helgason