Gögn frá málþingi um heilbrigðismál

Málþing um mikilvægi heilbrigðisþjónustunnar og mannauðsins sem þar starfar fór fram í húsi BSRB í gær. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hélt fyrsta erindi dagsins og svaraði að því loknu fyrirspurnum viðstaddra. Rúnar Vilhjálmsson, Anna Stefánsdóttir fyrrverandi hjúkrunarforstjóri Landspítala, Geir Gunnlaugsson landlæknir og Guðrún Árnadóttir fulltrúi Heilbrigðis- og velferðarnefndar BSRB héldu einnig erindi á fundinum.

Hér að neðan fylgja glærur fyrirlesaranna og innan skamms verður upptaka af málþinginu í heild sinni sett inn á vefinn fyrir þá sem áhuga hafa.

Glærur Rúnars Vilhjálmssonar

Glærur Geirs Gunnlaugssonar

 


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?