
Hlutastörf lækka tekjur kvenna út ævina
Um þriðjungur íslenskra kvenna vinnur hlutastörf en aðeins sex til fjórtán prósent karla. Þetta hefur áhrif á tekjur kvenna allt fram á efri ár.
05. nóv 2019
starfshlutfall, jafnrétti, vinnutími