1
Norræna rannsóknastofnunin um kyn og margbreytileika, NIKK, hélt ráðstefnu um stöðu trans fólks á vinnumarkaði. Ráðstefnan var haldinn í kjölfar útgáfu skýrslu um stöðuna á öllum Norðurlöndunum. Farið var í verkefnið að frumkvæði Íslands
2
heimila eftir tekjuhópum, búsetu, kyni, aldri og aðgengi að þjónustu og hvernig hægt væri að draga úr áhrifum á þessa hópa. Erindi Sigríðar má nálgast hér..
Net ... .
Í tilefni Norrænu Net-Zero vikunnar stendur Norræna ráðherranefndin fyrir fyrirlestraröð á vefnum þar sem fjallað er um hvernig kolefnishlutleysi verði best náð. Fyrsti viðburður vikunnar var haldinn í gær á vegum
3
Morgunverðarfundur verður haldin þann 20. maí 2015 kl. 08.00 – 10:00 á Grand Hótel Reykjavík þar sem kynntar verða niðurstöður rannsóknar um kynbundinn launamun og skýrsla um stöðu kvenna og karla á vinnumarkaði.
Aðgerðahópur stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins var skipaður þann 20. desember 2012 í tilraunaskyni til tveggja ára. Í október 2014 var skipunartími hans framlengdur um tvö ár. Verkefni aðgerðahópsins eru meðal annars að vinna að samræmingu rannsókna á kynbund
4
Jafnréttismál eru kvikur málaflokkur þar sem þekkingu fleygir fram og viðmið breytast reglulega. Í kjölfarið verða oft til ný lög og nýjar reglur. Eitt af því sem hefur breyst undanfarin ár er að nú hefur fólk rétt til þess að skilgreina kyn sitt ... sjálft. Þetta breyttist með lögum um kynrænt sjálfræði sem tóku gildi um mitt ár 2019. Kynin eru því ekki lengur bara tvö, karl og kona, heldur þarf að gera ráð fyrir fólki sem skilgreinir sig fyrir utan hið hefðbundna kynjakerfi. Markmiðið er að bæta ... stéttarfélög og vinnustaðir að hafa í huga, því lögin leggja skyldu á opinbera aðila og einkaaðila sem skrásetja kyn að gera ráð fyrir hlutlausri skráningu. Alls kyns gagnasöfn, eyðublöð og fleira gæti því þurft að uppfæra.
Einnig þarf að huga að þessu ... þegar auglýst er eftir starfsfólki. Áður var algengt að sjá í atvinnuauglýsingum að konur og karlar væru hvött til að sækja um, en nú er eðlilegt að hvetja fólk af öllum kynjum til að sækja um.
Lögin gera ráð fyrir því að kynin séu ekki tæmandi talin ... þar sem fólk fær sjálft að skilgreina sitt kyn, en lagaskyldan er þó uppfyllt með því að gera ráð fyrir þriðja flokki sem kallast í lögunum hlutlaus. Þjóðskrá hefur ákveðið, í samvinnu við Samtökin 78, að einstaklingar sem óska eftir hlutlausri skráningu séu
5
Kyn, starfsframi og laun niðurstöður rannsóknarverkefna hópsins. Annars vegar er um að ræða fyrstu rannsókn, sem gerð hefur verið hér á landi á kynbundnum launamun, sem tekur til vinnumarkaðarins í heild og hins ... til áranna 2008 til 2013. Með tölfræðilegum aðferðum er metið hvaða áhrif einstaka þættir, s.s. kyn, menntun, aldur, starfsaldur og atvinnu- og starfsgrein, hafa á laun. Þegar horft er til alls gagnatímabilsins kemur í ljós að þannig metinn kynbundinn
6
Stærsta verkefni formennskuáætlunar Íslands í norrænu ... ráðherranefndinni, Norræna lífhagkerfinu NordBio,verður hrundið úr vör á morgun, miðvikudag, í Norræna húsinu í Reykjavík. Markmið NordBio er að draga úr sóun og auka sjálfbæra nýtingu lífauðlinda á Norðurlöndunum. Fimm verkefni áætlunarinnar verða kynnt en þau miða ... atvinnulífs og nýjum aðferðum í menntun ungmenna. .
Um 100 manns frá öllum Norðurlöndunum sækja þennan upphafsfund norræna lífhagkerfisins en undir það falla fimm verkefni sem unnin eru í samvinnu íslenskra og norrænna stofnana Verkefnin ... eru; menntaverkefni Biophilia, verkefni um nýsköpun í norræna lífhagkerfinu, ERMOND, verkefni um viðnámsþrótt vistkerfa og hlutverk þeirra sem vörn gegn náttúruvá, Marina - verkefni um orkuskipti á sjó og WoodBio - verkefni um hlutverk viðarlífmassa í lífhagkerfinu
7
Af þeim sökum höfum við gagnrýnt alls kyns stjórnsýsluhindranir sem hindra þetta frjálsa flæði. Gott dæmi um slíka stjórnsýsluhindrun eru afar illa samstilltar reglur almannatryggingakerfisins.
Norðurlandabúar sem búa í einu landi og vinna í öðru eiga ... Norðurlönd, Evrópa og veröldin öll stríða nú samtímis við kreppu. Hugur okkar, í norrænu verkalýðshreyfingunni, er með þeim sem hafa veikst, misst ástvini eða finna til kvíða vegna ástandsins. Á sama tíma standa margir frammi fyrir því að missa ... atvinnuna eða hafna í ótryggum fjárhagsaðstæðum.
Í heilbrigðiskreppu verður okkur sérstaklega ljóst mikilvægi norræna líkansins, þar sem velferðarkerfið er sameign allra og fjármagnað af ríkinu. Það einstaklega mikilvæga starf sem starfsfólk ....
Eitt af markmiðum norræns samstarfs hefur verið að stuðla að frjálsu flæði fólks á milli ríkja Norðurlanda til að stunda atvinnu, búa og læra þar sem við viljum. Norræna verkalýðshreyfingin hefur alltaf verið hlynnt norrænu samstarfi og samþættingu ... í dag á hættu, ef þeir veikjast eða missa vinnuna, að falla á millis skips og bryggju í hinum ólíku tryggingakerfum og missa bótarétt. Þetta hefur sýnt sig með afar skýrum hætti í kórónafaraldrinum. Það er löstur á norrænu samstarfi að norrænum
8
Stjórn Norræna verkalýðssambandsins (NFS) samþykkti á fundi sínum þann 22. nóvember ályktun þar sem mótmælt er áformum finnsku ríkisstjórnarinnar um að veikja samnings- og verkfallsrétt launafólks í Finnlandi og draga úr stuðningi
9
Niðurstaða liggur nú fyrir í nafnasamkeppni BSRB og ASÍ um nafn á nýrri rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum. Það var samdóma álit dómnefndar að tillaga Elínar Mörtu Ásgeirsdóttur, Varða – rannsóknastofnun vinnumarkaðarins, væri sú besta
10
Í frétt á vef Hagstofunnar kemur fram að óleiðréttur launamunur kynjanna á Íslandi, reiknaður samkvæmt aðferðafræði evrópsku hagstofunnar Eurostat, var 19,9% árið 2013 og jókst ... til þess að starfsval kynjanna er oft á tíðum ólíkt. Þá ber að athuga að greidd laun fyrir yfirvinnu og fjöldi yfirvinnustunda er inni í útreikningum en hver yfirvinnustund er að jafnaði dýrari en hver stund í dagvinnu. Því meiri yfirvinna sem er inni í laununum ... , því hærra verður tímakaupið og því hefur ólíkt vinnutímamynstur kynjanna áhrif á niðurstöðurnar. .
Karlar vinna að jafnaði meira en konur og voru vikulegar greiddar stundir ... fullvinnandi karla 44,2 að meðaltali árið 2013 en vikulegar greiddar stundir fullvinnandi kvenna voru 41,9. Með því að reikna óleiðréttan launamun á þennan hátt fæst ákveðin mynd af launamyndun kynjanna á vinnumarkaði sem kann að skýrast af þeim þáttum
11
Ákvarðanir stjórnvalda geta haft ólík áhrif á fólk eftir kyni. Kynjuð fjárlagagerð greinir þessi áhrif svo hægt sé að taka ákvarðanir byggt á þeim.
Kynjuð fjárlagagerð hefur verið til umræðu í íslensku samfélagi í nokkur ár ... . En hvað er kynjuð fjárlagagerð? Í stuttu máli má segja að ákvarðanir varðandi útgjöld og tekjuöflun ríkisins geta haft mismunandi áhrif á kynin vegna ólíkrar stöðu þeirra. Einstakar ákvarðanir, til dæmis varðandi skattlagningu, gjaldtöku og í hvaða málaflokka fé ... kynjaðrar fjárlagagerðar ljósi er varpað á stöðu kynjanna á öllum málaflokkum. Þessi tvö skjöl, fimm
12
VIRK starfsendurhæfingarsjóður stendur fyrir norrænni ráðstefnu um starfsendurhæfingu dagana 5. til 7. september á Hilton Reykjavík Nordica. Hægt er að skrá sig á heimasíðu sjóðsins. . Þema ráðstefnunnar er matsferlið
13
sem stuðlar að jafnrétti kynjanna á heimilum,“ sagði Elín Björg.
Hún sagði mikilvægt að leita leiða til að samspil skóla, atvinnulífs og fjölskyldna sé sem best við innleiðingu á fjölskylduvænu samfélagi.
Starfsdagar, vetrarfrí ... Björg sagði fjölmörg verkefni í kjarabaráttunni og margar ástæður fyrir ójafnrétti. Til að eyða launamuni kynjanna verði að ráðast að rótum vandans. „Með því að karlar jafnt sem konur axli ábyrgðina í fæðingarorlofi barna og umönnun fram að leikskóla ... og við erum upplýstari um þær áskoranir sem eru til staðar og einnig hvaða ástæður liggja þar að baki. Það er lykillinn að breytingum. Verkefnin í kjarabaráttunni eru víða og ástæðurnar fyrir ójafnrétti eru margþættar. Til að eyða launamuni kynjanna verðum ... aukinn þátt í umönnunar- og heimilisstörfum, sem stuðlar að jafnrétti kynjanna á heimilum.
Við innleiðingu á fjölskylduvænu samfélagi er mikilvægt að leitað sé leiða til að samspil skóla, atvinnulífs og fjölskyldna sé sem best. Starfsdagar ....
Launamun kynjanna má að miklu leyti rekja til kynjaskiptingu starfa. Það er hægt að benda á tvær leiðir til að berjast gegn henni. Við getum annars vegar barist fyrir hækkun launa kvennastétta. En það sem er hins vegar árangursríkara til framtíðar
14
hafa Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB og Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ ásamt Magnus Gissler framkvæmdastjóra Norræna verkalýðssambandsins ritað ráðherrum og þingmönnum á Íslandi bréf þar sem lagðar eru til þrjár aðgerðir til að bregðast við ástandinu ... á norræna vinnumarkaðnum..
Bregðast þarf við þessum grundvallarviðfangsefnum með víðtækum aðgerðum á mörgum sviðum stjórnmála, og þar skipta efnahagsmál og vinnumarkaðsmál mestu máli ... . Í apríl 2012 lagði NFS til að Norðurlönd settu sér það markmið að árið 2014 yrði búið að ryðja úr vegi öllum stjórnsýsluhindrunum á vinnumarkaði til að efla norrænan vinnumarkað og samkeppnishæfni Norðurlanda. Sú hefur ekki orðið raunin, en það er ekki of ... seint að bæta sameiginlegan norrænan vinnumarkað og af því tilefni leggja fyrrnefndir aðilar og samtökin sem þeir fara fyrir eftirfarandi aðgerðir .
1. Koma á átta vikna ... . .
2. Gefa kost á starfsþjálfun á vinnumarkaði í öðru norrænu landi .
Í dag getur einstaklingur sem býr nálægt landamærum ekki nýtt vinnumarkað nágrannalandsins
15
Norrænu sjálfsstjórnarsvæðin í Færeyjum, Grænlandi og á Álandseyjum geta horft til reynslu Íslendinga af framgangi norræna ... 2012 gaf Norræna ráðherranefndin út bækling sem innihélt 18 frásagnir af jákvæðri reynslu lítilla fyrirtækja í fámennum samfélögum á Norðurlöndum af því að merkja vörur sínar og þjónustu með umhverfismerkingum á borð við Svaninn og evrópska ... umhverfismerkisins Svansins. Út er komin ný norræn skýrsla þar sem fjallað er um „vaxtarverki“ Svansins í minni norrænum samfélögum..
Haustið ... af ráðgjafafyrirtækinu Umhverfisráðgjöf Íslands (Environice)..
Norræni Svanurinn er talinn meðal viðurkenndustu umhverfismerkja og hefur lengi átt ... ..
Til eru Svansskilyrði fyrir ríflega 60 flokka vöru og þjónustu en einungis hluti þeirra er líklegur til að eiga við í litlum, norrænum samfélögum. Vaxtarmöguleikar Svansins eru engu að síður verulegir á þessum svæðum ef marka má nýju skýrsluna en þar er bent
16
meiri sem feli í sér aukið jafnrétti kynjanna, það geti brotið upp kynskiptan vinnumarkað feli í sér meiri sanngirni og réttlæti í launum.
Jafnvirðisákvæði í íslenskri löggjöf í 65 ár.
Jafnlaunaákvæði íslensku ... jafnréttislaganna byggir á jafnlaunasamþykkt ILO frá 1951 sem fullgild var hér á landi 1958. En í núgildandi lagaákvæði segir að konum, körlum og fólki með hlutlausa skráningu kyns í þjóðskrá skulu greidd jöfn laun og njóta sömu kjara fyrir sömu eða jafn verðmæt ... störf. Með jöfnum launum er átt við að laun skulu ákveðin á sama hátt fyrir fólk óháð kyni.
Þrátt fyrir það að lög um launajafnrétti hafi verið í gildi í nærri 65 ár er launamunur enn töluverður hér á landi.
Kynskiptur ... í staðalímyndir kynjanna. Ólaunuð vinna kvenna sem áður fór fram inni á heimilum er því minna metin en launuð vinna karla sem yfirfærist á störfin þegar þau flytjast út af heimilum og inn á mennta- og heilbrigðisstofnanir. Þannig er kynskiptur vinnumarkaður ein ... meginskýringin á þeim launamun sem enn er til staðar.
Réttlætis- og sanngirnissjónarmið.
Sé tekið dæmi um 10% launamun kynjanna virðist prósentutalan kannski ekki ýkja há en fyrir konu með 750 þús. kr. í laun á mánuði þýðir
17
markmiðinu um norræn samfélög velferðar, réttlætis og lýðræðis. Í dag mælist kynjajafnrétti hvergi meira en á Norðurlöndunum. Markmið samstarfsins hefur frá upphafi verið að auka kynja- jafnrétti á Norðurlöndunum og að norrænu ríkin taki í sameiningu virkan ... Wallström, Vigdísi Finnbogadóttur og fleirum. Umræðustjóri: Bogi Ágústsson, frétta- og sjónvarpsmaður..
11.00 Leit að kyni – á öllum Norðurlöndum. Það eru margir ... um kyn og lýðræði.
13.45 Hege Skjeie, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann í Ósló og félagi í norsku framkvæmdanefndinni um 100 ára kosningarétt kvenna ... . Endurspeglar fulltrúalýðræðið þjóðina?.
14.15 Viðbrögð og umræður um kyn og lýðræði ...
Árið 1974 var á vettvangi Norrænu ráðherranefndarinnar ákveðið að hefja formlegt samstarf á sviði jafnréttismála. Samstarfið hefur aukið þekkingu okkar á jafnréttismálum og fært okkur nær
18
Niðurstöður úr norræna rannsóknarverkefninu; Hlutastörf, kyn og dreifing tekna, verða kynntar á norrænni ráðstefnu um jafnrétti á vinnumarkaði 12. nóvember. Erlendir og hérlendir fyrirlesarar fjalla ... um jafnlauna- og vinnumarkaðsmál. Norræna rannsóknarverkefninu Hlutastörf, kyn og og dreifing tekna (s. Deltid, kön och ekonomisk fördeling) lauk um mitt ár 2014 og verða niðurstöður þess kynntar á ráðstefnu um hlutastörf og áhrif þeirra á jafnrétti ... um fjölmörg málefni tengd jafnrétti á vinnumarkaði á tveimur ráðstefnum um efnið 12. og 13. nóvember..
Ísland fer í ár með formennsku í starfi norrænu ráðherranefndarinnar og leggur ... í samræmi við stefnu Norrænu ráðherranefndarinnar í jafnréttismálum meðal annars áherslu á jafnrétti á vinnumarkaði og mun þannig halda áfram á þeirri braut sem mörkuð var af Norðmönnum og Svíum á árunum 2012 og 2013. Mörg verkefni og rannsóknir um jafna ... stöðu og jafnan rétt kvenna og karla á vinnumarkaði eru í burðarliðnum og verða þau kynnt almenningi á formennskuárinu. Formennskuárið er einnig nýtt til að efla umræður meðal norrænna stjórnvalda um árangursríkar leiðir til að jafna stöðu karla
19
hliðar hlutastarfa og áhrif þeirra á stöðu kynjanna. .
Hlutfall kvenna sem vinnur hlutastörf er hæst í Noregi (36%), næsthæst í Svíþjóð (31%), þá í Danmörku (29%), á Íslandi (26%) og lægst í Finnlandi (16%). Karlar í hlutastörfum eru mun færri ... alls staðar á Norðurlöndunum, eða um 10% í Noregi þar sem hlutfallið er hæst og um 6% á Íslandi þar sem hlutfallið er lægst. .
Í rannsókninni voru bæði kynin spurð hver væri ástæða þess að þau væru í hlutastarfi. Á bilinu 30–48% kvenna sögðu ... er sagt í nýjasta tölublaði Arbeidsliv i Norden. .
Rannsóknin var kynnt á norrænni ráðstefnu í Stokkhólmi 22. október sem haldin var að frumkvæði Svía sem fara með formennsku á þessu ári í Norrænu ráðherranefndinni. Ráðstefnan fjallaði um ýmsar ... hlutastörf og þeir nefna miklu síður en konur að það sé fjölskyldunnar vegna. Í norrænni rannsókn nefndi enginn íslenskur karl að hann ynni hlutastarf vegna fjölskyldunnar. Frá þessu
20
og karla á norðurheimskautssvæðinu skoðaðar í víðum skilningi og athyglinni m.a. beint að aðgangi og yfirráðum auðlinda, þátttöku kynjanna í ákvarðanatöku og stjórnmálum, byggðaþróun, öryggi og almennri velferð. Tilgangurinn er að stuðla að víðtækri ... samantekt að henni lokinni, verði lagður grunnur að áframhaldandi samstarfi þeirra mörgu hagsmunaaðila sem rannsaka, kenna, miðla og stuðla að jafnrétti kynjanna á norðurslóðum.
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra ...
Utanríkisráðuneytið, Jafnréttisstofa, Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, Norðurslóðanet Íslands og Norræna ráðherranefndin bjóða ... og nýtur verkefnið stuðnings Norðurskautsráðsins, Norrænu ráðherranefndarinnar, Finnlands, Noregs, Svíþjóðar og Færeyja en skipuleggjendur ráðstefnunnar eru utanríkisráðuneytið, Jafnréttisstofa, Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og Norðurslóðanet Íslands