Konur hafa haldið upp velferðinni á afslætti – það er kominn tími til að leiðrétta það
Hagspá Landsbankans var birt í morgun og kynnt á fundi í Silfurbergi í Hörpu. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB tók þátt í pallborðsumræðum þar sem fjallað var um vinnumarkaðinn og komandi kjarasamningasviðræður.
19. okt 2022
kjarasamningur, hagspá, vinnumarkaður