Tvö störf á skrifstofu BSRB laus til umsóknar
BSRB hefur auglýst tvö laus störf á skrifstofu bandalagsins laus til umsóknar. Um er að ræða nýja stöðu hagfræðings og stöðu kynningarfulltrúa.
29. jan 2022
starfsfólk, skrifstofa