Trúnaðarmannanám á haustönn
Nú styttist í að trúnaðarmannanám BSRB og Félagsmálaskóla alþýðu hefjist. Fyrsti hluti trúnaðarmannanámsins verður kennt dagana 21 og 22. september. Á námskeiðinu er meðal annars farið ítarlega í hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði. Einnig er hlutverk trúnaðarmannsins rætt og hvernig hann eigi að vinna með umkvartanir.
29. ágú 2022
trúnaðarmannanám, trúnaðarmenn, námskeið