
Kynferðisleg áreitni og ofbeldi
Atvinnurekendum ber að tryggja öryggi starfsmanna, þar með talið gegn kynferðislegri áreitni og ofbeldi. Stéttarfélög tryggja að þessi réttindi séu virt.
BSRB eru heildarsamtök stéttarfélaga starfsmanna í almannaþjónustu