1
BSRB hefur verið tíðrætt um mikilvægi þess að gerð séu skil milli vinnu og einkalífs. Stytting vinnuvikunnar hefur það að markmiði að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að gera skil milli vinnu og einkalífs
2
LSS og hvetur stjórnvöld til að tryggja öryggi þessa mikilvæga starfsfólks í almannaþjónustu - án þeirra getur samfélagið ekki verið
3
Vinnuvernd ehf. í samvinnu við Mannvit hf. stendur fyrir námskeiði sem ætlað er öryggistrúnaðarmönnum, öryggisvörðum og starfsmönnum mannauðsmála sem haldið er í Reykjavík dagana 3. og 4. mars..
Um er að ræða tveggja daga námskeið þar sem markmiðið er að þátttakendur öðlist grunnþekkingu á sviði vinnuverndar, á vinnuverndarlögunum (46/1980) og þeim kröfum sem
4
Félagar í BSRB standa nú vaktina um allt land vegna heimsfaraldursins sem geisar. BSRB leggur áherslu á að öryggi og heilsa fólks sé tryggð, sérstaklega í framlínustörfum, en einnig heilt yfir í vinnu og einkalífi. Þar til viðbótar höfum við lagt.
Samfélagslegar lausnir eru lykillinn að því að við komumst sem best út úr óvissuni en ekki lausnir sem byggjast á sérhagsmunum. Þess vegna er mikilvægasta verkefnið framundan er að tryggja heilbrigði, öryggi og framfærslu allra.
Sonja Ýr
5
Starfsfólk almannaþjónustunnar vinnur mikilvæg störf um land allt og er undirstaða þess samfélags sem við búum í. Opinberir starfsmenn veita okkur umönnun og hjúkrun, gæta öryggis okkar, mennta og gæta barnanna okkar og sinna allri grunnþjónustu samfélagsins ... . Öflug almannaþjónusta stuðlar öðru fremur að auknu jafnrétti, öryggi og réttlátara samfélagi..
Um leið er öll skerðing á opinberri þjónustu skerðing á lífsgæðum allra sem í landinu ... fátækara..
Það er kominn tími til að sækja fram til aukinnar velferðar og öryggis á Íslandi. BSRB hvetur bæði ríki og sveitarfélög til að leggja sitt af mörkum til að svo megi verða
6
á vinnustöðum mun hún taka gildi 1. maí næstkomandi.
Rannsóknir síðustu ára og áratuga hafa leitt í ljós ýmsar neikvæðar afleiðingar vaktavinnu umfram dagvinnu, einkum á heilsu starfsfólks og öryggi þeirra sjálfra og þeirrar þjónustu sem það veitir ... - og fjölskyldulíf. Breytingarnar sem nú eru að verða að veruleika eru gerðar með það að leiðarljósi að bæta heilsu, öryggi, jafnvægi vinnu og einkalífs starfsfólks ásamt öryggi skjólstæðinga þess. Með breytingunum verður vaktavinna eftirsóknarverðari ... og þeim er ætlað að auka stöðugleika í mönnun hjá stofnunum ríkis og sveitarfélaga og bæta öryggi og þjónustu við almenning.
Nýtt fyrirkomulag vaktavinnu.
Meginleiðarljós kerfisbreytinganna er að greiðslur fyrir vinnutíma vaktavinnufólks verði ... sanngjarnari og taki mið af því hvenær sólarhrings er unnið með tilliti til heilsu og öryggis. Þegar nýtt vaktavinnukerfi verður tekið upp mun það umbuna mest þeim sem eru í háu starfshlutfalli og með þunga vaktabyrði. Ástæðan er sú að slíkt vinnufyrirkomulag ... ógnar öryggi og heilsu starfsfólks meira en annað. Það vaktavinnufólk sem vinnur 100 prósent starf í dag er að mestu leyti innan lögreglunnar, í slökkviliðs- og sjúkraflutningum, tollgæslu og í fangelsum og eru að miklum meirihluta til karlar
7
hafa komið vel út, en einnig hefur verið litið til fjölmargra erlendra rannsókna við mótun stefnunnar.
Margir þættir hafa verið rannsakaðir, svo sem áhrif næturvakta á svefn, tengsl vinnutímaskipulags við öryggi starfsmanna og slysahættu og mikilvægi ... hvíldar á vinnutíma. Það er fyrir nokkru orðin viðurkennd staðreynd að langir vinnudagar eða vaktir, lengri en 8 til 9 tímar, hafa verulega slæm áhrif bæði á öryggi starfsmanna og þjónustuþega sem og á þreytu starfsmanna. Að sama skapi hefur ítrekað ... til þess að með nægilegri hvíld á vinnutíma, svo sem í formi kaffi- og matartíma, batni svefngæði og endurheimt utan vinnutíma, sem aftur hefur áhrif á heilsu starfsfólks og öryggi
8
https://vinnueftirlitid.is/vinnuumhverfi/ oryggi-heilbrigdi/felagslegir-og-andlegir-thaettir/vinnustadamenning. ... Vinnueftirlitið hefur undanfarna mánuði unnið töluvert mikla vinnu í samstarfi við heildarsamtök launafólks og launagreiðendur við að búa til fræðsluefni um ýmis atriði sem snúa að öryggi og heilsu í vinnu. Nýjasta viðbótin er fræðsluefni ... um heilbrigða vinnustaðamenningu, sem er nú aðgengilegt á vef Vinnueftirlitsins.
Vinnustaðamenning er afgerandi þáttur í því hvernig fólki líður á vinnustað og heilbrigð menning stuðlar að öryggi og vellíðan starfsfólks og dregur úr hættu á einelti
9
112 og samstarfsaðilar vegna 112-dagsins leggja mikla áherslu á að fólk hugi betur að öryggi í ferðalögum að vetri til. Vetrarmánuðirnir eru gríðarlega annasamir hjá 112 ... má öryggi í ferðum að vetri til..
Vegagerðin grípur um þessar mundir til víðtækra ráðstafana til að stemma stigu við að fólk leggi í tvísýn ferðalög þrátt fyrir ófærð og ítrekaðar ... . febrúar. Hann er einnig haldinn víða um Evrópu en 112 er samræmt neyðarnúmer í Evrópu. Markmið dagsins er að kynna neyðarnúmerið og þá margvíslegu aðstoð sem almenningur hefur aðgang að í gegnum það. Að þessu sinni er áhersla lögð á að auka öryggi í ferðum
10
líðan og öryggi.
Í grein sem birtist á Vísi í gær fjallar Arna Jakobína Björnsdóttir, 2. varaformaður BSRB og formaður Kjalar stéttarfélags, um ávinninginn sem hefur hlotist af þessum áfangsigri sem náðist eftir 40 ára baráttu ... um þau leiðarljós að öryggi starfsfólks og skjólstæðinga verði aukið, vaktavinna verði eftirsóknarverðari, vinnutími og laun taki mið af vaktabyrði og verðmæti staðins tíma. Auk þess að bæta andlega, líkamlega og félagslega heilsu starfsfólks í vaktavinnu og auka
11
um ótekið orlof og frítökurétt.
Hér á landi gilda tvær tilskipanir Evrópusambandsins á grundvelli EES-samningsins sem fela í sér tiltekin réttindi launafólks. Annars vegar tilskipun nr. 89/391 um aukið öryggi og heilbrigði launafólks og hins vegar ... um að það sé á ábyrgð atvinnurekanda, en ekki starfsmanns, að tryggja öryggi, heilbrigði og aðbúnað starfsmanna sinna og verður að telja að atvinnurekanda beri þá að sjá til þess að starfsmenn fái bæði upplýsingar um ótekið orlofs eða frítökurétt sinn auk
12
verið gert að halda óbreyttu þjónustustigi. Yfirgnæfandi meirihluti opinberra starfsmanna sinnir grunnstoðum samfélagsins. Þeir veita heilbrigðisþjónustu og umönnun, tryggja öryggi okkar og veita menntun. Það fólk sem í almannaþjónustunni starfar ... – skert öryggi, lakari menntunarmöguleika og veikara heilbrigðiskerfi..
Stjórn BSRB krefst þess að umræða um rekstur ríkisins og opinbera starfsmenn byggi á staðreyndum
13
samkeppnishæfni sína og sjálfbærni til framtíðar á að felast í að byggja á og styrkja helstu einkenni Norræna samfélagsmódelsins; félagslegt öryggi og velferð, jafnrétti, gagnsæi, lýðræði og öflug og góð menntun fyrir alla. Í því felist einstakt tækifæri ... hefur á árangursríkan hátt tekist að tryggja réttindi og öryggi fyrir launafólk ásamt því að auka samkeppnishæfni, aðlögunarhæfni og skilvirkni í hagkerfinu. Norræna kjarasamningsmódel hefur verið meginforsenda þess að tekist hefur að byggja upp sterk og skilvirk ....
· Að byggja stefnu á einstökum norrænum forsendum sem á árangursríkan hátt skapar sjálfbærni og samkeppnishæfni. Þar sem gengið er út frá félagslegu öryggi og velferð, jafnrétti, gagnsæi, lýðræði, öflugri og góðri menntun fyrir alla og vinnumarkaðsmódeli
14
öryggi íbúa.
Á fundinum var loks farið yfir menntunarmál slökkviliðsmanna og þær kröfur sem gerðar eru til þeirra. Nýútgefin reglugerð um rekstur slökkviliða var rædd. „Mikilvægt er að ríkið styðji við sveitarfélögin við innleiða þessa reglugerð ... þar sem hún eykur öryggi íbúa landsins til muna,“ segir Steinþór Darri Þorsteinsson, varaformaður LSS
15
um kjaramál. Það sé lykillinn að því að byggt sé upp fjölskylduvænt samfélag hér á landi þar sem þarfir, vellíðan og öryggi launafólks og fjölskyldna þeirra séu lagðar til grundvallar. .
Lesa má ályktun formannaráðsins í heild sinni hér að neðan ... fólks. .
Formannaráð BSRB áréttar að öruggt húsnæði á viðráðanlegu verði er ekki eingöngu brýnt kjaramál launafólks. Það er einnig lykilatriði í að byggja upp fjölskylduvænt samfélag þar sem þarfir, vellíðan og öryggi launafólks og fjölskyldna
16
.
Að tjá sig af öryggi - 23. október, frá kl. 9-16, Guðrúnartúni 1, 4. hæð
17
framkvæmdastjóri Bjargs íbúðafélags sagði við þetta tilefni að nú séu tvö ár frá því félagið hafi afhent sína fyrstu íbúð og því tilefni til að halda upp á þessi tímamót með Hjördísi Björk og gestum. Bjarg íbúðafélag býður leigjendum sínum öryggi á leigumarkaði ... þegar Bjarg fór af stað í þessa vegferð hafi borgaryfirvöld bundið miklar vonir við uppbygginguna. „Bjarg íbúðafélag hefur farið fram úr okkar björtustu vonum, því öryggi á leigumarkaðnum hafi skort. Margir bíði eftir að komast í öruggt húsnæði í borginni
18
og að slíkur skortur ógni gæðum þjónustunnar og öryggi sjúklinga. Í rúman áratug hafa fagstéttir hjúkrunar ítrekað áréttað þennan vanda sem við nú stöndum frammi fyrir. Þrátt fyrir yfirgripsmikla umræðu og ábendingar um skort á sjúkraliðum og hjúkrunarfræðingum ... hefur stjórnvöldum enn ekki tekist að manna í störfin til að tryggja öryggi sjúklinga og gæði heilbrigðisþjónustunnar.
Undanfarnar vikur hafa helstu fjölmiðlar landsins greint frá óásættanlegri stöðu heilbrigðiskerfisins og bent meðal annars á meintan
19
hreyfifærni til að geta unnið með börnum á leikskólaaldri. Meðal annars var vísað til öryggis barna, viðbragða við slysum og aðgengi fyrir hjólastóla á útisvæði leikskólans. Sveitarfélagið vísaði einnig til þess að í lögunum er undantekning frá banni ... á því tilviki sem um er að ræða hverju sinni. Það að konan notist við hjólastól leiði ekki sjálfkrafa til þess að hún geti ekki starfað á leikskóla eða tryggt öryggi barna. Þá var einnig vísað til ákvæðisins um viðeigandi aðlögun, að atvinnurekandi skuli gera
20
vaktavinnu á heilsu, líðan og öryggi, hafa aðilar á vinnumarkaði sameinast um fræðslu fyrir starfsmenn sem ganga vaktir og stjórnendur sem skipuleggja þær.
Vaktavinna og lýðheilsa er 30 klukkustunda heildstætt nám. Námið er í þremur lotum og verður